Messi: Því meira sem við Neymar og Mbappe spilum saman því betri verðum við Lionel Messi var kátur eftir markið og sigurinn á Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi og mótherjar Paris Saint Germain geta byrjað að hafa áhyggjur því argentínski snillingurinn segir að PSG liðið eigi bara eftir að verða betra. Fótbolti 29. september 2021 07:31
Pep segir sína menn hafa gert allt nema skora Manchester City tapaði 2-0 er liðið heimsótti París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu. Pep Guardiola, þjálfari Man City, sagði frammistöðuna hafa verið fína en liðið hafi einfaldlega ekki nýtt færin. Fótbolti 28. september 2021 23:30
Ánægður með að Jota spari mörkin fyrir leikina þar sem Liverpool þarf á þeim að halda „Úrslitin eru það mikilvægasta sem við tökum með okkur úr leik kvöldsins. Það er afrek að vinna Porto á útivelli. Að sigra eins og við sigruðum gerir sigurinn enn sætari,“ sagði Jürgen Klopp að loknum 5-1 sigri Liverpool á Drekavöllum í kvöld. Fótbolti 28. september 2021 22:01
Gríðarleg dramatík er Atlético vann í Mílanó | Ein óvæntustu úrslit síðari ára í Madríd Meistaradeild Evrópu stóð heldur betur undir nafni í kvöld. Frábær fótbolti, mikil dramatík og einhver ótrúlegustu úrslit síðari ára. Atlético Madríd vann dramatískan 2-1 sigur á AC Milan og þá vann Sheriff Tiraspol ótrúlegan 2-1 sigur á Real Madríd á Santiago Bernabéu-vellinum í Madríd. Fótbolti 28. september 2021 21:30
Messi komst loks á blað er PSG lagði Man City Lionel Messi opnaða markareikning sinn fyrir París Saint-Germain í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á Manchester City í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28. september 2021 20:55
Engin vandræði hjá Liverpool á Drekavöllum Liverpool gerði góða ferð til Portúgal þar sem liðið vann 5-1 stórsigur á Porto í Meistaradeild Evrópu. Liðið er komið í einkar góða stöðu þegar aðeins tvær umferðir eru búnar í B-riðli. Fótbolti 28. september 2021 20:50
Þorvaldur ekki enn hættur og dæmir hjá unglingaliði Manchester United Dómarinn Þorvaldur Árnason mun dæma leik Manchester United og Villareal í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu unglingaliða. Ekki er langt síðan Þorvaldur íhugaði að leggja flautuna á hilluna. Fótbolti 28. september 2021 19:30
Ajax fer vel af stað meðan hvorki gengur né rekur hjá Inter Tveimur leikjum er nú lokið í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Ajax vann 2-0 sigur á Besiktas í C-riðli á meðan Shakhtar Donetsk og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í Úkraínu. Fótbolti 28. september 2021 18:45
Kanté með Covid og fær ekki að mæta Juventus N‘Golo Kanté, Reece James, Mason Mount og Christian Pulisic missa allir af leik Chelsea gegn Juventus í Tórínó annað kvöld, í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 28. september 2021 14:31
Alexander-Arnold ferðaðist ekki með Liverpool Trent Alexander-Arnold, bakvörður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, ferðaðist ekki með liðinu til Portúgals þar sem að Porto bíður þeirra í Meistaradeild Evrópu á morgun. Fótbolti 27. september 2021 22:30
Klopp hefur engar áhyggjur af vörn Liverpool gegn Porto Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki hafa neinar áhyggjur af varnarleik liðsins þrátt fyrir að hafa fengið á sig þrjú mörk gegn nýliðum Brentford um liðna helgi. Fótbolti 27. september 2021 20:00
Messi verður líklega með PSG þegar liðið mætir City Lionel Messi, sóknarmaður franska knattspyrnufélagsins Paris Saint-Germain og einn besti knattspyrnumaður heims, verður að öllum líkindum klár í slagin þegar að franska stórveldið mætir Englandsmeisturum Manchester City í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 27. september 2021 18:01
Ólafur Andrés beið lægri hlut í Danmörku og Orri Freyr í Þýskalandi Ólafur Andrés Guðmundsson og liðsfélagar hans í Montpellier máttu sín lítils gegn danska stórliðinu Álaborg í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 36-28. Sömu sögu er að segja af norska félaginu Elverum sem heimsótti Kiel í Þýskalandi, lokatölur 41-36. Handbolti 22. september 2021 20:16
Sara Björk um markið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu: „Hugsaði að þetta væri allt frekar óraunverulegt“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir viðurkennir að hún hafi horft á markið sem hún skoraði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmlega ári töluvert oftar en einu sinni. Fótbolti 19. september 2021 22:31
Ferðasaga Gumma Ben og Óla Kristjáns á Anfield og Stamford Bridge Íþróttadeild Sýn átti góða fulltrúa á Meistaradeildarleikjum Chelsea og Liverpool í vikunni. Guðmundur Benediktsson og Ólafur Kristjánsson voru fyrir hönd Stöð 2 Sport á leikjunum tveimur á Brúnni og Anfield. Fótbolti 18. september 2021 09:00
Stálu bæði Meistaradeildargulli og EM-silfri Reece James Þetta var frábært sumar fyrir Chelsea manninn Reece James sem vann fyrst Meistaradeildina með Chelsea og fékk síðan silfur með enska landsliðinu á Evrópumótinu. Haustið ætlar ekki að vera eins gott. Enski boltinn 17. september 2021 09:01
Stuðningsmenn Manchester City biðja Pep um að halda sig við þjálfun Stuðningsmenn ensku meistaranna Manchester City hafa beðið þjálfara liðsins, Pep Guardiola um að halda sig við þjálfun eftir að Spánverjinn bað um betri mætingu á Etihad-leikvanginn. Fótbolti 17. september 2021 07:31
Missti pabba sinn nokkrum mínútum eftir að hafa skorað fyrsta Meistaradeildarmarkið Nathan Aké, varnamaður Manchester City, skoraði fyrsta mark leiksins í 6-3 sigri liðsins gegn RB Leipzig í A-riðli Meistaradeilda Evrópu í gær. Hann greindi frá því á samfélagsmiðlum að pabbi hans hafi látist nokkrum mínútum síðar. Fótbolti 16. september 2021 22:30
Yfirferð Gumma og Óla: Endurkoma fótboltans á Anfield og gríðarleg pressa á París Börsungar litlir í sér, City-menn í stuði, „endurkoma fótboltans“ á Anfield og „skita“ Manchester United var á meðal þess sem að Guðmundur Benediktsson og Ólafur Kristjánsson ræddu um eftir fyrstu daga Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 16. september 2021 22:01
Brotist inn á heimili Reece James á meðan hann spilaði í Meistaradeildinni Brotist var inn á heimili Reece James, bakvarðar Evrópumeistara Chelsea, á meðan hann spilaðui með liðinu gegn Zenit frá Pétursborg í Meistaradeild Evrópu síðasta þriðjudag. Fótbolti 16. september 2021 20:01
Baulað á Griezmann í fyrsta heimaleiknum eftir endurkomuna til Atlético Antoine Griezmann fékk ekki beint hlýjar móttökur frá stuðningsmönnum Atlético Madrid í fyrsta heimaleik fyrir félagið eftir að hann kom aftur frá Barcelona. Fótbolti 16. september 2021 14:30
Gummi ræddi við Henderson: „Ótrúlega gott að fá þá aftur“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, ræddi við Guðmund Benediktsson á Anfield í gærkvöld eftir að hafa tryggt sínu liði 3-2 sigur á AC Milan í bráðfjörugum fyrsta leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á þessari leiktíð. Fótbolti 16. september 2021 13:00
Guardiola skammaði Grealish og Mahrez fyrir að óhlýðnast skipunum sínum Þrátt fyrir að Jack Grealish og Riyad Mahrez hafi báðir verið á skotskónum í 6-3 sigri Manchester City á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í gær var Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistaranna, ekki alls kostar sáttur við tvímenningana og skammaði þá fyrir að fara ekki eftir fyrirmælum sínum þegar kom að varnarleiknum. Fótbolti 16. september 2021 12:00
Ólafur naut sín í botn á Anfield: Fólkið hér skilur fótboltann „Það er engu logið um stemninguna á Anfield á Evrópukvöldum,“ sagði Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, sem naut þess í botn að vera á Anfield í gærkvöld og sjá Liverpool vinna AC Milan í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 16. september 2021 10:30
Crouch um sigurmark Henderson í gær: Þetta var svo mikið eins og Gerrard Peter Crouch líkti Jordan Henderson við Steven Gerrard eftir að núverandi fyrirliði Liverpool liðsins tryggði liði sínu 3-2 sigur á AC Milan í Meistaradeildinni á Anfield í gær. Enski boltinn 16. september 2021 09:00
Öskubuskuævintýri Sheriff ekkert ævintýri eftir allt saman Að Sheriff Tiraspol sé komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta hljómar eins og ævintýri eftir H.C. Andersen. Ekki eru þó öll ævintýri byggð á sama grunni. Fótbolti 16. september 2021 07:01
Klopp taldi sína menn hafa týnst í eigin spilamennsku og telur að fólk horfi ekki nóg á fótbolta Jürgen Klopp var sáttur með endurkomu sinna manna gegn AC Milan í kvöld. Fótbolti 15. september 2021 22:31
Eftir markasúpuna gegn Leipzig bað Pep stuðningsmenn City að fylla völlinn um helgina Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, hrósaði RB Leipzig fyrir leik kvöldsins en lærisveinar hans unnu 6-3 sigur er liðin mættust í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 15. september 2021 22:10
Mbappé meiddur af velli er PSG mistókst að vinna | Haller skoraði fjögur í Portúgal Öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Fótbolti 15. september 2021 21:30
Rodrygo hetja Real Real Madríd vann mikilvægan 1-0 útisigur á Ítalíumeisturum Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikið var í Mílanó. Fótbolti 15. september 2021 21:05