Jólatónleikar fyrir milljarð Jólatónleikar og aðrir hátíðarviðburðir hafa aldrei verið fleiri á Íslandi en í ár. Áætlað heildarverðmæti miða nemur tæpum milljarði króna. Innlent 1. desember 2018 19:00
Vetrarparadís á Akureyri vekur athygli víða Linda Ólafsdóttir tók myndir í morgun sem eru í deilingu um allan heim. Innlent 30. nóvember 2018 16:04
Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. Lífið 30. nóvember 2018 11:30
Oslóartrénu komið fyrir á sínum stað Tréð verður tendrað á sunnudaginn, fyrsta í aðventu, klukkan 16. Innlent 27. nóvember 2018 12:28
Jólakötturinn kostaði 4,4 milljónir en verður ódýrari á næsta ári Jólakötturinn hefur vakið mikla athygli eftir að ljós á honum voru tendruð við hátíðlega athöfn í miðbænum á laugardag. Innlent 26. nóvember 2018 13:01
Ungur háskólanemi gefur út hátíðarsmáskífu Bergur Leó Björnsson, tvítugur háskólanemi, gaf út á dögunum sína fyrstu smáskífu. Lífið 25. nóvember 2018 22:06
Gistipláss um áramót af skornum skammti Aðeins eitt prósent af gistirými á vef bókunarsíðu Airbnb í Reykjavík eru á lausu yfir áramótin og aðeins örfá hótelherbergi, nú þegar fimm vikur eru til áramóta. Viðskipti innlent 25. nóvember 2018 15:00
Oslóartréð fellt í Heiðmörk í morgun Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs, felldi í dag Oslóartréð í Heiðmörk. Ljósin verða tendruð 2. desember næstkomandi. Innlent 24. nóvember 2018 15:19
Sagði jóladraslinu stríð á hendur og hvetur til umhverfisvænni jólagjafa Gjafabréf á kaffihús, snyrtivörur í umhverfisvænum umbúðum, túrbrækur og listaverk eru meðal þeirra hugmynda sem Sigríður Dögg Arnardóttir fékk þegar hún kallaði eftir hugmyndum frá Facebook vinum sínum Lífið 21. nóvember 2018 18:45
Geggjað ef Selfoss yrði jólabær Íslands Eitt af húsunum á Selfossi við Austurveg hefur vakið mikla athygli fyrir fallegar jólaskreytingar. Innlent 15. nóvember 2018 19:45
Elton John í aðalhlutverki í jólaauglýsingunni sem margir bíða eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. Lífið 15. nóvember 2018 14:00
Útiskemmtanir víða um land þegar jólin verða kvödd Jólin verða kvödd í dag og af því tilefni verða þrettándabrennur haldnar víða um land. Alls verða þrjár brennur á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6. janúar 2018 14:07
Fínasta þrettándaveður í kortunum Þrettándabrennur hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. Innlent 5. janúar 2018 12:19
Barnlaus á aðfangadag: Sá fyrir sér að grenja ofan í möndlugrautinn "Gleðileg alls konar jól,“ segir ritstýran Björk Eiðsdóttir. Lífið 29. desember 2017 19:30
IKEA-geitin lifði jólin af: Verður geymd á leynilegum stað næsta árið Geitin sem síðustu vikur hefur staðið fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ var flutt á brott í morgun. Innlent 29. desember 2017 11:52
Jólakort Kardashian-fjölskyldunnar í máli og myndum Hefð hefur skapast fyrir árlegu jólakorti frá stjörnufjölskyldunni. Lífið 28. desember 2017 19:30
Bestu jólaþættirnir Það elska margir að horfa á góðar jólamyndir en þættir hafa aftur á móti unnið hug og hjörtu heimsbyggðarinnar undanfarna áratugi. Lífið 28. desember 2017 13:00
Engar jólagjafir, jólahlaðborð eða bónusar til starfsfólks Actavis og Medis Ákvörðunin er tekin af ísraelska fyrirtækinu Teva, sem er móðurfélag fyrirtækjanna tveggja. Skuldir Teva hafa þyngst töluvert undanfarið og þurfti fyrirtækið til að mynda að segja upp 14 þúsund starfsmönnum nýlega. Viðskipti innlent 28. desember 2017 09:30
Ekki fleiri konur í Kvennaathvarfinu á þessari öld Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir meðaldvöl kvenna í athvarfinu vera að lengjast og fleiri konur hafa dvalið þar heldur en undanfarin tuttugu ár. Jólahátíðin var haldin hátíðleg í athvarfinu og konunum og börnum þeirra leið vel. Innlent 27. desember 2017 16:15
Skeptískur kjötiðnaðarmaður hrifinn af sous-vide: „Við Íslendingar erum tækjaóð“ Sous-vide tæki seldust í bílförmum fyrir þessi jól og má með sanni segja að um sé að ræða jólagjöfina í ár. Lífið 27. desember 2017 15:30
Flugeldasýningin víkur fyrir leysigeislasýningu Yfirvöld í sænsku borginni Lidköping hafa ákveðið að bregða út af venjunni og sleppa flugeldasýningunni á gamlárskvöldi. Erlent 27. desember 2017 12:24
Jólagjöfin sem hitti í mark var Nokia 3310 Aðeins eitt var á óskalista Guðfinns Einarssonar, Bolvíkings og liðsmanns Karlakórsins Esju, þessi jólin. Innlent 27. desember 2017 09:30
Skemmta fólki með myrkum jólakortum Fjölskylda hjónanna Jónasar Breka Magnússonar og Gúrýjar Finnbogadóttur brá sér í gervi trúðsins ógurlega úr hryllingsmyndinni IT fyrir jólakortið í ár. Kortin þeirra eru í drungalegri kantinum þótt léttleikinn sé allsráðandi. Innlent 27. desember 2017 06:00
Einmana jólatré í sandi gekk í endurnýjun lífdaga Uppátæki Gísla og Þórunnar í Þorlákshöfn hefur vakið athygli vegfarenda. Innlent 25. desember 2017 21:00
Margir ferðamenn í bænum: „Við enduðum á því að borða Ali baba í jólamatinn“ Talsvert var um ferðamenn í miðbæ Reykjavíkur í dag og voru flestir afar ánægðir með að eyða jólunum hér á landi. Sumir höfðu þó ekki gert sér grein fyrir lokunum á aðfangadagskvöld og neyddust til að taka með miðausturlenskt sjawarma á hótelherbergið í jólamatinn. Innlent 25. desember 2017 20:00
Jólagjafir fyrirtækjanna: Sous Vide-tæki, þrettándi mánuðurinn og vegleg gjafabréf Vísir tók saman lista yfir jólagjafir íslenskra fyrirtækja til starfsmanna. Viðskipti innlent 25. desember 2017 13:00
250 manns í jólamat Hjálpræðishersins í Ráðhúsinu Búist er við 250 manns í jólamat Hjálpræðishersins sem fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld. Innlent 24. desember 2017 14:36
Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. Innlent 24. desember 2017 13:41
Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. Innlent 24. desember 2017 13:15
Mikilvægt að gefa sér tíma þegar farið er í kirkjugarðana Þúsundir landsmanna vitja leiða ástvina sinna í kirkjugörðum Reykjavíkur í kringum jólin. Innlent 24. desember 2017 10:05