Fullyrða að Trump muni draga Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu Trump neitaði að lýsa yfir stuðningi við Parísarsamkomulagið á fundi leiðtoga G7-ríkjanna á Sikiley í síðustu viku. Erlent 31. maí 2017 12:39
Kínverjar lofa að verja Parísarsamkomulagið en Trump frestar ákvörðun Xi Jinping, forseti Kína, hefur heitið því að verja Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum sem miðar að því að draga úr hnattrænni hlýnun og losun gróðurhúsalofttegunda. Donald Trump íhugar nú hvort að Bandaríkin muni halda sig við samkomulagið eða ekki. Erlent 9. maí 2017 16:00
Segir kvótakerfið risaskref í umhverfismálum Lögð verður áhersla á umhverfisskatta í nýrri áætlun í loftslagsmálum. Skattaundanþága skiptir miklu fyrir fjölgun rafbíla, segir framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Útgerðarmaður sér tækifæri með nýjum skipum. Innlent 6. maí 2017 07:00
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum í bígerð: „Verðum að sameinast í þetta stóra verkefni“ Sex ráðherrar í ríkisstjórn Íslands skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu um gerð aðgerðaráætlunar Íslands í loftslagsmálum. Áætlunin á að liggja fyrir í lok ársins. Innlent 5. maí 2017 11:17
Bein útsending: Blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar vegna loftslagsmála Forsætisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra hafa boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 10.30. Innlent 5. maí 2017 10:15
Vara við alþjóðlegum „þorskastríðum“ vegna loftslagsbreytinga og þjóðernisstefnu Loftslagsbreytingar og auknar vinsældir þjóðernisstefnu víða um heim gæti orðið til þess að átök um yfirráð yfir fiskistofnum, líkt og þorskastríðin milli Íslands og Bretlands á síðustu öld, brjótist út. Viðskipti erlent 20. febrúar 2017 23:30
Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna Erlent 13. nóvember 2016 14:07
Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. Erlent 9. nóvember 2016 14:00
Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. Erlent 31. október 2016 11:07
Stórt skref stigið í baráttunni við loftlagsbreytingar Tilkynnt var á ráðstefnu í Rúanda í morgun að 197 ríki hefðu náð samkomulagi um að draga stórlega úr notkun gróðurhúsalofttegunda í ísskápum og loftræstikerfum. Erlent 15. október 2016 09:39
Ban Ki-moon: Engin „áætlun B“ því við eigum ekki „reikistjörnu B“ Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir Ísland í lykilhlutverki í málefnum Norðurslóða. Ísland gæti þó gert miklu meira í baráttunni gegn loflagsbreytingum. Innlent 8. október 2016 20:08
Umhverfisráðherrar ESB-ríkja samþykkja Parísarsamninginn Parísarsamningurinn um loftslagsmál var ræddur á fundi ráðherranna í Brussel í morgun. Erlent 30. september 2016 12:26
Bandaríkin og Kína fullgilda Parísarsamninginn um loftslagsmál Fréttirnar eru taldar þrýsta verulega á önnur ríki að fullgilda samninginn. Erlent 3. september 2016 10:36
Samkomulag um loftslagsmál undirritað í gær Parísarsamkomulagið, samkomulag um loftslagsmál sem komist var að í París á síðasta ári, var undirritað í húsnæði Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra undirritaði samkomulagið fyrir hönd Íslands. Erlent 23. apríl 2016 07:00
Mars heitasti mánuðurinn hingað til Marsmánuður var heitasti mánuðurinn hingað til í sögu jarðarinnar og sló þar með febrúarmánuði á þessu ári við. Erlent 15. apríl 2016 21:02
Hægt að núlla út stóra losun Hægt væri að binda alla losun frá samgöngum og sjávarútvegi árið 2030 með því að fjórfalda aðgerðir í skógrækt og landgræðslu. Þrjú kísilver auka losun árið 2030 um 54% þó tillit sé tekið til bindingar, er spáð. Innlent 1. mars 2016 15:15
Segja umtalsverð tækifæri í endurheimt votlendis Borgaryfirvöld stefna að því að stífla skurði í Úlfarsárdal. Innlent 4. febrúar 2016 14:51
Fátt nýtt að frétta af skuldbindingum Íslands Settir verða ábyrgðarmenn yfir öll sextán verkefni sóknaráætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum í janúar og einnig þegar útfærslu flestra eða allra verkefnanna verður lokið. Fjármögnun sóknaráætlunarinnar liggur fyrir. Hins vegar virðist framhaldið vera óljóst, sérstaklega hvað varðar skuldbindingar til framtíðar litið. Innlent 28. janúar 2016 07:00
Byggðasamningur og lífskjör Um þessar mundir er unnið að gerð nýs "búvörusamnings“ til 10 ára. Skoðun 4. janúar 2016 13:43
Þarf byltingu ef ná skal áfangastað Að ná markmiðum stjórnvalda í loftslagsmálum þýðir breytta ráðstöfun á milljarðatugum árlega. Varfærin aðlögun á neyslu almennings og hagkerfa dugar ekki til. Innlent 22. desember 2015 07:00
Við erum „bestust“ Ekki man ég hversu oft ég hef legið á bæn til Guðs, í gegnum tíðina og beðið hann um betra veður. Bara svona örlítið hlýrra og notalegra. Og nú þegar hann virðist vera í þann veginn að bænheyra mig, tryllist öll heimsbyggðin. Skoðun 22. desember 2015 07:00
Græn orka og loftslagsmál: Sérstaða og tækifæri Parísarsamkomulaginu í loftslagsmálum er nú fagnað víða um heim. Að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda er gríðarleg áskorun fyrir mannkyn, en um leið afar brýnt verkefni. Stærsta viðfangsefnið er að draga úr brennslu á jarðefnaeldsneyti á borð við olíu og kol. Skoðun 18. desember 2015 00:00
Nýir tímar og ný tækifæri Fyrir sjötíu árum risu Sameinuðu þjóðirnar upp úr rústum síðari heimsstyrjaldarinnar. Sjö áratugum síðar hafa þjóðir heims sameinast andspænis annars konar hættu; þeirri hættu sem lífi eins og við þekkjum stafar af skjótri hlýnun plánetunnar Skoðun 18. desember 2015 00:00
Hafið í loftslaginu Sjórinn var mikilvægur hluti umræðunnar á loftlagsráðstefnunni sem lauk nýlega í París. Í rauninni ættum við að tala um veðurfarsráðstefnu þar sem sjórinn og hafið leika þar stórt hlutverk, sérstaklega á okkar norðlægu slóðum, ekki síður en lofthjúpurinn. Skoðun 18. desember 2015 00:00
Andskotanum erfiðara verkefni Íslendingar hafa það sem til þarf til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda, og það hratt. Án tæknibyltingar þýða markmið Parísarsamkomulagsins endi olíualdarinnar. Kolefnisjöfnuður gæti verið raunhæft markmið Íslands Innlent 17. desember 2015 07:00
Varasamt að hreykja sér Raforkustefna Íslendinga hefur hingað til miðast við að lágmarka neikvæð áhrif af stíflum og öðrum raforkumannvirkjum. Kappkostað hefur verið að virkja eins ofarlega í ánum og mögulegt er, helst í jökulám á borð við Þjórsá, Blöndu og Jökulsá á Dal, og takmarka þannig áhrif á gönguleiðir fiska. Skoðun 17. desember 2015 07:00
Aðeins fáeinir áratugir til stefnu Sameinuðu þjóðirnar nýttu sennilega sitt síðasta tækifæri til að ná samstöðu þjóða í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Loftslagssamningur var heimsbyggðinni lífsnauðsynlegur. Ef hann verður meira en orð á blaði þá boðar hann Innlent 16. desember 2015 07:00
Mikil markmið Parísarsamkomulagið var samþykkt með lófataki að lokinni loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna Cop21 á sunnudag. Fastir pennar 15. desember 2015 07:00
Heimavinnan nú að ná markmiðum COP21 Loftslagsráðstefnan í París fór fram úr væntingum ráðamanna og embættismanna. Samkomulagið er það fyrsta sem segir að öll ríki verði að draga markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda. Innlent 14. desember 2015 06:00