Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Eftir að hafa verið undir nær allan leikinn vann Valur Gróttu, 21-22, á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld. Bjarni í Selvindi skoraði sigurmark Valsmanna þegar þrjár sekúndur voru eftir. Handbolti 1. nóvember 2024 21:14
Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Skara vann fimm marka sigur á Kristianstad, 24-29, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós í leiknum. Handbolti 1. nóvember 2024 20:43
Níundi sigur Óðins og félaga í röð Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen náðu sjö stiga forskoti á toppi svissnesku úrvalsdeildarinnar í handbolta með stórsigri á Amicitia Zürich í kvöld, 30-20. Handbolti 1. nóvember 2024 20:10
Harpa Valey tryggði Selfossi stig Selfoss og Fram gerðu 27-27 jafntefli í Olís-deild kvenna í kvöld. Harpa Valey Gylfadóttir skoraði jöfnunarmark Selfyssinga og Cornelia Hermansson tryggði þeim svo stig með því verja skot frá Ölfu Brá Hagalín á lokasekúndunum. Handbolti 1. nóvember 2024 20:00
ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn ÍBV heimsótti ÍR og vann 41-31 stórsigur í Olís deild karla. KA tók á móti Stjörnunni og kastaði frá sér sigri, 27-27 lokaniðurstaðan. Handbolti 31. október 2024 20:49
Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga ÍR vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld er liðið hafði betur gegn Gróttu í botnslag umferðarinnar. Handbolti 31. október 2024 19:32
Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Haukur Þrastarson og félagar í Dínamó Búkarest unnu 38-31, sterkan sjö marka sigur gegn Füchse Berlin í Meistaradeild karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þola tveggja marka tap eftir að hafa verið yfir í hálfleik gegn RK Eurofarm Pelister. Handbolti 31. október 2024 19:29
Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Bjarki Már Elísson var markahæstur þegar Veszprém lagði Wisla Plock á útivelli í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 30. október 2024 22:19
Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Kolstad og Pick Szeged unnu eins nauma sigra og hægt er í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Magdeburg vann á sama tíma gríðarlega þægilegan sigur. Handbolti 30. október 2024 19:45
Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 35 manna hópinn sem hann mun svo geta valið úr fyrir Evrópumótið sem hefst eftir tæpan mánuð. Handbolti 30. október 2024 16:00
„Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Ísak Gústafsson átti góðan leik fyrir Val er liðið tók á móti toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, MT Melsungen, í fjórðu umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 29. október 2024 22:28
„Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson skoraði sjö mörk fyrir þýska stórliðið MT Melsungen er liðið vann fimm marka sigur gegn Val í fjórðu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 29. október 2024 22:00
Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Þorsteinn Leó Gunnarsson stóð fyrir sínu þegar Porto gjörsigraði Vardar í Evrópudeild karla í handbolta. Handbolti 29. október 2024 21:35
Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Þrír Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Úrslitin voru upp og ofan. Handbolti 29. október 2024 19:49
Hafnfirðingar stóðu í Svíunum FH mátti þola fjögurra marka tap gegn Sävehof ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 30-26. Handbolti 29. október 2024 19:36
Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Valur mátti þola fimm marka tap er liðið tók á móti MT Melsungen, toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, í fjórðu umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld, 28-33. Handbolti 29. október 2024 19:02
Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson spilar með félögum sínum í Melsungen gegn Val í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Hann hlakkar til leiksins og að verja smá tíma á Íslandi. Handbolti 29. október 2024 16:02
Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof Eftir frækinn sigur á Sävehof í síðustu viku mæta Íslandsmeistarar FH sænsku meisturunum í annað sinn í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29. október 2024 14:45
„Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Valur mætir Elvari Erni Jónssyni, Arnari Frey Arnarssyni og félögum þeirra í Melsungen, toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, á Hlíðarenda í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, hlakkar til að takast á við Íslendingana og stjörnurnar í liði Melsungen og vonast eftir betri frammistöðu hjá sínum mönnum en í fyrri leiknum. Handbolti 29. október 2024 14:01
Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Gjaldkeri handknattleiksdeildar Hauka, nú eða bara leikmenn sjálfir og þjálfarar, hafa eflaust ekki hoppað hæð sína af gleði þegar dregið var í 3. umferð EHF-keppni karla í dag. Handbolti 29. október 2024 13:32
Ein sú besta ólétt Norska handknattleikskonan Nora Mørk er ólétt. Hún hefur undanfarin ár verið ein albesta handknattleikskona heims. Faðirinn er sænski handknattleiksmaðurinn Jerry Tollbring en hann spilar með Füchse Berlín í Þýskalandi. Handbolti 28. október 2024 22:32
Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Á meðan ekkert gengur hjá Magdeburg í Meistaradeild Evrópu vinnur liðið hvern leikinn á fætur öðrum í þýsku úrvalsdeildinni. Í dag sigraði Magdeburg Stuttgart örugglega, 25-36. Handbolti 27. október 2024 15:45
Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann nauman tveggja marka sigur er liðið heimsótti botnlið Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 26. október 2024 18:47
Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Pólverjum í seinni vináttulandsleik liðanna, 28-24. Handbolti 26. október 2024 17:28
KA enn á botninum eftir tap í Eyjum ÍBV vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti botnliði KA í Olís-deild karla í handbolta í dag, 36-31. Handbolti 26. október 2024 16:43
Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram Strákarnir hans Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar í Haukum eru komnir áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á Cocks í Finnlandi í dag, 27-29. Haukar unnu einvígið, 64-53. Handbolti 26. október 2024 14:51
„Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann frækinn sex marka sigur á Pólverjum í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Leikurinn er hluti af undirbúningi liðsins fyrir lokamót EM en mótið hefst eftir rúman mánuð. Handbolti 25. október 2024 23:00
Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Ísland og Pólland áttust við í Úlfarsárdal í kvöld í fyrri vináttuleik liðanna en bæði lið hefja leik á Evrópumótinu í handbolta kvenna eftir rúman mánuð. Íslenska liðið vann frækinn sex marka sigur, 30-24, eftir að hafa leitt allan leikinn. Handbolti 25. október 2024 22:00
Valsmenn náðu að jafna í lokin Fram og Valur gerðu 31-31 jafntefli í Reykjavíkurslag í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 25. október 2024 19:48
Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í Kristianstad fögnuðu sigri í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 25. október 2024 18:36