Sigvaldi Björn ekki á leið til Kiel Sigvaldi Björn Guðjónsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta og Noregsmeistara Kolstad er ekki á Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25. september 2023 17:45
Kiel vill fá Sigvalda Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er orðaður við Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25. september 2023 08:31
Norska stórliðið tapaði óvænt Norska stórliðið Kolstad tapaði óvænt í norska handboltanum. Sander Sagosen sagði í viðtali eftir leikinn að vörn liðsins hefði verið eins og gatasigti. Handbolti 24. september 2023 19:38
Allt í járnum eftir fyrri leik Valskvenna Valur tapaði með eins marks mun gegn rúmenska liðinu Dunarea Bralia í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Seinni leikurinn fer fram ytra um næstu helgi. Handbolti 24. september 2023 18:51
Haukur skoraði þrjú í sigri Kielce og Óðinn tryggði Kadetten sigur Haukar Þrastarson var í liði Kielce sem vann stórsigur í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá var Óðinn Þór Ríkharðsson atkvæðamikill í æsispennandi leik Kadetten Schaffhausen. Handbolti 24. september 2023 16:41
Jafnt í Íslendingaslag og gott gengi Melsungen heldur áfram Íslendingaliðin Leipzig og Magdeburg gerðu jafntefli í spennandi leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá er Melsungen áfram á sigurbraut. Handbolti 24. september 2023 16:20
Díana Dögg frábær í Íslendingaslag Díana Dögg Magnúsdóttir átti frábæran leik fyrir Zwickau sem vann góðan sigur á Metzingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Sandra Erlingsdóttir leikur með liði Metzingen. Handbolti 23. september 2023 23:01
Magnaður Hergeir þegar Stjarnan náði í sín fyrstu stig Stjarnan vann eins marks sigur á Gróttu þegar liðin mættust í Garðabæ í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 23. september 2023 19:58
Stjarnan og KA/Þór enn stigalaus á botni Olís-deildarinnar Fram og ÍR unnu sigra í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Nýliðar ÍR náðu í sinn annan sigur á tímabilinu. Handbolti 23. september 2023 18:01
Íslandsmeistararnir unnu | Enginn Aron er FH vann Víking Íslandsmeistarar ÍBV höfðu betur gegn Haukum í Olís deild karla í kvöld en FH og Valur unnu einnig sína leiki. Handbolti 22. september 2023 21:10
Viktor Gísli stóð vaktina í sigri Nantes Nantes vann stórsigur á Toulouse í franska handboltanum í kvöld þar sem Viktor Gísli stóð vaktina í markinu. Handbolti 22. september 2023 19:41
Lærisveinar Guðmundar töpuðu í Íslendingaslag Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia töpuðu gegn Ribe-Esbjerg í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 22. september 2023 18:46
Svipað margir mættu á Barcelona Magdeburg og FH og Afturelding Áhuginn á Meistaradeild Evrópu í handbolta virðist vera takmarkaður, allavega ef marka má áhorfendatölur á fyrstu leikjum tímabilsins. Handbolti 22. september 2023 12:30
Afturelding á toppinn, jafntefli hjá HK og KA, Haukar vinna Aftureldingu Í Olís deild karla kreisti Afturelding fram tveggja marka sigur á Fram á lokamínútum leiksins og HK gerði æsispennandi jafntefli við KA þar sem lokamark leiksins var skorað eftir að venjulegum leiktíma lauk. Þrátt fyrir frábæra markvörslu unnu Haukar 25-22 Aftureldingu gegn í Olís deildar kvenna Handbolti 21. september 2023 22:04
„Erum ekki ánægðir með frammistöðuna þótt við séum ánægðir með stigin“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með seigluna í sínum mönnum er þeir unnu Fram með tveimur mörkum 30-32 í Olís-deild handbolta í kvöld. Afturelding var undir bróðurpart leiksins en steig upp á síðustu mínútum leiksins og uppskar sigurinn. Handbolti 21. september 2023 21:53
Meistaradeildin í handbolta: Barcelona með stórsigur á Magdeburg, tæpt milli Kolstad og Kielce Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Barcelona vann 32-20 stórsigur gegn Magdeburg í B riðli. Íslendingaliðin Kolstad og Kielce tókust á í A riðli. Handbolti 21. september 2023 20:35
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 30-32 | Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram tók á móti Aftureldingu í 3. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Fram leiddi með tveimur mörkum í hálfleik 14-12. Afturelding snéri taflinu við á loka mínútum leiksins og uppskar tveggja marka sigur 30-32. Handbolti 21. september 2023 18:45
Einn nýliði í landsliðshópnum Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hópinn fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM 2024. Handbolti 21. september 2023 14:46
Risaslagur í fyrstu umferð Powerade-bikarsins Dregið var í Powerade-bikar karla og kvenna í handknattleik í dag. Í kvennaflokki verður stórleikur strax í fyrstu umferð og þá verða tveir Olís-deildar slagir karlamegin. Handbolti 20. september 2023 20:16
Umfjöllun og viðtal: Valur - ÍBV 23-21 | Valur eina ósigraða lið deildarinnar Valur vann tveggja marka sigur á ÍBV í stórleik þriðju umferðar Olís-deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var afar kaflaskiptur en Valskonur náðu að sigla þessu heim á endanum og sigruðu 23-21. Handbolti 19. september 2023 22:20
Bjarki Már og Unnur Ósk orðin tveggja barna foreldrar Handboltakppinn Bjarki Már Elísson og kærasta hans, Unnur Ósk Steinþórsdóttir eignuðust stúlku 14. september, sem hefur verið nefnd Milla. Lífið 19. september 2023 10:08
„Staðráðinn í að borga til baka það traust sem þeir hafa sýnt mér“ Haukur Þrastarson naut þess til hins ítrasta að snúa aftur á völlinn eftir tæplega árs fjarveru vegna meiðsla. Hann segir að bataferlið hafi gengið vel en fer sér engu óðslega. Handbolti 19. september 2023 10:01
Löwen með þægilegan sigur á Erlangen Rhein-Neckar Löwen vann öruggan tíu marka sigur á Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 34-24, í kvöld. Var þetta fyrsti sigur liðsins í deildinni eftir þrjá leiki. Handbolti 18. september 2023 19:10
Búsett í Danmörku en flýgur heim í leiki með Aftureldingu Handknattleikskonan Sylvía Björt Blöndal hefur farið vel af stað með Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta og skorað 14 mörk í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Hún er hins vegar búsett í Danmörku og þarf því að fljúga til Íslands til að spila leiki liðsins. Handbolti 18. september 2023 13:02
FH örugglega áfram FH er komið áfram í 2. umferð Evrópubikars karla í handbolta eftir öruggan sigur gegn Diomidis Argous frá Grikklandi. Liðin mættust öðru sinni á tveimur dögum ytra og eftir jafntefli í gær vann FH öruggan átta marka sigur í dag, lokatölur 18-26. Handbolti 17. september 2023 17:46
Ómar skoraði níu í öruggum sigri Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk er Magdeburg vann öruggan sjö marka sigur gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 35-28. Handbolti 17. september 2023 16:11
Valsmenn áfram eftir öruggan sigur Valur tryggði sér í dag sæti í 2. umferð Evrópubikars karla í handbolta er liðið vann fimm marka sigur gegn litháíska liðinu Granitas Karys, 28-33, í seinni viðureign liðanna sem fram fór í Litháen. Handbolti 17. september 2023 12:52
Haukur Þrastarson sneri aftur á völlinn Haukur Þrastarson sneri aftur á völlinn í mögnuðum 21. marks sigri Kielce á Unia Tarnow í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta. Haukur skoraði fjögur mörk í leiknum. Handbolti 16. september 2023 22:15
Viggó með enn einn stórleikinn Viggó Kristjánsson átti frábæran leik þegar Leipzig tapaði naumlega gegn HSV í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 35-34. Handbolti 16. september 2023 19:05
Afturelding vann Stjörnuna með minnsta mun Afturelding vann Stjörnuna með eins marks mun í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 29-28. Handbolti 16. september 2023 18:35