Valskonur fá heimaleik á móti Glasgow City Valur hafði aftur heppnina með sér og fékk heimaleik í forkeppni Meistaradeildinni en mótherjinn fór alla leið í átta liða úrslit keppninnar í fyrra. Fótbolti 6. nóvember 2020 11:11
Austurrískt eða skoskt lið í boði fyrir Valskonur Valskonur fá að vita það í dag hvaða liði þær mæta í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 6. nóvember 2020 09:31
Klippa af Messi sem vekur undrun Lionel Messi skoraði fyrra mark Barcelona í 2-1 sigrinum á Dynamo Kiev í gær. Það var hins vegar annað atvik úr leiknum sem var meira rætt eftir leikinn og það gerðist í uppbótartíma leiksins. Fótbolti 5. nóvember 2020 23:01
Forseti Rennes sagði að maður leiksins hjá Chelsea í gær hafi verið dómarinn Nicolas Holveck, forseti Rennes, var allt annað en sáttur með dómarann í leik Chelsea og Rennes í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Chelsea hafði betur, 3-0. Fótbolti 5. nóvember 2020 22:30
Mikil pressa á Solskjær í Everton leiknum um helgina Sérfræðingarnir í Meistaradeildarmörkunum voru á því að leikur Manchester United á móti Everton um komandi helgi gæti ráðið örlögum Ole Gunnars Solskjær á Old Trafford. Enski boltinn 5. nóvember 2020 15:01
Endaði ellefu ára bið í sigrinum á Man. United í gær Manchester United var ekki aðeins fyrsta félagið til að tapa fyrir Basaksehir í Meistaradeildinni heldu hafði lið með Martin Skrtel innanborðs ekki unnið leik í meira en áratug. Fótbolti 5. nóvember 2020 13:31
Ungverskur landsliðsmarkvörður færði Juventus tvö mörk á silfurfati Dénes Dibusz, sem er í ungverska landsliðinu, færði Juventus tvö mörk að gjöf þegar Ítalíumeistararnir sóttu Ferencváros heim í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 5. nóvember 2020 10:01
Sagði varnarleik United eins og hjá tíu ára börnum Varnarleikur Manchester United í fyrra markinu í tapinu fyrir Istanbul Basaksehir í gær var mikið til umræðu. Enski boltinn 5. nóvember 2020 07:30
Sjáðu mistökin hjá Man. United, mörkin hjá Chelsea og er Barcelona slapp með skrekkinn Manchester Unitd missteig sig í Tyrklandi, Chelsea er á fullri ferð og sömu sögu má segja af Barcelona í Meistaradeildinni. Fótbolti 5. nóvember 2020 07:01
Sigurganga Chelsea heldur áfram en PSG í vandræðum | Messi og Håland skoruðu en Ronaldo ekki Mörkunum rigndi er átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Í mörgum riðlanna eru línurnar farnar að skýrast. Fótbolti 4. nóvember 2020 21:50
Havertz með kórónuveiruna Kai Havertz er ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Rennes í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hefur greinst með kórónueviruna. Fótbolti 4. nóvember 2020 19:52
Hroðalegur varnarleikur kostaði United sigurinn í Tyrklandi Manchester United tapaði sínum fyrsta leik í H-riðli Meistaradeildar Evrópu er þeir ensku töpuðu 2-1 fyrir Instanbul Basaksehir á útivelli í kvöld. Fótbolti 4. nóvember 2020 19:46
Gunnhildur Yrsa: Búnar að spila saman í allt sumar og það gleymist ekki á einum mánuði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, einn af markaskorurum Vals í öruggum 3-0 sigri á HJK Helsinki frá Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, var eðlilega mjög ánægð með sigur dagsins. Fótbolti 4. nóvember 2020 18:31
Sjáðu mörkin þrjú úr sigri Vals: Markmaðurinn skaut í Elínu og í netið Valur er komið í næstu umferð Meistaradeildar kvenna eftir 3-0 sigur á HJK Helsinki á heimavelli í dag. Fótbolti 4. nóvember 2020 18:00
Pétur Péturs: Spennandi að spila í Meistaradeildinni, spennandi að ná árangri Pétur Pétursson var eðlilega mjög sáttur með 3-0 sigur Vals á HJK Helsinki í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Sigurinn einkar öruggur og segja má að upplegg Vals hafi gengið nær fullkomlega upp í dag. Fótbolti 4. nóvember 2020 17:31
Frábær pressa Vals skilaði þeim örugglega áfram í Evrópu Leikur Vals og HJK frá Helsinki í Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Valur byrjaði leikinn hreint frábærlega og gekk í raun frá finnska liðinu á rúmum hálftíma, staðan þá 3-0. Reyndust það lokatölur leiksins að Hlíðarenda í dag. Fótbolti 4. nóvember 2020 16:50
Eyja Lacasse skoraði fyrir Benfica í Meistaradeildinni í dag Íslenski framherjinn sem kennir sig við Vestmannaeyjar opnaði markareikning sinn í Meistaradeild Evrópu í dag. Fótbolti 4. nóvember 2020 16:01
Suárez fékk gult fyrir að kíkja á VAR-skjáinn Luis Suárez heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir ýmis uppátæki innan vallar. Fótbolti 4. nóvember 2020 12:01
Diogo Jota með þriðju Evrópuþrennu sína á innan við einu ári Diogo Jota var að skora sína fyrstu þrennu fyrir Liverpool í gærkvöldi en þetta var langt frá því að vera fyrsta Evrópuþrenna Portúgalans. Enski boltinn 4. nóvember 2020 11:30
Hafa unnið alla leikina eftir að Van Dijk meiddist Þrátt fyrir mikla svartsýni eftir að Virgil van Dijk meiddist hefur Liverpool vegnað vel í fjarveru hans. Enski boltinn 4. nóvember 2020 07:30
Sjáðu þrennu Jota, þrumufleyg Jesus og mörkin mikilvægu hjá Real Liverpool og Manchester City eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Meistaradeildinni. Real Madrid vann svo afar mikilvægan sigur á Inter á heimavelli. Fótbolti 4. nóvember 2020 07:00
Dagskráin í dag: Man. United, Valur í Meistaradeild kvenna og úrvalsdeildin í eFótbolta Miðvikudagar eru nánast orðnir hátíðardagar á sportrásum Stöðvar 2 um þessar mundir en Meistaradeildin er á dagskránni þriðju vikuna í röð. Sport 4. nóvember 2020 06:00
Real með mikilvægan sigur, City með fullt hús og öll úrslit kvöldsins Real Madrid vann lífs nauðsynlegan sigur á Inter, Bayern Munchen afgreiddi Salzburg undir lokin og Manchester City er með fullt hús eftir sigur á Olympiakos. Þetta var á meðal úrslita í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 3. nóvember 2020 21:52
Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. Fótbolti 3. nóvember 2020 21:49
Fyrirliði Vals vonast til að tvær æfingar séu nóg til að komast áfram í Meistaradeildinni Valur mætir HJK frá Helsinki á morgun í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Undirbúningurinn hefur verið sérstakur segir fyrirliði liðsins, Hallbera Guðný Gísladóttir. Fótbolti 3. nóvember 2020 21:00
Mönchengladbach niðurlægði Shakhtar og Atletico fékk bara eitt stig í Rússlandi Borussia Mönchengladbach gerði sér lítið fyrir og skellti Shakhtar Donetsk, 6-0, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Í A-riðlinum gerðu Lokomotiv Moskva og Atletico Madrid 1-1 jafntefli. Fótbolti 3. nóvember 2020 19:47
Dagskráin í dag: Liverpool í Bergamo og Real þarf sigur Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en Meistaradeildin heldur áfram að rúlla – þriðju vikuna í röð. Sport 3. nóvember 2020 06:00
Ellefu leikmenn Ajax með kórónuveiruna Einungis sautján leikmenn verða í leikmannahópi Ajax er liðið mætir Midtjylland í Meistaradeild Evrópu á morgun en kórónuveiran hefur haft áhrif á val leikmannahópsins. Fótbolti 2. nóvember 2020 21:00
Liverpool gæti horft til „unga Van Dijk“ hjá Ajax Jürgen Klopp og Liverpool þekkja kannski betur til ungs miðvarðar Ajax liðsins en margir gera sér grein fyrir. Enski boltinn 2. nóvember 2020 10:30
Sigvaldi með frábært mark í jafntefli Kielce | Myndband Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 29. október 2020 21:41