Gerrard á bekknum Steven Gerrard verður á varamannabekk Liverpool er liðið mætir Liverpool á Santiago Bernabeu í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25. febrúar 2009 18:50
Raul er ekkert að fara hætta á næstunni Spánverjinn Raul Gonzalez hefur gefið það út að hann ætli að spila í tvö tímabil til viðbótar með Real Madrid. Sport 25. febrúar 2009 17:30
Mourinho verður ekki refsað fyrir ummæli sín Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að kæra Jose Mourinho ekki fyrir ummæli hans um dómarana á leik Inter og Manchester United í gærkvöld. Fótbolti 25. febrúar 2009 16:48
Ranieri verður sýnd virðing Stuðningsmenn og leikmenn Chelsea munu sýna gamla stjóranum, Claudio Ranieri, virðingu er hann snýr aftur á Stamford Bridge í kvöld sem þjálfari hjá Juventus. Fótbolti 25. febrúar 2009 12:35
Torres hefur aldrei unnið á Bernabeau Spánverjinn Fernando Torres vonast eftir betra gengi á Santiago Bernabeau-vellinum með Liverpool en hjá Atletico Madrid. Fótbolti 25. febrúar 2009 11:15
Mourinho: Ekki sama að spila gegn United og Bologna Jose Mourinho, þjálfari Inter, sagði úrslit leiksins í gær eðlilega ekki góð fyrir sitt lið en segir Inter samt eiga ágæta möguleika í seinni leiknum. Fótbolti 25. febrúar 2009 10:15
Wenger: Hefðum átt að skora meira Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður með liðið sitt í gær gegn Roma en vonar að glötuð tækifæri muni ekki bíta liðið í afturendann þegar upp er staðið. Fótbolti 25. febrúar 2009 09:20
Ronaldo: Við erum stórkostlegt lið Cristiano Ronaldo var borubrattur og bjartsýnn fyrir síðari leikinn gegn Inter þó svo United hafi ekki náð að skora mikilvægt útivallarmark. Fótbolti 25. febrúar 2009 09:10
Ferguson: Góð frammistaða Sir Alex Ferguson var ánægður með frammistöðu sinna manna í markalausa jafnteflinu gegn Inter í kvöld. Manchester United fékk fjölda færa í leiknum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Fótbolti 24. febrúar 2009 22:15
Arsenal vann - Jafntefli í öðrum leikjum Fjórir leikir voru í Meistaradeild Evrópu í kvöld en það voru fyrri viðureignir liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Arsenal vann Roma 1-0 á heimavelli sínum en aðrir leikir enduðu með jafntefli. Fótbolti 24. febrúar 2009 19:06
Eiður á bekknum í Frakklandi Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekk Barcelona sem mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu. Það er fátt óvænt í því liði sem Josep Guardiola teflir fram. Fótbolti 24. febrúar 2009 18:45
Evans og O'Shea byrja báðir Varnarmennirnir John O'Shea og Jonny Evans eru báðir í byrjunarliði Manchester United sem mætir Inter í kvöld. Mikil meiðslavandræði eru í liði Evrópumeistarana og voru leikmennirnir tæpir fyrir leikinn. Fótbolti 24. febrúar 2009 18:34
Totti er til í slaginn Francesco Totti, fyrirliði Roma, hefur staðist skoðanir og er ljóst að hann er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Arsenal í kvöld. Totti varð fyrir meiðslum á æfingu í gærkvöldi en þau meiðsli eru ekki alvarleg Fótbolti 24. febrúar 2009 17:42
Ósáttur við að geta ekki notað Arshavin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill að reglum verði breytt í Meistaradeild Evrópu. Hann er ósáttur við að mega ekki nota Andrey Arshavin í keppninni. Fótbolti 24. febrúar 2009 17:27
Ferguson gegn Mourinho Tveir fornir fjendur munu leiða saman hesta sína í kvöld þegar Inter Milan og Manchester United eigast við í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24. febrúar 2009 16:31
Beckham varar við framherjum Inter David Beckham segir að Manchester United verði að varast stórhættulega sóknarmenn Inter er liðin mætast í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 24. febrúar 2009 11:38
Materazzi og Vieira sagðir bálreiðir Þeir Marco Materazzi og Patrick Vieira eru sagðir bálreiðir yfir þeirri ákvörðun Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Inter, að velja þá ekki í leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 24. febrúar 2009 11:19
Ég hata Liverpool Arjen Robben er ekki hrifinn af því að spila með Liverpool en hans menn í Real Madrid munu kljást við leikmenn Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24. febrúar 2009 09:47
Materazzi leikur ekki gegn United Patrick Vieira, Marco Materazzi og Walter Samuel verða allir fjarri góðu gamni þegar Inter tekur á móti Manchester United á þriðjudagskvöld. Materazzi æfði með Inter í dag en ljóst er að hann hefur ekki jafnað sig alveg af meiðslum sínum. Fótbolti 23. febrúar 2009 20:27
Sir Alex: Ákvörðun verður tekin á síðustu stundu Sir Alex Ferguson segir að ákvörðun varðandi varnarmennina John O'Shea og Jonny Evans verði tekin rétt fyrir leik Manchester United gegn Inter. Óvíst er hvort leikmennirnir verði orðnir klárir í slaginn en þeir eiga við meiðsli að stríða. Fótbolti 23. febrúar 2009 19:30
Zlatan og Adriano í sókninni gegn United Jose Mourinho, þjálfari Inter, talaði hreint út á blaðamannafundi í dag en Inter tekur á móti Manchester United í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöld. Hann segir að byrjunarlið sitt fyrir leikinn sé ekkert leyndarmál. Fótbolti 23. febrúar 2009 17:50
Gerrard í hópnum gegn Real Madrid Steven Gerrard verður í leikmannahópi Liverpool sem mætir Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 23. febrúar 2009 15:49
Lampard: Ég elska Ranieri Enski landsliðsmaðurinn Frank Lampard getur ekki beðið eftir því að hitta Claudio Ranieri er Chelsea mætir Juventus í Meistaradeildinni. Fótbolti 23. febrúar 2009 12:48
Tími til að drepa eða verða drepinn Cristiano Ronaldo segir að Man. Utd sé með betra og reynslumeira lið en Inter en liðin mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2009 11:56
Mourinho: Ég gerði United að besta liðinu Hinn yfirlýsingaglaði Portúgali, Jose Mourinho, verður seint sakaður um minnimáttarkennd og hann hefur nú tekið sína sneið af velgengisköku Man. Utd. Fótbolti 23. febrúar 2009 11:03
Ferguson hrósar Mourinho Sir Alex Ferguson fer fögrum orðum um Jose Mourinho í fjölmiðlum fyrir viðureign Manchester United og Inter í Meistaradeild Evrópu í næstu viku. Fótbolti 22. febrúar 2009 13:07
United er frábært lið - en við höfum Mourinho Miðjumaðurinn Sulley Muntari hjá Inter Milan þekkir lið Manchester United betur en margir félagar hans eftir að hafa spilað með Portsmouth undanfarin misseri. Fótbolti 20. febrúar 2009 15:45
Riise langar að skora á móti Arsenal Norski leikmaðurinn John Arne Riise hjá Roma er mjög spenntur fyrir leik liðsins gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næstu viku. Fótbolti 20. febrúar 2009 12:23
Ronaldo á að vera í Manchester Jose Mourinho þjálfari Inter Milan segir að landi hans Cristiano Ronaldo hjá Manchester United eigi að vera áfram á Englandi. Fótbolti 20. febrúar 2009 12:15
Adriano ætlar að skora fyrir börnin Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter segir að ítalska liðið hafi það sem til þarf til að slá Manchester United út úr 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20. febrúar 2009 11:30