Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Maguire: Þetta er risastórt fyrir tímabilið okkar

    Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var eðlilega kampakátur með 0-2 sigur liðsins gegn Villareal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með sigrinum, en Maguire segir hann risastóran fyrir tímabilið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Kórónuveirukrísa hjá liði Bayern München

    Þjálfarinn Julian Nagelsmann veiktist á dögunum en nú er mögulegt hópsmit innan liðs Bayern München sem hefur mikil áhrif á hvaða leikmenn verða í boði í Meistaradeildarleik liðsins í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ramos loksins klár í slaginn

    Spænski miðvörðurinn Sergio Ramos verður í leikmannahópi París Saint-Germain er liðið sækir Manchester City heim í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Ramos hefur verið frá vegna meiðsla síðan hann gekk í raðir PSG í sumar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Benzema hetja Real enn á ný

    Karim Benzema kom Real Madríd til bjargar er liðið vann Shakhtar Donetsk 2-1 í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá gerðu AC Milan og Porto 1-1 jafntefli í Mílanó.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo: „Við vorum heppnir“

    Cristiano Ronaldo var hetja Manchester United er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi haft heppnina með sér.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Cristiano Ronaldo bjargaði stigi fyrir United

    Enska knattspyrnufélgaið Manchester United bjargaði sér fyrir horn er liðið heimsótti Atalanta í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var hetja United þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma.

    Fótbolti