Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. Fótbolti 26. maí 2018 21:24
Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. Fótbolti 26. maí 2018 21:00
Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. Fótbolti 26. maí 2018 20:50
Kári Árna og Jóhannes Karl hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Vel verður hitað upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport í kvöld en leikur Real Madrid og Liverpool hefst klukkan 18.45 og er í opinni dagskrá. Fótbolti 26. maí 2018 16:45
Óli Stef: Madrid gaurunum gæti liðið eins og Liverpool sé að taka eitthvað frá þeim Fáir Íslendingar hafa meiri reynslu af úrslitaleikjum en Ólafur Stefánsson. Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta fjórum sinnum, einu sinni með Magdeburg og þrisvar með Ciudad Real. Fótbolti 26. maí 2018 14:15
Klopp: Þeir hafa aldrei spilað á móti okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleik liðsins gegn Real Madrid sem fram fer í kvöld. Fótbolti 26. maí 2018 12:30
Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Eiður Smári Guðjohnsen vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni. Fótbolti 26. maí 2018 11:00
Nær Liverpool að velta Real Madrid úr sessi í Kænugarði? Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í kvöld. Zinedine Zidane er ósigraður í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu en Jürgen Klopp hefur ekki enn tekist að vinna keppnina. Fótbolti 26. maí 2018 10:30
„Myndi ekki taka Benzema og Bale fram yfir Firmino og Mane“ Ein af fyrrum stórstjörnum Liverpool, Phil Thompson, segir sóknarþrenningu Liverpool vera betri og hættulegri heldur en sóknarafl Real Madrid. Fótbolti 25. maí 2018 16:30
Skilur ekki leikmenn sem vilja yfirgefa Liverpool Eigandi Liverpool, John Henry, segist ekki skilja það afhverju leikmenn vilji fara frá félaginu. Philippe Coutinho fór frá Liverpool í janúar en þarf nú að horfa á fyrrum liðsfélaga sína spila í einum stærsta leik heims, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25. maí 2018 13:00
Hundruð stuðningsmanna Liverpool komast ekki til Kænugarðs Það eru margir í Liverpool reiðir út í ferðaskrifstofu þar í borg þar sem hún kemur viðskiptavinum sínum ekki til Kiev að horfa á úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 25. maí 2018 12:00
Eiður Smári var í besta sigurliði allra tíma í Meistaradeildinni Eiður Smári Guðjohnsen var hluti af besta liði sem nokkur tíman hefur sigrað Meistaradeild Evrópu að mati fótboltasérfræðinga FourFourTwo. Eiður vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2009 eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Róm. Fótbolti 25. maí 2018 10:00
Mane sendi 300 treyjur heim til Senegal Framherjinn Sadio Mane sendi 300 Liverpool treyjur til stuðningsmanna sinna heima í Senegal fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25. maí 2018 09:00
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar 2020 í Istanbul UEFA tilkynnti í gær að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar árið 2020 verði spilaður í Isanbul á Ataturk leikvanginum þar í bæ. Fótbolti 25. maí 2018 07:00
Milner og Can klárir í slaginn gegn Real Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur staðfest að þeir James Milner og Emre Can verða klárir í slaginn gegn Real Madrid á laugardag. Enski boltinn 24. maí 2018 22:00
Draumur Söru varð að martröð Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var að upplifa einn sinn stærsta draum þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að spila úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í dag. Draumurinn breyttist hins vegar í martröð þegar Sara fór meidd af velli og horfði upp á liðsfélaga sína tapa leiknum í framlengingu. Fótbolti 24. maí 2018 18:45
Ræða Klopp fyrir tveimur árum kom Liverpool í úrslitin Ræðan sem Jurgen Klopp gaf lærisveinum sínum í Liverpool eftir úrslitaleikinn í Evrópudeildinni fyrir tveimur árum skilaði liðinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu að mati fyrirliðans Jordan Henderson. Fótbolti 24. maí 2018 11:30
Freyr mættur til Kænugarðs til að sjá Söru leika til úrslita Sara Björk Gunnarsdóttir getur orðið fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina. Íslenski boltinn 24. maí 2018 10:00
Bale: Átti aldrei von á þessu Walesverjinn Gareth Bale var bjartsýnn á að vinna bikara er hann gekk í raðir Real Madrid en velgengni liðsins í Meistaradeildinni hefur komið honum á óvart. Fótbolti 23. maí 2018 16:00
Benitez: Þetta Liverpool lið betra en 2005 liðið Rafael Benitez leiddi Liverpool til sigurs í Meistaradeild Evrópu árið 2005 í hinum fræga leik gegn AC Milan í Istanbúl. Jurgen Klopp gæti orðið fyrsti maðurinn til að leika það eftir þegar hann mætir með Liverpool til Kænugarðs og spilar við Real Madrid. Fótbolti 23. maí 2018 09:30
Klopp: Reynsla skiptir ekki öllu máli Möguleiki á að Emre Can spili leikinn um helgina. Fótbolti 21. maí 2018 15:30
Zidane: Ronaldo er 120 prósent heill Cristiano Ronaldo er heill heilsu og verður klár í slaginn þegar Real Madrid mætir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir viku. Fótbolti 19. maí 2018 06:00
Buffon vill faðma hjartalausa ruslapokann og biðja hann afsökunar Gianluigi Buffon kveður Juventus á laugardaginn eftir 17 ára veru hjá félaginu. Fótbolti 18. maí 2018 11:30
Messi: Real er með bestu leikmenn heims Lionel Messi er af mörgum talinn besti fótboltamaður heims. Hann segir ekkert lið í heimi eins gott í því að vinna leiki þrátt fyrir slæma spilamennsku eins og Real Madrid. Fótbolti 16. maí 2018 22:00
Óskað eftir útskýringum á „erfiðri og ótrúlega dýrri“ staðsetningu úrslitaleiksins Stuðningsmannatengiliður Liverpool vill fá skýringar á því afhverju úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu sé leikinn í Kænugarði. Allt of dýrt sé að ferðast til borgarinnar. Fótbolti 14. maí 2018 06:00
UEFA ákærir Buffon fyrir ruslapoka ummælin um Oliver Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákært Gianluigi Buffon, markvörð Juventus, fyrir ógnandi hegðun gagnvart Michael Oliver í leik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu fyrr í vetur. Fótbolti 11. maí 2018 18:30
Ronaldo mun spila úrslitaleikinn gegn Liverpool Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, staðfesti í dag að Cristiano Ronaldo verði orðinn klár í slaginn er úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram. Fótbolti 8. maí 2018 14:30
Messan: „Ef þeir geta ekki tryggt Meistaradeildarsætið eiga þeir það ekki skilið“ Strákarnir í Messunni fóru yfir stórleik síðustu umferðar í ensku úrvalsdeildinni, leik Chelsea og Liverpool, á sunnudaginn en Chelsea vann 1-0 með marki frá Oliver Giroud. Enski boltinn 8. maí 2018 14:00
Sara Björk þarf að skora í úrslitaleiknum til að deila silfurskónum með Katrínu Tveir íslenskir landsliðsmenn eru á meðal markahæstu leikmanna Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4. maí 2018 21:45
„Brandari“ að nota ekki myndbandsdómara í Meistaradeildinni Forseti Roma segir það algjöran brandara ef myndbandsdómgæsla verður ekki innleidd í Meistaradeild Evrópu eftir að félagið var slegið út úr keppninni í gær í ótrúlegu einvígi við Liverpool. Fótbolti 3. maí 2018 08:30