Ballack: Helmingslíkur gegn Barcelona Michael Ballack telur að sínir menn í Chelsea eigi helmingslíkur á að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir að ljóst varð að liðið mætir Barcelona í undanúrslitum. Enski boltinn 15. apríl 2009 09:55
Hiddink: Við vorum reiðir í hállfiek Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, viðurkennir að menn hafi verið reiðir í búningsklefa liðsins í hálfleik í leik liðsins gegn Liverpool í gær. Fótbolti 15. apríl 2009 09:29
Frank Lampard: Þetta var frábær fótboltaleikur Chelsea sló Liverpool út úr Meistaradeildinni annað árið í röð þegar liðin gerðu 4-4 jafntefli í seinni leiknum á Brúnni í kvöld. Chelsea vann því samanlagt 7-5. Frank Lampard og Didier Drogba áttu mikinn þátt í því að Chelsea náði að vinna upp forskot Liverpool frá því í fyrri hálfleik. Fótbolti 14. apríl 2009 21:45
Benitez: Vonsvikinn með að fjögur mörk hafi ekki dugað Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni eftir 4-4 jafntefli á móti Chelsea á Brúnni í kvöld. Liverpool komst í 2-0 og 4-3 en náði ekki einu marki í viðbót sem hefði nægt í báðum tilfellum. Fótbolti 14. apríl 2009 21:30
Átta marka leikur á Brúnni - Chelsea og Barcelona komin áfram Chelsea og Barcelona tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir jafntefli í leikjum sínum. Bæði höfðu gott forskot út fyrri leiknum. Fótbolti 14. apríl 2009 18:44
Gerrard ekki með Liverpool í kvöld Fyrirliðinn Steven Gerrard verður ekki með liði Liverpool í kvöld þegar það sækir Chelsea heim í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14. apríl 2009 17:45
Ferdinand verður í byrjunarliðinu Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United hefur staðfest að Rio Ferdinand verði í hjarta varnarinnar annað kvöld þegar liðið sækir Porto heim í Meistaradeildinni. Fótbolti 14. apríl 2009 17:29
Djourou og Clichy ekki með Arsenal Varnarmennirnir Johan Djourou og Gael Clichy verða ekki með Arsenal í síðari leiknum gegn Villarreal í Meistaradeildinni annað kvöld vegna meiðsla. Fótbolti 14. apríl 2009 15:29
Wenger: Við ætlum að vinna Arsene Wenger og hans menn í Arsenal ætla ekki að leika upp á jafntefli þegar þeir taka á móti Villarreal í síðari leik liðanna í Meistaradeildinni annað kvöld. Fótbolti 14. apríl 2009 15:00
Klinsmann: Bayern spilar upp á stoltið Jurgen Klinsmann, þjálfari Bayern Munchen, vill að leikmenn liðsins geti borið höfuð sitt hátt eftir síðari leikinn við Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 14. apríl 2009 14:01
Ferdinand í leikmannahópi United Rio Ferdinand er í leikmannahópi Manchester United sem mætir Porto í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 14. apríl 2009 11:46
Ribery vill spila með Barcelona Mark van Bommel, fyrirliði Bayern München og liðsfélagi Franck Riberi, segir að sá síðarnefndi vilji spila með Barcelona í framtíðinni. Fótbolti 13. apríl 2009 12:00
Senna ekki með gegn Arsenal Marcos Senna verður ekki með Villareal í seinni leiknum gegn Arsenal í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Fótbolti 12. apríl 2009 18:30
Cole: Forskot okkar of mikið fyrir Liverpool Varnarmaðurinn Ashley Cole hjá Chelsea vill meina að liðið hafi náð svo góðu forskoti á Liverpool í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni að þeir rauðu nái ekki að vinna það upp í þeim síðari. Fótbolti 11. apríl 2009 16:30
Mourinho ekki kærður Ekkert verður aðhafst frekar í máli Jose Mourinho og stuðningsmanns Manchester United sem sakaði Mourinho um að hafa ráðist á sig eftir leik United og Inter í Meistaradeildinni. Fótbolti 9. apríl 2009 22:45
Barcelona með besta lið Evrópu Yaya Toure, leikmaður Barcelona, segir að hann sé í besta liði í Evrópu í dag. Börsungar unnu 4-0 sigur á Bayern München í Meistaradeildinni nú í vikunni og eru í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 9. apríl 2009 22:15
Rétt hjá mér að gefa Terry gult Danski dómarinn Claus Bo Larsen segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá sér að gefa John Terry, fyrirliða Chelsea, áminningu í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 9. apríl 2009 18:15
Staða Klinsmann í hættu Þýskir fjölmiðlar spá því að staða Jürgen Klinsmann, knattspyrnustjóra Bayern München, sé í mikilli hættu eftir að liðið beið afhroð í Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 9. apríl 2009 12:20
Guardiola: Erum ekki komnir áfram Pep Guardiola hefur varað leikmenn sína við því að þeir eru ekki enn komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 4-0 sigur Barcelona á Bayern München í kvöld. Fótbolti 8. apríl 2009 23:09
Úrslitin komu Hiddink á óvart Guus Hiddink sagði að sigur sinna manna í Chelsea á Liverpool í Meistaradeild Evrópu í kvöld hafi verið sanngjarn en úrslitin hafi komið sér á óvart. Fótbolti 8. apríl 2009 22:58
Benitez: Chelsea átti skilið að vinna Rafael Benitez, stjóri Liverpool, sagði Chelsea hafa verðskuldað sigurinn í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Chelsea vann leikinn, 3-1, eftir að Liverpool komst 1-0 yfir. Fótbolti 8. apríl 2009 21:47
Allir meistararnir á bekknum hjá Chelsea Chelsea mætir Liverpool á eftir á Anfield í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og það þykir mörgum skondið að Gus Hiddink, stjóri liðsins, er með alla fyrrum sigurvegara í Meistaradeildinni á bekknum hjá sér. Það er hinsvegar enginn fyrrum meistari í byrjunarliðinu. Fótbolti 8. apríl 2009 18:15
Liverpool steinlá á heimavelli - stórsigur Börsunga Chelsea og Barcelona unnu afar góða sigra í fjórðunsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og eru komin langleiðina í undanúrslitin. Fótbolti 8. apríl 2009 17:42
Markasúpa á Camp Nou í kvöld? - tvö markahæstu liðin mætast Þótt að margir bíði spenntir eftir leik Liverpool og Chelsea í 8 liða úrslitum meistaradeildarinnar í kvöld þá er bendir allt til þess að hinn leikur kvöldsins verði mikil skemmtun með fullt af mörkum þegar tvö markahæstu lið Meistaradeildarinnar mætast. Fótbolti 8. apríl 2009 15:00
Hiddink lofar sóknarleik á Anfield Guus Hiddink knattspyrnustjóri Chelsea ætlar ekki að leggjast í skotgrafirnar með sínum mönnum þegar þeir sækja Liverpool heim á Anfield í kvöld. Fótbolti 8. apríl 2009 11:08
Benitez ögrar fyrirliða sínum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur verið í fantaformi með liði sínu að undanförnu. Rafa Benitez knattspyrnustjóri liðsins segir að miðjumaðurinn standi frammi fyrir mikilli áskorun í einvíginu við Chelsea í Meistaradeildinni sem hefst í kvöld. Fótbolti 8. apríl 2009 10:38
Porto hefur ekki tapað heima fyrir ensku liði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gerir sér fulla grein fyrir því erfiða verkefni sem bíður hans manna í síðari leiknum við Porto á Estadio de Dragao í næstu viku. Fótbolti 8. apríl 2009 10:21
Terry hefur ekki áhyggjur af leikbanni Varnarjaxlinn John Terry hjá Chelsea segist ekki hafa áhyggjur af því að lenda í leikbanni í kvöld þegar Chelsea sækir Liverpool heim á Anfield í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 8. apríl 2009 09:48
Wenger vongóður fyrir seinni leikinn Arsene Wenger segist vongóður um að Arsenal komist í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir að liðið náði 1-1 jafntefli við Villarreal á útivelli í kvöld. Enski boltinn 7. apríl 2009 23:31
Drogba klár í slaginn Didier Drogba er leikfær fyrir leik sinna manna í Chelsea gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu á morgun. Enski boltinn 7. apríl 2009 23:07