Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Verðlauna konfektkökur

Smákökusamkeppni Kornax er haldin árlega við mikinn fögnuð áhugafólks um smákökubakstur. Það er ekki úr vegi að rifja upp vinninghafann frá því í fyrra og leyfa uppskriftinni að fylgja með.

Matur
Fréttamynd

Hugljúf útgáfa af Leppalúða

Hljómsveitin Ylja hefur gefið út skemmtilega útgáfu af jólalaginu Leppalúði. Um er að ræða mjög jólalega og fallega útgáfu af þessu klassíska lagi.

Tónlist
Fréttamynd

Sannkallaðir hátíðadrengir

Bræðurnir Þorlákur Flóki og Kormákur Jónas Níelssynir eru jólabörn. Annar verður fimm ára á Þorláksmessu og hinn þriggja ára á gamlársdag. Þeir fá svo margar jóla- og afmælisgjafir á einum mánuði að stundum eru nokkrar þeirra geymdar fram á sumar.

Jól
Fréttamynd

Gleymir að kaupa jólatré

Kærleiksríkt andrúmsloft jólanna skiptir Sigríði Eyrúnu Friðriksdóttur meira máli en skraut. Hún byrjar samt snemma að hlusta á jólalögin og eftir tónleikatörn aðventunnar ætlar hún að slappa af uppi í sófa með rjúkandi jólakósídrykk.

Jól
Fréttamynd

Jólasveinarnir búa í helli

Grýla setur óþekk börn í poka og borðar þau síðan samkvæmt Máneyju Þuru sem var spurð út í jólin ásamt fleiri börnum úr Seljaskóla.

Jól
Fréttamynd

Angan af lyngi boðaði komu jóla

Helgi Guðmundsson er næstyngstur sautján systkina. Hann ólst upp að Kvígindisfelli í Tálknafirði í glaðværum barnahópi. Jólin voru einn af hápunktum ársins þegar kveikt var á kertum á heimasmíðuðu jólatré skreyttu angandi lyngi.

Jól
Fréttamynd

Fjölbreytt jólaþorp í Garðabæ

Ingibjörg Erna Sveinsson, húsmóðir í Garðabæ, er líklegast með mestu jólabörnum landsins. Hún skreytir allt húsið hátt og lágt fyrir jólin, meira að segja baðherbergi. Ótrúlega fjölbreyttir og litríkir jólahlutir, smáir sem sem stórir, boða jólin á heimili hennar.

Jól
Fréttamynd

Jólatjald verður í Fógetagarði

Þar sem færri komust að en vildu á jólamarkaðinn hjá Nova á Ingólfstorgi hefur Reykjavíkurborg ákveðið að bjóða upp á pláss í stóru tjaldi í Fógetagarðinum, að því er fram kemur á vef borgarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Hjálparsamtök að gera klárt fyrir jólin

Forsvarsmenn hjálparsamtaka eiga ekki von á minni eftirspurn eftir jólaúthlutunum í ár. Einstæðar mæður og öryrkjar eru þeir hópar sem helst leita aðstoðar kirkjunnar. Fjölskylduhjálpin vísar hælisleitendum, flóttamönnum og fólki me

Innlent
Fréttamynd

Undir skandinavískum áhrifum

Dagrún Briem bjó í Danmörku um nokkurra ára skeið og er hrifin af skandínavískum stíl. Þegar leitað var til hennar um að leggja á jólaborð lék hún sér með hvíta, græna og gráa tóna. Útkoman minnir á skandínavískan jólaskóg.

Jól
Fréttamynd

Smáréttir sem gleðja bragðlaukana

Guðrún Hrund Sigurðardóttir starfaði lengi sem ritstjóri Gestgjafans. Matargerð er mikið áhugamál og hún segist finna kyrrð og ró í eldhúsinu, nokkurs konar slökun og hugleiðslu. Hér eru flottir og girnilegir smáréttir úr eldhúsi Guðrúnar.

Jól
Fréttamynd

Jólakossar og rúlluterta

Margrét Jóhannsdóttir bakar yfirleitt sex til sjö smákökusortir fyrir jólin auk þess að gera rúlluterturnar sem amma hennar gerði alltaf. Rúlluterturnar eru bornar á borð á jóladag og eru ósnertanlegar þangað til.

Jól
Fréttamynd

Hlustar á jólalög allt árið

Inger Ericson elskar jólin og hlustar í raun og veru á jólalög allan ársins hring. Á heimili hennar eiga og mega allir hanga á náttfötunum á aðfangadag, hafa það kósí, gera það sem þeir vilja, njóta samvista og lífsins.

Jól
Fréttamynd

Marengsterta með lakkrís- og karamellu

Ásgerður Kjartansdóttir bókasafnsfræðingur sigraði í kökukeppni sem haldin var á vinnustað hennar. Lakkrís- og karamellukremið var það sem gerði gæfumuninn.

Jól
Fréttamynd

Baksýnisspegillinn

Hjördís Kristjánsdóttir, kennari og bóndi í Bárðardal, rifjar hér upp jólin og jólaundirbúninginn eins og hann var til sveita á fyrri hluta síðustu aldar. Lítið fór fyrir gjöfum og skrauti en þeim mun meira var lagt upp úr góðum mat.

Jól