Vænn bónus í vændum fyrir ensku liðin Ensku stórliðin sem komin eru áfram í Meistaradeild Evrópu eiga von á ríkulegum bónusum vegna sjónvarpstekna ef þau komast áfram í undanúrslitin. Fótbolti 12. mars 2008 16:08
Fabregas vill Barcelona í úrslitum Spánverjinn Cesc Fabregas hjá Arsenal vill gjarnan sleppa við Barcelona þegar dregið verður í 8-liða úrslitin í Meistaradeildinni á föstudaginn. Hann vill helst mæta Katalóníuliðinu í úrslitaleiknum í Moskvu. Fótbolti 12. mars 2008 10:59
Munurinn lá í rauðu spjöldunum Roberto Mancini segir að munurinn milli Inter og Liverpool í leikjunum í sextán liða úrslitum hafi verið rauðu spjöldin. Liverpool skoraði þrjú mörk gegn tíu leikmönnum Inter í leikjunum tveimur. Fótbolti 11. mars 2008 22:16
Meistaradeildin: Liverpool áfram Liverpool komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið vann Inter í kvöld 1-0 á útivelli og kemst áfram samanlagt á 3-0 sigri úr tveimur leikjum. Fótbolti 11. mars 2008 19:08
Benitez vill sækja í kvöld Rafa Benitez segir sína menn í Liverpool ekki ætla að liggja í vörn í kvöld þegar þeir sækja Inter heim í Mílanó. Þetta er síðari leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11. mars 2008 11:14
Alonso ekki með á morgun Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Inter í Meistaradeildinni. Unnusta hans á von á barni og því verður Alonso ekki með. Fótbolti 10. mars 2008 22:51
Mancini: Sagan getur endurtekið sig Roberto Mancini þjálfari Inter segist viss um að hans menn geti skorað þrjú mörk gegn Liverpool á heimavelli sínum annað kvöld. Þá mætast liðin öðru sinni í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem enska liðið hefur 2-0 forystu frá fyrri leiknum. Fótbolti 10. mars 2008 14:42
Calderon styður enn Schuster Roman Calderon, forseti Real Madrid, segist enn bera fullt traust til Bernd Schuster, knattspyrnustjóra Real Madrid, þátt fyrir að liðið féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 6. mars 2008 16:25
Mourinho vill slátra Chelsea Jose Mourinho segist enn þykja vænt um Chelsea en sé ekki í vafa um hvað hann vilji gera ef hann mætir liðinu í framtíðinni. Fótbolti 6. mars 2008 14:30
Chelsea hélt hreinu í sjötta leiknum í röð Chelsea vann í gær 3-0 sigur á Olympiakos í Meistaradeild Evrópu og var það sjötti leikur liðsins í röð í keppninni þar sem liðið heldur marki sínu hreinu. Fótbolti 6. mars 2008 11:07
Fleiri veðjuðu á Real Madrid Naumur meirihluti lesenda Vísis reiknuðu með að Real Madrid myndi ná að slá út Roma í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og höfðu þar með rangt fyrir sér. Fótbolti 6. mars 2008 10:47
Lampard: Sýndum okkar bestu hliðar Frank Lampard var mjög ánægður með spilamennsku Chelsea liðsins þegar það tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar með auðveldum 3-0 sigri á Olympiakos í London í kvöld. Fótbolti 5. mars 2008 23:13
Spaletti: Við áttum skilið að fara áfram Luciano Spalletti, þjálfari Roma, segir sína menn hafa verðskuldað að fara í 8 liða úrslitin í Meistaradeildinni eftir frækinn 2-1 sigur á Real Madrid á Spáni í kvöld. Fótbolti 5. mars 2008 23:07
Schuster ánægður með sína menn Bernd Schuster, þjálfari Real Madrid, sagðist ánægður með baráttu sinna manna þrátt fyrir tapið gegn Roma í Meistaradeildinni í kvöld. Real lék með 10 menn síðustu 19 mínúturnar eftir að Pepe var vikið af velli. Fótbolti 5. mars 2008 23:04
Roma sópaði Real út úr Meistaradeildinni Roma gerði sér lítið fyrir og sló Real Madrid út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld með fræknum 2-1 sigri í Madríd. Chelsea vann auðveldan sigur á Olympiakos 3-0 en framlengja þarf í leik Porto og Schalke. Fótbolti 5. mars 2008 21:37
Chelsea í góðum málum Aðeins tvö mörk eru komin í leikjunum þremur í Meistaradeild Evrópu þegar flautað hefur verið til hálfleiks. Það voru þeir Michael Ballack og Frank Lampard sem skoruðu mörkin tvö og tryggðu Chelsea 2-0 forystu gegn Olympiakos. Fótbolti 5. mars 2008 20:35
Cech verður ekki með Chelsea í kvöld Nú styttist óðum í að flautað verði til leiks í viðureignum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Þá er einn leikur í ensku úrvalsdeildinni þar sem Liverpool tekur á móti West Ham. Fótbolti 5. mars 2008 18:56
Kaka: Arsenal átti skilið að vinna Brasilíski miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan segir að sigur Arsenal í viðureign liðanna í gærkvöld hafi verið verðskuldaður og segir það mikið áfall fyrir Evrópumeistarana að vera fallnir úr leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 5. mars 2008 17:26
Messi frá í sex vikur Lionel Messi verður frá næstu sex vikurnar eða svo eftir að hann reif vöðva í læri í leiknum gegn Celtic í gær. Þetta er í fjórða skiptið á þremur árum sem hann verður fyrir álíka meiðslum. Fótbolti 5. mars 2008 15:43
Eiður verður áfram þolinmóður Eiður Smári Guðjohnsen segist ætla að sýna áfram þolinmæði og bíða rólegur eftir sínu tækifæri í byrjunarliði Barcelona. Fótbolti 5. mars 2008 15:36
Eiður Smári: Messi er einstakur og verður sárt saknað Eiður Smári Guðjohnsen segir að Lionel Messi skilji eftir sig stórt skarð í liði Barcelona sem afar erfitt verði að fylla. Fótbolti 5. mars 2008 14:10
Fjórða árið í röð sem meistararnir detta út í 16-liða úrslitum Evrópumeistarar AC Milan urðu að játa sig sigraða gegn Arsenal á heimavelli í gær en þetta var fjórða árið í röð sem ríkjandi Evrópumeistarar falla úr leik í 16-liða úrslitum deildarinnar. Fótbolti 5. mars 2008 12:45
Man Utd oftast í fjórðungsúrslit Meistaradeildarinnar Ekkert lið hefur komist oftar í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu en Manchester United sem komst áfram í níunda skiptið í gær með 1-0 sigri á Lyon. Fótbolti 5. mars 2008 12:36
Fleiri höfðu trú á AC Milan Naumur meirihluti lesenda Vísis höfðu frekar trú á AC Milan gegn Arsenal í gær en síðarnefnda liðið stóð upp sem sigurvegari eftir 2-0 sigur á San Siro. Fótbolti 5. mars 2008 11:48
Áhorfendur fá hrós frá Sir Alex Manchester United jafnaði í kvöld met Juventus með því að vinna tíunda heimaleik sinn í röð í Meistaradeildinni. Englandsmeistararnir unnu Lyon 1-0 og komust því áfram með samanlögðum 2-1 sigri. Fótbolti 4. mars 2008 22:52
Fabregas: Bara byrjunin Cesc Fabregas átti hreint magnaðan leik fyrir Arsenal í kvöld þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara AC Milan 2-0 á San Siro. Fótbolti 4. mars 2008 22:35
Meistaradeildin: Arsenal vann AC Milan á Ítalíu Ensku liðin Arsenal og Manchester United komust í kvöld í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Arsenal sýndi frábæra frammistöðu á Ítalíu og sló út núverandi Evrópumeistara. Fótbolti 4. mars 2008 18:56
Eiður er á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen situr á varamannabekk Barcelona í kvöld. Liðið mætir skoska liðinu Glasgow Celtic á heimavelli sínum en Börsungar eru í góðri stöðu eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. Fótbolti 4. mars 2008 18:45
Kaka óttast að fara sömu leið og Eduardo Brasilíumaðurinn Kaka óttast að það fari fyrir honum eins og hjá Eduardo, leikmanni Arsenal. Fótbolti 4. mars 2008 15:19
Arsenal eða AC Milan? Í kvöld fara fram fjórir fyrstu leikirnir í síðari hluta 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem mikil spenna verður á öllum vígstöðum. Fótbolti 4. mars 2008 11:00