Ungu strákarnir í Man Utd gerðu jafntefli við Young Boys Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Young Boys frá Sviss í lokaleik riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ralf Rangnick, þjálfari heimamanna, leyfði bókstaflega öllum að spila. Fótbolti 8. desember 2021 22:10
Bayern og Benfica sendu Barcelona í Evrópudeildina Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu er lokið. Eftir kvöldið er ljóst að Barcelona er á leið í Evrópudeildina eftir áramót en liðið átti aldrei möguleika er það sótti Bayern München heim. Þá vann Benfica öruggan sigur á Dynamo Kíev. Fótbolti 8. desember 2021 22:00
Leik Atalanta og Villareal frestað vegna veðurs | Spilað í Kópavogi Leikur Atalanta og Villareal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu mun fara fram á morgun þar sem veðuraðstæður í Bergamo á Ítalíu leyfa einfaldlega ekki knattspyrnuiðkun sem stendur. Sömu sögu er ekki að segja úr Kópavogi þar sem hefur einnig snjóað gríðarlega í kvöld. Fótbolti 8. desember 2021 20:25
Magomed Ozdoev tryggði Juventus toppsætið Timo Werner skoraði tvívegis er Chelsea gerði 3-3 jafntefli á útivelli við Zenit St. Pétursborg í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Það þýddi að Juventus vann riðilinn þökk sé 1-0 sigri á Malmö. Fótbolti 8. desember 2021 19:45
Fyrsta enska liðið til að fara í gegnum riðlakeppnina með fullt hús stiga Liverpool varð í gærkvöldi fyrsta enska knattspyrnuliðið til að fara í gegnum riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með fullt hús stiga eftir að liðið vann 2-1 útisigur gegn AC Milan. Fótbolti 8. desember 2021 07:00
Mbappé yngstur til að skora þrjátíu mörk í Meistaradeildinni Franska ungstirnið Kylian Mbappé varð í kvöld yngsti leikmaðurinn í sögunni til að skora þrjátíu mörk í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 7. desember 2021 23:30
Fjögur mörk og þrjú rauð er Atlético Madrid tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Alls fóru fram átta leikir í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Atlético Madrid tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með 3-1 útisigri gegn Porto þar sem öll mörk leiksins, sem og þrjú rauð spjöld, litu dagsins ljós í seinni hálfleik. Fótbolti 7. desember 2021 22:21
Liverpool slökkti í vonum AC Milan Liverpool gerði út um vonir AC Milan um að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með 2-1 útisigri í kvöld. Sigurinn þýðir einnig að Liverpool endar með fullt hús stiga í riðli sem einhverjir kölluðu dauðariðilinn. Fótbolti 7. desember 2021 22:01
Real Madrid tryggði sér sigur í D-riðli Real Madrid tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri gegn Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 2-0, en leikurinn var hreinn úrslitaleikur um efsta sæti riðilsins. Fótbolti 7. desember 2021 22:00
Messi og Mbappé sáu um Belgana Franska stórliðið Paris Saint-Germain endaði riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið á öruggum 4-1 heimasigri gegn belgíska liðinu Club Brugge. Kylian Mbappé og Lionel Messi skoruðu tvö mörk hvor. Fótbolti 7. desember 2021 19:45
Leipzig gulltryggði Evrópudeildarsæti sitt með sigri gegn Englandsmeisturunum RB Leipzig vann 2-1 sigur er liðið tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. City hafði fyrir leik tryggt sér efsta sæti A-riðils, en sigurinn geirnegldi þriðja sætið fyrir Leipzig og liðið því á leið í útsláttakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7. desember 2021 19:35
Chelsea verður án fimm leikmanna gegn Zenit á morgun | Einn smitaður Enska knattspyrnuliðið Chelsea verður án fimm leikmanna þegar liðið mætir Zenit frá Pétursborg í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 7. desember 2021 18:32
Ofurdeild Evrópu óþörf: Vandræði Barcelona, Dortmund og Atlético sanna það Síðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld. Enn á fjöldi liða eftir að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Þar á meðal er spænska stórliðið Barcelona sem má muna fífil sinn fegurri, liðið þarf í raun á kraftaverki að halda til að komast áfram. Fótbolti 7. desember 2021 07:01
Xavi heldur áfram að taka til hendinni á Nývangi Xavi Hernández, nýráðinn þjálfari Barcelona, virðist allt annað en sáttur með hvernig er haldið um taumana hjá uppeldisfélaginu. Fótbolti 2. desember 2021 07:00
Messi bað um það í ræðunni sinni að Lewandowski fengi líka Gullknött Lionel Messi fékk í gær Gullknöttinn í sjöunda sinn á ferlinum og bætti þar með sitt eigið met. Hann hefur nú fengið tvo fleiri Gullhnetti en Cristiano Ronaldo. Fótbolti 30. nóvember 2021 14:31
Ronaldo sakar ritstjóra France Football og yfirmann Ballon d'Or um að ljúga Þetta eru ekki alltof góðir dagar fyrir Cristiano Ronaldo. Á sunnudaginn byrjaði hann á bekknum í stórleik Manchester United á móti Chelsea og í gær náði Lionel Messi tveggja Gullhnatta forskoti á hann. Enski boltinn 30. nóvember 2021 08:00
Neymar sárþjáður og verður frá keppni fram á næsta ár Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar var augljóslega þjáður þegar hann var borinn af velli eftir tæklingu í leik með PSG gegn Saint-Etienne í frönsku 1. deildinni í gær. Fótbolti 29. nóvember 2021 17:00
Sentist með ísskápa en varð svo hetja AC Milan í Meistaradeildinni Fyrir þremur árum sá Junior Messias fyrir sér með því að sendast með ísskápa og uppþvottavélar. Í gær var þessi þrítugi Brasilíumaður hetja AC Milan í dýrmætum sigri gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 25. nóvember 2021 16:30
Hné niður í leiknum gegn Real Madrid Adama Traoé, leikmaður Sherrif Tiraspol, hné niður í leiknum gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 25. nóvember 2021 14:31
Gagnrýnir farþegana í liði PSG og segir liðið eiga enga möguleika Flest lið myndu eflaust gefa mikið fyrir að geta telft fram framlínutríóinu Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar. Þessir þrír standa þó í vegi fyrir möguleikum Paris Saint Germain að mati knattspyrnusérfræðings Sky Sports. Fótbolti 25. nóvember 2021 12:32
Klopp: Ef þú ert í hóp hjá okkur þá ertu góður fótboltamaður Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega ánægðu með 2-0 sigur sinna manna gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið hefði getað gert betur, en hrósaði leikmönnum sínum, enda stillti hann upp mikið breyttu liði. Fótbolti 24. nóvember 2021 22:54
Messias hélt lífi í vonum AC Milan | Dortmund úr leik Nú er öllum átta leikjum kvöldsins í næst seinustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lokið. Junior Messias tryggði AC Milan 1-0 sigur gegn Atlético Madrid í B-riðli og Borussia Dortmund er úr leik eftir 3-1 tap gegn Sporting. Fótbolti 24. nóvember 2021 22:25
Liverpool enn með fullt hús stiga í B-riðli Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gat leyft sér að hvíla nokkra lykilmenn er liðið tók á móti Porto í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Það kom þó ekki að sök og Liverpool vann góðan 2-0 sigur. Fótbolti 24. nóvember 2021 22:06
City snéri taflinu við og tryggði sér sigur í A-riðli Manchester City tryggði sér í kvöld sigur í A-riðli Meistaradeildar Evrópu með 2-1 sigri gegn Paris Saint-Germain eftir að hafa lent undir snemma í seinni hálfleik. Fótbolti 24. nóvember 2021 21:53
Haller sá til þess að Ajax er enn með fullt hús stiga Sebastian Haller skoraði bæði mörk Ajax er liðið vann 1-2 útisigur gegn Besiktas í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ajax er því enn með fullt hús stiga eftir fimm leiki, en Besiktas er hins vegar enn án stiga. Fótbolti 24. nóvember 2021 19:56
Ítalíumeistararnir komnir með annan fótinn í 16-liða úrslit Ítalíumeistarar Inter unnu í kvöld góðan 2-0 sigur gegn Shakhtar Donetsk í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. Liðið er nú hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum, en hagstæð úrslit í leik Real Madrid og Sheriff gætu tryggt sætið fyrir þá. Fótbolti 24. nóvember 2021 19:44
„Þetta var stórt kvöld fyrir hann“ Jadon Sancho komst loksins á blað með liði Manchester United í gærkvöld og fékk hrós úr mörgum áttum eftir leikinn. Enski boltinn 24. nóvember 2021 16:30
Líkir því að þjálfa Real Madrid við að keyra Ferrari bíl Carlo Ancelotti er ekki á því að það sé erfitt starf að vera þjálfari Real Madrid liðsins og notaði sérstaka myndlíkingu til að sanna mál sitt. Fótbolti 24. nóvember 2021 15:00
Dramatískt jafntefli í Sviss | Allt galopið í G-riðli Öllum átta leikjum kvöldsins er nú lokið í Meistaradeild Evrópu. Atalanta missteig sig í baráttunni í F-riðli er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Young Boys og það er allt galopið í G-riðli eftir úrslit kvöldsins, en þar eiga öll fjögur liðin möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Fótbolti 23. nóvember 2021 22:23
Markalaust í fyrsta Meistaradeildarleik Xavi Barcelona og Benfica gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrsta Meistaradeildarleik Börsunga undir stjórn Xavi. Úrslitin þýða að bæði lið eiga enn möguleika á að fara upp úr E-riðli. Fótbolti 23. nóvember 2021 22:03