Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. Viðskipti innlent 22. júlí 2016 07:00
Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. Viðskipti erlent 15. júlí 2016 14:45
PewDiePie bregst reiður við ásökunum Sakaður um að hafa leynt greiðslum frá Warner Bros fyrir umfjöllun um Shadow of Mordor. Leikjavísir 14. júlí 2016 14:45
Nintendo-leikjatölvan aftur á markað Smækkuð útgáfa af sígildu Nintendo-leikjatölvunni NES, eða Nintendo Entertainment System, kemur í verslanir í nóvember. Leikjavísir 14. júlí 2016 12:25
Er að missa vitið á Pokémonþjálfurum en getur ekki hætt í leiknum Kristen Tuff Scott er ekki mikill aðdáandi Pokémon Go leiksins eins og hún segir frá á YouTube rás sinni. Lífið 13. júlí 2016 10:59
Pokémon Go getur ekki lesið tölvupósta notenda Notendur voru vissir um að svo væri þar sem leikurinn virtist hafa algeran aðgang að Google reikningum notenda. Leikjavísir 12. júlí 2016 14:44
Gekk inn í beina útsendingu í leit að Pokémonum Flestir ættu að kannast við Pokémon en fyrirbærið náði miklum vinsældum eftir 1995. Lífið 12. júlí 2016 13:30
Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. Leikjavísir 12. júlí 2016 09:00
Nær ekki þeim hæðum sem hann gæti Mirror's Edge Catalyst virðist mjög efnilegur við fyrstu sýn. Leikjavísir 11. júlí 2016 20:00
Hlutabréf í Nintendo rjúka upp Hlutabréf í Nintendo hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag. Viðskipti erlent 11. júlí 2016 09:26
Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. Erlent 8. júlí 2016 22:39
Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. Erlent 7. júlí 2016 23:35
Total War serían nýtur sín í ævintýraheimum Warhammer heimurinn er kjörinn fyrir herkænskuleiki eins og Total War. Leikjavísir 4. júlí 2016 12:00
Einsleit bylting Í grunninn er Homefront: The Revolution fínasti skotleikur en sagan er einsleit og slöpp. Leikjavísir 26. júní 2016 11:30
Spá fyrir úrslitum hjá Íslandi í kvöld Bræðurnir í GameTíví fengu Kjartan Atla Kjartansson úr Brennslunni á FM til að spá fyrir um leik Íslands og Portúgal. Leikjavísir 14. júní 2016 10:33
GameTíví Vs Hr. Hnetusmjör og Joe Frazier GameTívíbræðurnir Óli og Svessi öttu kappi við rapparana í hættulegu golfi. Leikjavísir 13. júní 2016 12:00
FIFA 17 virðist ætla að feta nýjar slóðir José Mourinho mætir til leiks og Ferðalagið kynnt til sögunnar. Leikjavísir 12. júní 2016 21:43
GameTíví heimsækir Tölvunördasafnið Kíktu á gamla tölvuleiki og tölvur hjá Tölvunördasafninu. Leikjavísir 10. júní 2016 10:45
Helvíti á Mars: Endurrisa Doom heppnaðist vel Mars hefur orðið fyrir innrás djöfla frá helvíti og aðeins einn maður stendur í vegi þeirra. Leikjavísir 9. júní 2016 09:30
Útgáfudagur FIFA 17 tilkynntur Næsti leikurinn í þessari vinsælu seríu kemur út í september og er nú keyrður með Frostbite vélinni. Leikjavísir 7. júní 2016 10:31
Tuddinn í beinni: Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Counter-Strike Sigurvegararnir fara heim með verðlaunafé að andvirði 300 þúsund krónur. Leikjavísir 5. júní 2016 12:39
GameTíví: Leikirnir í júní Þeir bræður Óli og Svessi fara yfir leikina sem koma út í mánuðinum. Leikjavísir 1. júní 2016 10:07
GameTíví: Tóku púlsinn á Tuddanum Sverrir Bergmann ræddið við Ólaf Nils frá Tuddanum um komandi rafíþróttamót. Leikjavísir 31. maí 2016 09:40
GameTíví spilar - Shadow of the Beast Þeir bræður Óli og Svessi kíktu á endurgerð af einum gömlum og góðum. Leikjavísir 26. maí 2016 11:45
GameTíví: „Þessi leikur skilur eftir holu í hjarta mínu“ Óli tekur leikinn Uncharted 4: A Thiefs End til skoðunnar. Leikjavísir 24. maí 2016 10:30
GameTíví spilar: Alienation GameTíví bræður taka hér í nýjasta skotleikinn frá Housemarque sem heitir Alienation og var að koma út á PS4. Leikjavísir 17. maí 2016 14:03
GameTíví: Ratchet and Clank leikjadómur Sverrir og Óli gera upp leikinn í nýjasta innslagi GameTíví. Leikjavísir 17. maí 2016 10:19
Ferðalok Nathans Drake Fjársjóðsleitarmaðurinn Nathan Drake er snúinn aftur í síðasta sinn í besta Uncharted-leiknum hingað til. Leikjavísir 12. maí 2016 10:00
Nýr Call of Duty trailer eitt óvinsælasta myndband Youtube Áhorfendur flykkjast til að gefa stiklunni „dislike“. Leikjavísir 6. maí 2016 16:05
GameTíví: Leikir mánaðarins Þeir Óli og Sverrir fara yfir þá leiki sem koma út í maí. Leikjavísir 4. maí 2016 11:30