Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Atvik á Anfield til rannsóknar

    Knattspyrnusamband Evrópu ætlar að taka til rannsóknar atvik sem átti sér stað í leik Liverpool og Marseille í gærkvöld þar sem Steven Gerrard virtist verða fyrir aðskotahlut sem kom fljúgandi inn á völlinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Inter áfram þrátt fyrir tap

    Inter Milan tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu jafnvel þótt að liðið hafi tapað fyrir Panathinaikos á heimavelli, 1-0.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Liverpool áfram - Inter tapaði

    Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri á Marseille í kvöld. Inter tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Panathinaikos, 1-0.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rooney baðst afsökunar á leikaraskap

    Sir Alex Ferguson segir að Wayne Rooney hafi beðið sig og leikmenn Villarreal afsökunar á því að hafa látið sig falla í leik Manchester United við spænska liðið í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson: Áttum meira skilið

    Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var sáttur við frammistöðu sinna manna í 0-0 jafnteflinu gegn Villareal í kvöld. Bæði lið eru komin áfram í 16-liða úrslitin eftir þessi úrslit.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Markalaust á Emirates í hálfleik

    Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Leikur Arsenal og Dynamo Kiev er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en þar er markalaust.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo í byrjunarliðinu

    Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United sem mætir Villareal í Meistaradeildinni í kvöld. Ronaldo fór meiddur af velli gegn Aston Villa á laugardaginn og var talið líklegt að hann yrði hvíldur í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Gallas byrjar hjá Arsenal

    William Gallas er í byrjunarliði Arsenal sem mætir Dynamo Kiev í Meistaradeildinni klukkan 19:45. Cesc Fabregas mun þó leiða liðið út á völlinn sem fyrirliði en hann er næst yngsti fyrirliði í sögu Arsenal.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson: Real talar við leikmenn okkar daglega

    Sir Alex Ferguson fór þess á leit við blaðamenn í dag að þeir einbeittu sér að leik Villarreal og Manchester United í Meistaradeildinni. Nokkrir blaðamenn höfðu þó meiri áhuga á að vita af meintum áhuga Real Madrid á framherjanum Carlos Tevez.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Rossi mætir gömlu félögunum

    Patrice Evra, varnarmaður Manchester United, segir að það komi sér alls ekki á óvart hve vel hefur gengið hjá Guiseppe Rossi í liði Villareal á tímabilinu. Rossi yfirgaf United á síðasta ári en mætir sínum fyrrum félögum í Meistaradeildinni annað kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo fór með United til Spánar

    Cristiano Ronaldo verður í leikmannahópi Manchester United fyrir leikinn gegn Villarreal í Meistaradeildinni á morgun þrátt fyrir að hafa farið meiddur af velli í deildarleik um helgina.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Kristinn dæmir í Úkraínu

    Kristinn Jakobsson mun dæma leik Shakhtar Donetsk og Basel í Úkraínu á miðvikudaginn kemur og verður það í fyrsta skipti sem íslenskur dómari dæmir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Áfrýjun Atletico hafnað en refsing milduð

    Atletico Madrid þarf að leika næsta heimaleik sinn í Meistaradeild Evrópu fyrir luktum dyrum og greiða 65 þúsund pund í sekt vegna ólæta stuðningsmanna félagsins á leik gegn Marseille í Meistaradeildinni í síðasta mánuði.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    UEFA sektar Celtic

    Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað skoska knattspyrnuliði Glasgow Celtic eftir að stuðningsmaður liðsins hljóp inn á völlinn í leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Kristinn dæmir í Meistaradeildinni

    Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson mun í fyrsta sinn dæma leik í fimmtu umferð Meistaradeildar Evrópu síðar í þessum mánuði. Þetta kom fram í íþróttaþættinum Skjálfanda á X-inu 977 í hádeginu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Áhorfendur Celtic til vandræða

    Knattspyrnusamband Evrópu hefur hrundið af stað rannsókn á atviki sem átti sér stað á leik Celtic og Manchester United í Meistaradeildinni í vikunni þar sem ungur stuðningsmaður hljóp inn á völlinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Vill frekar vinna Evrópubikarinn

    Framherjinn Alessandro del Piero hjá Juventus sló í gegn í gær þegar hann skoraði bæði mörk Juventus í 2-0 sigri liðsins á Real Madrid á útivelli í Meistaradeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Robben frá í sex vikur

    Arjen Robben verður frá að minnsta kosti næstu sex vikurnar eftir að hann tognaði á lærvöðva í leik Real Madrid og Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ryan Giggs kominn fram úr Raul

    Ryan Giggs skoraði í gær sitt fyrsta mark í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu en hann hefur nú skorað í þrettán keppnistímabilum í Meistaradeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Juventus jafnaði árangur Barcelona

    Juventus tryggði sér í gær sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og er það í fjórða skiptið sem liðið tryggir sig áfram eftir aðeins fjórar umferðir í riðlakeppninni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fabregas jákvæður

    Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas kaus að horfa á björtu hliðarnar eftir að lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við Fenerbahce á heimavelli sínum í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Giggs: Við áttum skilið að vinna

    Fyrirliðinn Ryan Giggs sagði sína menn í Manchester United hafa átt skilið að fara með öll stigin frá Celtic Park í kvöld þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við skoska liðið Celtic.

    Fótbolti