Þægilegt hjá City í Búdapest Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Borussia Mönchengladbach í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-0. Fótbolti 24. febrúar 2021 21:53
Thomas Tuchel um hetju Chelsea í gær: Eins og hann sé ennþá tvítugur Thomas Tuchel, knattspyrnspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað mjög sáttur með hetju kvöldsins en franski framherjinn Olivier Giroud tryggði Chelsea 1-0 sigur á Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 24. febrúar 2021 12:00
Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. Fótbolti 24. febrúar 2021 09:31
Sjáðu perluna frá Giroud og hvernig Bayern slátraði Lazio Olivier Giroud skoraði sigurmark Chelsea gegn Atlético Madrid með fallegri bakfallsspyrnu í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Bayern München vann 4-1 sigur gegn Lazio á útivelli. Fótbolti 24. febrúar 2021 09:00
Sagði sigurinn verðskuldaðan og öll einbeitingin hafi farið í að hitta boltann í markinu Oliver Giroud reyndist hetja Chelsea en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Mörkin verða vart glæsilegri en hann skoraði með hjólahestaspyrnu um miðbik síðari hálfleiks. Fótbolti 23. febrúar 2021 22:50
Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm. Fótbolti 23. febrúar 2021 22:31
Giroud hetja Chelsea í Búkarest Oliver Giroud skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0 sigur á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Vegna ferðatakmarkana sökum kórónufaraldursins á Spáni fór leikurinn fram í Búkarest í Rúmeníu. Fótbolti 23. febrúar 2021 22:05
Evrópumeistarar Bayern kláruðu einvígið í fyrri hálfleik Leikur Lazio og Bayern München varð aldrei spennandi en Evrópumeistarar Bayern gerðu út um leikinn og einvígið í fyrri hálfleik, staðan þá 3-0 gestunum í vil en leiknum lauk með 4-1 sigir Bæjara. Fótbolti 23. febrúar 2021 21:55
Naum töp hjá Íslendingaliðunum Álaborg og Kristianstad máttu þola naum töp í Meistaradeild Evrópu í handbolta annars vegar og Evrópudeildinni hins vegar. Handbolti 23. febrúar 2021 21:26
Segir að það hafi verið ómögulegt að dekka Messi Brasilíski bakvörðurinn Filipe Luís segir að það hafi verið ómögulegt að dekka Argentínumanninn Lionel Messi á sínum tíma. Fótbolti 23. febrúar 2021 18:01
Simeone: Mótherjar okkar eru hræddir við Suarez Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, er sannfærður um að Luis Suarez geri leikmönnum Chelsea lífið leitt þegar liðin mætast i sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leikurinn er í kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2021 12:06
Sagði Salah hafa verið eins og Messi á æfingum Chelsea Filipe Luis hefur spilað undir áhrifamiklum stjórum í gegnum tíðina, þar á meðal Jose Mourinho og Diego Simeone. Atletico Madrid mætir Chelsea í kvöld í Meistaradeild Evrópu - í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 23. febrúar 2021 07:00
Öruggt hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeildinni Íslendingalið Álaborgar og Vive Kielce unnu örugga sigra í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 18. febrúar 2021 19:37
Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 18. febrúar 2021 12:00
Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 18. febrúar 2021 09:30
Nýi Liverpool maðurinn biður um þolinmæði Ozan Kabak, varnarmaður Liverpool, spilaði sinn fyrsta Meistaradeildarleik í gær er Liverpool vann 2-0 sigur á RB Leipzig á útivelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 17. febrúar 2021 23:00
Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17. febrúar 2021 21:54
Martraðarbyrjanir Juventus sem náði þó að skora mikilvægt útivallarmark Juventus er 2-1 undir gegn Porto eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust í Portúgal í kvöld en síðari leikur liðanna fer fram í Tórínó í næsta mánuði. Fótbolti 17. febrúar 2021 21:53
Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. Fótbolti 17. febrúar 2021 15:30
Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. Fótbolti 17. febrúar 2021 11:30
„PSG heilsteyptara lið en við“ Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, var bugaður í viðtali eftir 1-4 tap sinna manna á heimavelli gegn Paris Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2021 22:46
Henderson varar við værukærð fyrir síðari leik Liverpool og Leipzig Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ánægður með 2-0 sigur Englandsmeistaranna á RB Leipzig í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann tók þó fram að einvígið væri aðeins hálfnað og Liverpool gæti ekki slakað á. Fótbolti 16. febrúar 2021 22:21
Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2021 22:00
Liverpool í frábærri stöðu þökk sé klaufalegum varnarleik Leipzig Liverpool vann 2-0 sigur á RB Leipzig í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Segja má að „heimamenn“ hafi gefið Liverpool forskotið og þurfa þeir að klífa dágóða brekku ætli þeir sér í 8-liða úrslit annað árið í röð. Fótbolti 16. febrúar 2021 21:50
Segir Liverpool enn eiga möguleika á því að bjarga tímabilinu sínu Liverpool skiptir í kvöld úr vandræðum sínum í ensku úrvalsdeildinni yfir í Meistaradeildina þar sem liðið vonast til betri úrslitum en að undanförnu. Nú er aftur á móti tími til að sjá hvort vandamálin fylgi liðinu líka til Evrópu. Enski boltinn 16. febrúar 2021 16:00
Sportið í dag: Liverpool á heima í íslensku deildunum Meistaradeildin fer aftur af stað í kvöld og strákarnir í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag ræddu leiki kvöldsins í þætti dagsins. Það eru margir að velta fyrir sér hvernig Liverpool lið menn fá að sjá í kvöld. Enski boltinn 16. febrúar 2021 13:32
Síðast þegar PSG kom á Nývang átti Barcelona eina mögnuðustu endurkomu allra tíma Barcelona og Paris Saint-Germain eigast við í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Síðast þegar þessi lið mættust á þessum sama stað í keppninni áttu Börsungar eina eftirminnilegustu endurkomu fótboltasögunnar. Fótbolti 16. febrúar 2021 13:00
Íslendingaliðin heppin með drátt í Meistaradeildinni Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon mæta Brøndby í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 16. febrúar 2021 11:42
Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. Fótbolti 16. febrúar 2021 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeildin snýr aftur með látum Meistaradeildin fer aftur af stað í dag en fjórar beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag; allar frá Meistaradeildinni. Fótbolti 16. febrúar 2021 06:01