Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Del Piero: Fyrsta skrefið úr vandræðunum

    Reynsluboltinn Alessandro Del Piero átti góðan leik fyrir Juventus sem vann 2-1 sigur á Real Madrid í kvöld og komst á topp riðilsins. Del Piero skoraði fyrra mark Juventus með mögnuðu skoti.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Markaregn í Meistaradeildinni

    Það var heldur betur líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mikið skorað. Þremur umferðum er nú lokið í helming af riðlum keppninnar en neðar á síðunni má sjá öll úrslit kvöldsins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo með en ekki Ferdinand

    Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United sem er þessa stundina að leika gegn Glasgow Celtic í Meistaradeildinni. Búist var við því að Ronaldo yrði hvíldur í leiknum en svo er ekki.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Jafntefli í Pétursborg

    Zenit frá Pétursborg og BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tveir stuðningsmenn Juventus létust

    Tveir stuðningsmenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus létust í umferðarslysi í dag. Þeir voru í rútu sem var á leið á Ólympíuleikvanginn í Tórínó en Juventus tekur á móti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson gæti hvílt Ronaldo

    Svo gæti farið að Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hvíli Cristiano Ronaldo er United tekur á móti Celtic í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Atletico fær heimaleikjabann

    Leikur Atletico og Liverpool í Meistaradeild Evrópu mun fara fram á hlutlausum velli eftir að spænska liðið var dæmt í heimaleikjabann af Knattspyrnusambandi Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Valur steinlá í Svíþjóð

    Valur tapaði í kvöld 5-1 fyrir sænsku meisturunum í Umea í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Sænska liðið hafði yfir 3-0 í hálfleik þar sem Hanna Ljungberg skoraði þrennu.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Meistaradeildin í kvöld: Chelsea til Transylvaníu

    Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Chelsea sækir spútniklið Cluj heim til Transylvaníu í Rúmeníu, en smáliðið gerði sér lítið fyrir og lagði Roma á útivelli fyrir hálfum mánuði.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    BATE kom Ranieri á óvart

    Claudio Ranieri, þjálfari ítalska liðsins Juventus, segir að BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi hafi komið sér mjög á óvart í kvöld. BATE og Juventus gerðu óvænt jafntefli 2-2 í Meistaradeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferdinand: Gott að Berbatov hefur brotið ísinn

    „Þetta voru góð úrslit," sagði Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, eftir 3-0 útisigur á Álaborg í Meistaradeildinni í kvöld. „Við sýndum þeim mikla virðingu eftir að þeir náðu góðu stigi í Danmörku."

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal fór illa með Porto

    Arsenal átti ekki í erfiðleikum með Porto í Meistaradeild Evrópu í kvöld og vann 4-0 sigur. Robin van Persie og Emmanuel Adebayor skoruðu tvö mörk hvor.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Scholes borinn af velli

    Paul Scholes fór af velli eftir aðeins stundarfjórðung í leik AaB frá Álaborg og Manchester United í Meistaradeildinni. Hann varð fyrir klaufalegri tæklingu Thomas Augustinussen.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Zenit-Real Madrid í beinni 16:30

    Rétt er að vekja athygli á því að leikur Zenit og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu er á dagskrá tveimur tímum á undan öðrum leikjum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport.

    Fótbolti