Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Nú eru þeir strákarnir þeirra

Hvernig gat þetta gerst, að Handknattleikssamband Íslands gerði samning við Arnarlax, þá norsku aurgoða sem hafa hreiðrað um sig í fjörðum landsins og eru að þar leggja lífríkið í rúst? Formaður HSÍ hefur gerst sekur um alvarlegan dómgreindarbrest og ætti að segja af sér strax.

Skoðun
Fréttamynd

Þórir og „farandsirkusinn“ halda sínu striki

Þórir Her­­geirs­­son, lands­liðs­­þjálfari norska kvenna­lands­liðsins í hand­­bolta heldur á­­kvörðun sinni ,um að tak­­marka sam­­skipti leik­manna og þjálfara við stuðnings­­menn liðsins á meðan á HM í hand­­bolta stendur, til streitu.

Handbolti
Fréttamynd

Hélt að það væri verið að gera at í sér

Nýliðar ÍR hafa komið flestum á óvart það sem af er tímabili í Olís-deild kvenna. Þjálfari liðsins segir gengið framar vonum en ÍR-ingar hafi haft nokkuð stóra drauma fyrir tímabilið. Hún bjóst alls ekki við því að fara út í þjálfun þegar leikmannaferlinum lauk.

Handbolti
Fréttamynd

Toppliðin skildu jöfn í æsi­spennandi leikjum

Kolstad og PSG gerðu æsispennandi 28-28 jafntefli sín á milli í 8. umferð Meistaradeildar karla í handbolta. Sigvaldi Björn Guðjónsson fór að venju mikinn í liði Kolstad og skoraði sjö mörk. Liðin sitja jöfn í 3. og 4. sæti A riðils. 

Handbolti
Fréttamynd

Leik lokið: FH - Grótta 31-24 | Hafn­firðingar tryggðu sér topp­sætið

FH tók á móti Gróttu í 10. umferð Olís-deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn átti FH möguleika á að tylla sér á toppinn á meðan Grótta gat með sigri fjarlægt sig frá fallsvæðinu. Það var hins vegar ljóst snemma leiks að FH-ingar ætluðu sér á toppinn og fór svo að lokum að liðið vann afar sannfærandi 7 marka sigur 31-24.

Handbolti
Fréttamynd

Sjokk að fá þessar fréttir

Íslenska landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir verður ekki með landsliðinu á HM í handbolta sem hefst í lok mánaðarins. Meiðsli urðu til þess að hún varð að gefa eftir sæti sitt í hópnum daginn áður en íslensku stelpurnar flugu út.

Handbolti
Fréttamynd

Ís­lendinga­lið Mag­deburgar á toppinn

Magdeburg vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingalið Melsungen vann einnig sinn leik en bæði lið eru í efstu þremur sætum deildarinnar. Ólafur Stefánsson byrjar á tapi í B-deildinni.

Handbolti
Fréttamynd

Viktor Gísli öflugur í sigri

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik þegar Nantes lagði Nimes með fimm marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Mögnuð Sandra allt í öllu hjá Metzin­gen

Sandra Erlingsdóttir var hreint út sagt mögnuð í útisigri Metzingen á Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta, lokatölur 32-37. Þá vann Flensborg sannfærandi sigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta, lokatölur 33-25.

Handbolti
Fréttamynd

Hákon skoraði fimm í sigri í Íslendingaslag

Hákon Daði Styrmisson skoraði fimm mörk fyrir Eintracht Hagen er liðið vann þriggja marka sigur gegn Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, Sveini Jóhannssyni og félögum í Minden í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 37-34.

Handbolti