Hættir án þess að hafa eytt krónu af NFL-peningunum Hinn magnaði hlaupari Seattle Seahawks, Marshawn Lynch, tilkynnti á Twitter í miðjum Super Bowl að hann væri hættur. Sport 10. febrúar 2016 18:15
Fimmtugasti Super Bowl á 30 sekúndum | Myndband Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum. Sport 10. febrúar 2016 17:30
Miklu betra að kyssa pabba núna | Skegginu fórnað eftir Super Bowl Hjátrúafull skeggsöfnun Carolina Panthers leikmannsins Greg Olsen skilaði ekki NFL-titli í ár en lið hans féll á prófinu á móti Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöldið. Sport 10. febrúar 2016 12:30
Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. Sport 9. febrúar 2016 22:45
Metáhorf á Super Bowl Sögulegt sjónvarpsmet var sett í Bandaríkjunum á sunnudag er Super Bowl 50 fór fram. Aldrei hafa fleiri í sjónvarpssögu Bandaríkjanna horft á einn stakan viðburð. Sport 9. febrúar 2016 21:45
Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. Sport 9. febrúar 2016 18:30
Lamdi tvær löggur í slagsmálum um kampavín Vandræðin halda áfram að elta LeSean McCoy, hlaupara Buffalo Bills, uppi. Sport 8. febrúar 2016 22:30
Bestu Super Bowl veislurnar á Twitter Íslendingar voru duglegir við að birta myndir af veisluborðum sínum. Lífið 8. febrúar 2016 14:45
Super Bowl: Jason Bourne lét sjá sig Það voru ekki bara hefðbundnar auglýsingar sem voru sýndar í nótt. Bíó og sjónvarp 8. febrúar 2016 12:58
Super Bowl: Vekja athygli á Super Bowl börnunum NFL segir fæðingatölur sýna fram á þegar lið vinna Super Bowl, fjölgi fæðingum markvisst í þeim borgum níu mánuðum seinna. Viðskipti erlent 8. febrúar 2016 12:33
Super Bowl: Anthony Hopkins er ekki „sellout“ Hann myndi ekki skíta út nafn sitt með því að leika í auglýsingu. Viðskipti erlent 8. febrúar 2016 12:23
Super Bowl: Alec Baldwin bannar Dan Marino að dansa Drake, Jeff Goldblum, Liam Neeson, Key & Peele og Steve Harvey eru meðal leikara í þessum auglýsingum. Viðskipti erlent 8. febrúar 2016 12:10
Super Bowl: Best að skipta um rakvélablöð Það virðist nokkuð erfitt að gera skemmtilega auglýsingu um harðlífi. Viðskipti erlent 8. febrúar 2016 11:47
Super Bowl: Marilyn Monroe er ekki hún sjálf án Snickers Matvælaauglýsingar Super Bowl þykja hafa heppnast vel. Viðskipti erlent 8. febrúar 2016 11:25
Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. Viðskipti erlent 8. febrúar 2016 11:11
Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. Viðskipti erlent 8. febrúar 2016 10:43
Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. Tónlist 8. febrúar 2016 10:10
Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Heiðraði Michael Jackson í búningavali. Glamour 8. febrúar 2016 10:00
Lady Gaga fór enn á ný sínar eigin leiðir Veðmálasíðum ber ekki saman um það hve langan tíma flutningurinn tók. Lífið 8. febrúar 2016 09:46
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. Sport 8. febrúar 2016 03:28
Fimm bestu Super Bowl auglýsingar allra tíma Krúttlegur Darth Vader og Michael Jordan vs. Larry Bird koma sterkir inn. Viðskipti erlent 7. febrúar 2016 23:00
Stephen Curry verður á trommunum á Super Bowl í kvöld Stephen Curry ætlar að sýna stuðning sinn í verki í kvöld þegar hann verður með trommurnar fyrir Super Bowl leik Carolina Panthers og Denver Broncos en leikurinn fer fram á Levi´s leikvanginum í San Francisco. Sport 7. febrúar 2016 22:18
Under Armour veðjaði á rétta menn | Með samning við bestu menn í öllum greinum Forráðamenn Under Armour íþróttavöruframleiðandans geta verið kátir þessa dagana og það er eflaust von á markaðsátaki sem segir frá athyglisverðri staðreynd. Sport 7. febrúar 2016 16:15
Hægt að fá pylsur með gulli á Super Bowl Fimmtugasti Super Bowl leikur ameríska fótboltans fer fram í kvöld á Levi´s-leikvanginum í Santa Clara í Kaliforníu og það þarf ekki að koma neinum á óvart að Bandaríkjamenn ætla að bjóða upp á rosalega veislu á þessum tímamótum. Sport 7. febrúar 2016 14:00
Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. Sport 7. febrúar 2016 12:00
Fullkomin kveðjustund hjá Peyton? Foli mætir gæðingi í 50. Super Bowl-leiknum sem fram fer í San Francisco á sunnudaginn. Ríður Peyton Manning út í sólarlagið sem meistari eða stimplar Cam Newton sig inn sem besti leikmaðurinn í NFL? Sport 6. febrúar 2016 08:00
Manziel „lamdi kærustuna ítrekað“ Fullyrt í lögregluskýrslu að einn þekktasti leikstjórnandinn í NFL hafi beitt kærustu sína ofbeldi. Sport 5. febrúar 2016 12:30
Spáir tölvuleikur aftur fyrir um hárrétt úrslit í Super Bowl? Madden NFL tölvuleikurinn var með hárrétt úrslit í Super Bowl-leiknum í fyrra og er nú búinn að koma með sinn spádóm fyrir leikinn um næstu helgi. Sport 3. febrúar 2016 23:15
Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. Sport 3. febrúar 2016 18:00
Brady selur flestar treyjur Vinsældir leikstjórnanda New England Patriots, Tom Brady, eru miklar og þær sjást best í treyjusölu. Sport 3. febrúar 2016 17:00