Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Sailesh er ekkert heilagt

Gestir dansa, gelta, skríða og fá jafnvel fullnægingu á sýningum Sailesh. Karlar halda að þeir séu fegurðardísir, taka jafnvel balletspor á sviðinu og konur reyna að hrista lausan ímyndaðan hnút sem dávaldurinn segist hafa bundið á brjóst þeirra.

Kynningar
Fréttamynd

Hver er Sailesh?

Sailesh fæddist á hinni framandi eyju Fiji en ólst upp í Calgary, Alberta, Kanada. Fyrir um 10 árum kynntist hann einum þekktasta dávaldi þess tíma og fór í læri hjá honum.

Kynningar