Þyrlur og hundar hluti af víðtækri öryggisgæslu á Super Bowl Það tók tvö ár að setja saman öryggisáætlunina fyrir Super Bowl leikinn í Atlanta sem fer fram um næstu helgi. Sport 31. janúar 2019 20:15
Rekinn fyrir að skrifa að Brady væri svindlari Starfsmaður á sjónvarpsstöð í Pittsburgh missti starfið sitt í gær eftir að hafa gengið aðeins of langt. Sport 31. janúar 2019 12:00
Sjö staðir ætla hafa opið lengur vegna Superbowl Engar kvartanir hafa borist til lögreglu vegna fyrri leyfa. Innlent 31. janúar 2019 10:41
Gordon er enn í meðferð Á meðan leikmenn New England Patriots njóta Super Bowl-vikunnar er liðsfélagi þeirra, Josh Gordon, enn í meðferð vegna eiturlyfjanotkunar. Sport 29. janúar 2019 18:15
Brady: Ég ætla ekki að gefa Goff nein ráð Það var mikið stuð í Atlanta í nótt er liðin sem taka þátt í Super Bowl hittu fjölmiðlamenn og stuðningsmenn liðanna. Sport 29. janúar 2019 08:00
Veðja 719 milljörðum á Super Bowl leikinn Það eru miklir peningar á ferðinni í kringum Super Bowl leikinn í Bandaríkjunum sem fer fram um næstu helgi. Sport 28. janúar 2019 23:30
Redskins reikna ekki með Smith næsta vetur Ein ljótustu meiðsli vetrarins í NFL-deildinni voru þegar Alex Smith, leikstjórnandi Washington Redskins, fótbrotnaði mjög illa. Standið á honum er eftir því. Sport 28. janúar 2019 18:45
Mahomes bestur er Ameríkudeildin burstaði Þjóðadeildina Hinn magnaði leikstjórnandi Kansas City Chiefs, Patrick Mahomes, lauk frábæru tímabili hjá sér í gær er hann var valinn besti leikmaður stjörnuleiks NFL-deildarinnar, Pro Bowl. Sport 28. janúar 2019 17:00
Brady öskraði stuðningsmenn Patriots áfram | Myndbönd Super Bowl-vikan er formlega hafin og New England Patriots hélt til Atlanta í gær eftir að hafa kvatt stuðningsmenn sína á heimavelli félagsins. Sport 28. janúar 2019 12:30
Á að lemja saman vörnina sem eyðilagði Super Bowl-draum Chiefs Það kom engum á óvart að Kansas City Chiefs skildi reka varnarþjálfarann Bob Sutton eftir að liðið hafði tapað gegn New England Patriots í undanúrslitum NFL-deildarinnar. Sport 25. janúar 2019 20:30
Gagnrýnir hina ærandi þögn yfirmanns NFL-deildarinnar Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar, Benjamin Watson hjá New Orleans Saints, skrifaði yfirmanni NFL-deildarinnar, Roger Goodell, bréf í gær sem hefur vakið athygli. Sport 25. janúar 2019 15:00
Tæklaði lukkudýr Patriots upp á sjúkrahús | Myndband Flytja þurfti drenginn sem var að leika lukkudýr New England Patriots, Pat Patriots, í gær á sjúkrahús eftir að brandari leikmanns NY Jets gekk aðeins of langt. Sport 25. janúar 2019 13:00
Hversu oft hafði Romo rétt fyrir sér? Lýsing fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo á leik Kansas City og New England er á allra vörum vestanhafs enda spáði hann rétt fyrir um kerfi hvað eftir annað. Sport 24. janúar 2019 23:00
Litur búningsins virðist skipta miklu máli í Super Bowl Það vantar ekkert upp á hjátrúna með treyjurnar sem liðin í Super Bowl spila í. Skiljanlega því tölfræðin er ansi mögnuð. Sport 24. janúar 2019 20:30
"Drullaðu þér út af skrifstofunni“ NFL-þjálfarinn Hue Jackson tók því vægast sagt illa þegar hann var rekinn frá Cleveland Browns í vetur. Sport 24. janúar 2019 17:45
Ekki einu sinni laserljós dugði til þess að stöðva Brady | Myndband NFL er nú að rannsaka hegðun stuðningsmanna Kansas City Chiefs um síðustu helgi því laserljósi var ítrekað beint að Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, í leiknum. Sport 24. janúar 2019 11:30
Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. Sport 23. janúar 2019 23:00
Brady laumaðist til þess að spjalla við Mahomes eftir leikinn Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. Sport 22. janúar 2019 23:30
Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. Sport 22. janúar 2019 15:30
Romo las leik New England eins og opna bók Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. Sport 22. janúar 2019 14:30
Furðulegasta starfið í íþróttaheiminum | Myndband Ted Rath er með furðulegasta starf sem sést hefur í íþróttaheiminum. Hann passar upp á að Sean McVay, þjálfari LA Rams, sé ekki að þvælast fyrir dómurunum. Sport 22. janúar 2019 10:30
Stórstjarna í NFL-deildinni nýtur lífsins á Íslandi Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Julio Jones sem spilar með Atlanta Falcons, er staddur á Íslandi þessa dagana. Sport 21. janúar 2019 22:30
Brady og Gronk gátu ekki þurrkað glottið af sér Instagram-færsla Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots, eftir sigurinn á Kansas City síðustu nótt hefur vakið mikla athygli. Sport 21. janúar 2019 20:15
Trump óskaði Patriots til hamingju en ekki Rams Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. Sport 21. janúar 2019 13:30
Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. Sport 21. janúar 2019 10:30
Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. Sport 21. janúar 2019 08:30
Flúði í öryggishús hjá FBI er hann sá ógnandi færslu frá fyrrum liðsfélaga Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin, sem lagður var í einelti af liðsfélögum sínum, mun þurfa að mæta fyrir rétt vegna hótana sem hann setti á Instagram á síðasta ári. Sport 18. janúar 2019 23:30
Tvær bandarískar atvinnumannadeildir berjast um 21 árs gamlan strák Kyler Murray er mjög í sérstakri stöðu. Hann á möguleika á fá risasamning í tveimur af stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum. Sport 16. janúar 2019 14:00
Heimilislaus maður kom NFL-leikmanni til bjargar Það snjóaði í Kansas City um helgina og það voru ekki bara áhorfendur sem áttu í vandræðum með að komast á völlinn. Sumir leikmenn lentu í vandræðum og einn þeirra fékk hjálp úr óvæntri átt. Sport 15. janúar 2019 22:00
Ekki eins auðvelt að sparka yfir 40 jarda og áhorfendur héldu | Myndbönd Stuðningsmenn Chicago Bears fengu tækifæri til þess að gera það sem sparkara liðsins, Cody Parkey, tókst ekki að gera. Að sparka 43 jarda vallarmark. Sport 14. janúar 2019 23:30