Nicki Minaj og H&M í samstarfi Rapparinn sagði frá þessu á rauða dreglinum á Met Gala. Glamour 4. maí 2017 09:45
Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Resort lína Chanel var sýnd í París í morgun þar sem innblástur frá forn grískri menningu réð ríkjum. Glamour 3. maí 2017 17:00
Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Strigaskórnir hafa verið til sölu frá árinu 1971. Glamour 3. maí 2017 15:30
Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Þetta er fyrsta tölublaðið sem að Brad Pitt situr fyrir í eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. Glamour 3. maí 2017 10:15
Stjörnurnar skiptu um föt fyrir eftirpartýið Gamanið hélt áfram eftir Met Gala og skiptu stjörnurnar þá yfir í þægilegri föt. Glamour 2. maí 2017 19:45
Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Hár og förðun var með fjölbreyttu móti á Met Gala í gærkvöldi. Glamour 2. maí 2017 13:00
Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Gestir Met Gala voru duglegir að deila myndum frá kvöldinu á samfélagsmiðlum. Glamour 2. maí 2017 12:00
Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á rauða dreglinum í gærkvöldi. Glamour 2. maí 2017 08:15
Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn var yfirfullur af fallegum kjólum í gærkvöldi. Glamour 2. maí 2017 08:00
Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Stjörnurnar eru byrjaðar að mæta á rauða dregilinn. Glamour 1. maí 2017 23:15
Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Hið árlega Met Gala fer fram í kvöld og Glamour verður á vaktinni. Glamour 1. maí 2017 19:45
Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Aðdáendur hennar eru ósáttir með að hún hafi átt við myndir af sér. Glamour 1. maí 2017 10:30
Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Met Gala fer fram annað kvöld og Glamour verður með puttann á púlsinum. Glamour 30. apríl 2017 10:15
Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. Glamour 30. apríl 2017 08:30
Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Kjóllinn sem leik- og söngkonan klæddist hefur vakið mikla athygli. Glamour 28. apríl 2017 19:30
Kardashian systurnar skipta um stílista Monica Rose hafði verið stílisti Kardashian fjölskyldunnar í 10 ár. Glamour 28. apríl 2017 18:00
Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Vefsíða Paltrow Goop verður að tímariti sem kemur út fjórum sinnum á ári í samstarfi við Condé Nast. Glamour 28. apríl 2017 15:00
Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Leikkonan hefur í gegnum tíðina klæðst nokkrum af eftirminnilegustu kjólum í sögu Met Gala. Glamour 28. apríl 2017 11:00
Tæklum rigninguna með stæl Glamour tók saman nokkrar góðar regnkápur sem er víst staðalbúnaður fyrir helgina er marka má veðurspár. Glamour 28. apríl 2017 10:00
Zara auðveldar verslun á netinu til muna Hausverkurinn um hvaða stærð maður á að panta er nú úr sögunni. Glamour 28. apríl 2017 09:00
Hvað er Met Gala? Met Gala er stærsti tískuviðburður ársins sem mun fara fram á mánudaginn næstkomandi. Glamour 27. apríl 2017 17:45
„Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Ikea svarar Balenciaga með einfaldri en góðri auglýsingu. Glamour 27. apríl 2017 10:45
Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Söngvarinn slæst í hóp með Kristen Stewart, Cara Delevingne og Caroline de Maigret. Taskan ber nafnið Gabrielle. Glamour 27. apríl 2017 09:00
Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Styrktarsjóðurinn mun styrkja ungar stúlkur stúlkur til náms. Glamour 26. apríl 2017 17:00
Geimverur fara með aðalhlutverkin í nýrri auglýsingu Gucci Ítalska tískuhúsið fer ótroðnar slóðir við ráðningu fyrirsæta. Glamour 26. apríl 2017 12:30
Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Tímaritið bauð þeim aðilum sem þóttu vera 100 áhrifmestu einstaklingarnir árið 2017 og óhætt að segja að stjörnurnar fjölmenntu í sínu fínasta pússi. Glamour 26. apríl 2017 12:15
LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara Eigandi Louis Vuitton ætlar sér að eignast enn eitt franska tískuhúsið. Glamour 25. apríl 2017 11:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið