Kaus Brady í alvöru Trump? Forsetaframbjóðandinn Donald Trump sagði í útvarpsviðtali í gær að NFL-stjarnan Tom Brady hefði hringt í sig og tjáð sér að hann væri búinn að merkja X við Trump í forsetakosningunum vestra. Sport 8. nóvember 2016 23:30
Sjáðu hlægilega misheppnaða Rabóna-spyrnu í NFL Sparkarinn Chris Boswell hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir misshepnað spark í NFL-deildinni. Sport 8. nóvember 2016 22:45
Hús verður byggt á Haítí eftir lykilfellu á lokasekúndunum Varnarmenn Seattle Seahawks skiluðu liðinu enn einum sigrinum í NFL-deildinni í dramatískum leik. Sport 8. nóvember 2016 11:00
Fálkarnir rifu í sig sjóræningjana Atlanta Falcons er heldur betur komið aftur á beinu brautina í NFL-deildinni en liðið valtaði yfir Tampa Bay Buccaneers, 43-28, í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Sport 4. nóvember 2016 08:00
Hvaða atvinnuíþróttamaður á ekki byssu? NFL-leikmaðurinn Josh Huff hjá Philadelphia Eagles var handtekinn um daginn þar sem hann var með óskráða byssu og smáræði af grasi. Sport 3. nóvember 2016 16:45
Birnirnir átu Víkingana Óvænt úrslit urðu í mánudagsleik NFL-deildarinnar þar sem Minnesota Vikings sótti Chicago Bears heim. Sport 1. nóvember 2016 08:00
Pogba mætti á blaðamannafund hjá Redskins Paul Pogba og Thierry Henry skelltu sér á NFL-leik hjá Cincinnati Bengals og Washington Redskins í London í gær. Enski boltinn 31. október 2016 21:15
Kúrekakrakkarnir geta ekki tapað Nýliðarnir hjá Dallas Cowboys halda áfram að blómstra og eftir sigur á Philadelphia í nótt er Dallas með besta árangurinn í Þjóðardeild NFL-deildarinnar. Sport 31. október 2016 08:00
Stóri Ben bað Brady um treyju fyrir leik | Myndband Ben Roethlisberger bolaði Tom Brady fyrir tapleik Steelers gegn Patriots um síðustu helgi. Sport 27. október 2016 23:15
Fengu far með Gronk án þess að vita af því | Myndbönd Skutlarafyrirtækið Lyft setur íþróttastjörnur í dulargervi og lætur það skutla óbreyttum borgurum. Sport 26. október 2016 23:30
Búið að sparka sparkaranum NFL-liðið NY Giants hefur rekið ofbeldismanninn Josh Brown úr liðinu en hann hefur verið sparkari liðsins undanfarin ár. Sport 26. október 2016 14:30
Fékk óblíðar móttökur í heimkomunni í nótt Brock Osweiler varð NFL-meistari með Denver Broncos í fyrra. Hann leysti af Payton Manning þegar þess var þörf. Þegar Manning lagði skóna á hilluna eftir tímabilið bjuggust allir við því að Osweiler tæki við keflinu. Það fór ekki svo. Sport 25. október 2016 07:00
Öll lið búin að tapa og sögulegt jafntefli Gærdagurinn var heldur betur líflegur í NFL-deildinni en eftir stendur að ekkert lið er nú ósigrað í deildinni. Sport 24. október 2016 11:00
Brown fór ekki með til London Sparkaði NY Giants, Josh Brown, viðurkenndi í dagbókarskrifum að hafa gengið í skrokk á eiginkonu sinni og sú uppljóstrun í gær var fljót að hafa afleiðingar. Sport 21. október 2016 23:30
Skrifaði í dagbók að hann hefði lamið konuna sína Ég leit á sjálfan mig sem Guð og hún var þrællinn minn skrifaði sparkari NY GIants meðal annars. Sport 20. október 2016 23:15
Brugðust við banni NFL-deildarinnar með gömlum leikföngum Liðum í NFL-deildinni er nú bannað að birta lifandi myndir úr leikjum á samfélagsmiðlum. Sport 18. október 2016 10:30
Jets brotlenti í eyðimörkinni Hörmulegt tímabil varð enn verra hjá Ryan Fitzpatrick og hans mönnum í New York Jets í gær. Sport 18. október 2016 07:30
Bað net um að giftast sér Odell Beckham hefur átt í sérkennilegu sambandi við dauðan hlut á hliðarlínunni. Sport 17. október 2016 11:30
Umdeild ákvörðun dómara færði Seattle sigur á Atlanta | Myndbönd Tvö af bestu liðum NFL-deildarinnar mættust í hádramatískum leik í gærkvöldi. Sport 17. október 2016 08:00
Brady vildi ekki svara spurningum um Trump Brady gekk út af blaðamannafundi þegar hann var spurður út í ummæli Trump. Sport 13. október 2016 22:30
Silfurliðið í svakalegum vandræðum | Myndband Carolina Panthers tapaði mánudagsleiknum í NFL-deildinni og er aðeins búið að vinna einn af fimm. Sport 11. október 2016 07:15
Rekinn úr Muhammad Ali-skónum sínum Það er ýmislegt bannað í NFL-deildinni og skiptir meira að segja máli hvernig skóm leikmenn eru í. Sport 10. október 2016 16:00
Tom Brady sneri aftur með látum | Myndband Leikstjórnandinn 39 ára gamli setti met í endurkomuleiknum er New England valtaði yfir Cleveland. Sport 10. október 2016 07:00
49ers kastaði frá sér sigrinum Arizona Cardinals var án síns aðalleikstjórnanda, Carson Palmer, í nótt gegn San Francisco 49ers en það kom ekki að sök þar sem liðið vann öruggan sigur, 33-21. Sport 7. október 2016 07:32
Skaut sjálfan sig í fótinn Lögreglan í Dallas hefur lokið rannsókn á máli frá því 5. júní er leikmaður NFL-meistara Denver Broncos, Aqib Talib, mætti á sjúkrahús með skotsár á fæti. Sport 5. október 2016 16:45
Ekkert gaman á vellinum lengur Ein stærsta stjarnan í NFL-deildinni, Odell Beckham Jr., nýtur sín ekki lengur á vellinum og það leynir sér ekki. Sport 5. október 2016 15:00
Í lífshættu eftir slagsmál á NFL-leik Stuðningsmanni Baltimore Ravens er vart hugað líf eftir að hafa lent í slagsmálum á leik Ravens og Oakland Raiders á sunnudag. Sport 4. október 2016 18:45
Víkingarnir lömdu Risana Minnesota Vikings er hreinlega óstöðvandi í NFL-deildinni síðan félagið byrjaði að nota víkingaklappið. Sport 4. október 2016 07:30
Meistararnir ósigraðir | Patriots skoraði ekki stig NFL-meistarar Denver Broncos unnu enn einn sigurinn um helgina og er eina liðið í deildinni sem hefur unnið alla fjóra leiki sína í deildinni. Sport 3. október 2016 07:24
Fyrsti sigur Jaguars kom í London Jacksonville Jaguars unnu fyrsta leik tímabilsins 30-27 gegn Indianapolis Colts á Wembley í fyrsta leik dagsins í NFL-deildinni en liðin hafa nú bæði tapað þremur af fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Sport 2. október 2016 17:00