Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Inter Escaldes í úrslit á Víkingsvelli

    Inter Escaldes frá Andorra leikur til úrslita í umspili um sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur gegn La Fiorita frá San Marínó. Í kvöld kemur svo í ljós hvort Íslandsmeistarar Víkings eða eistneska liðið Levadia Tallin verður andstæðingur þeirra.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Dagskráin í dag: Evrópa og Besta-deildin

    Það eru fjórir fótboltaleikir í beinni útsendingu á sport rásum Stöðvar 2 í tveimur mismunandi keppnum sem báðar fara fram á Íslandi. Stúkan verður svo að sjálfsögðu í beinni útsendingu til að gera upp daginn.

    Sport
    Fréttamynd

    Messi skilur baulið og ætlar að gera betur

    Lionel Messi segist skilja baulið sem hann og aðrir leikmenn PSG urðu fyrir af stuðningsmönnum liðsins eftir að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu fyrr á tímabilinu. Hann segist staðráðinn í að gera betur á næsta tímabili.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    UEFA fyrirskipar rannsókn vegna atburðanna í París

    Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, tilkynnti í kvöld að sambandið myndi standa að sjálfstæðri og óháðri rannsókn á atburðum fyrir utan Stade de France-völlinn í París þegar Liverpool og Real Madríd áttust við úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardagskvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Thibaut Cour­tois, Edwin van der Sar og Oli­ver Kahn

    Thibaut Courtois reyndist hetja Real Madríd er liðið vann sinn fjórtánda Evróputitil um helgina. Courtois lék óaðfinnanlega og var í kjölfarið kosinn maður leiksins af UEFA sem þýðir að hann er nú kominn á einkar fámennan lista.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Marcelo kveður með viðeigandi hætti

    Brasilíski vinstri bakvörðurinn Marcelo sem leikið með nýkrýndum sigurvegurum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla, Real Madrid í 15 ár, mun róa á önnur mið í sumar.  

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ancelotti: Ég er metamaður

    Carlo Ancelotti varð í kvöld fyrsti þjálfarinn í sögunni til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vann hana í tvígang með AC Milan og hefur nú unnið hana tvisvar með Real Madrid.

    Fótbolti