Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hún hefur algjörlega helgað körfuboltanum líf sitt

    Hildur Sigurðardóttir hefur spilað frábærlega með toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur og komst í vikunni í fámennan hóp kvenna sem hafa skorað yfir 4.000 stig í efstu deild. Hildur tók líka toppsæti af Jóni Arnari Ingvarssyni en engn hefur nú gefið fleiri stoðsendingar í efstu deild á Íslandi.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR-konur fyrstar inn í undanúrslitin

    KR er komið áfram í undanúrslit Powerade-bikars kvenna í körfubolta eftir tólf stiga sigur á Grindavík, 73-61, í Röstinni í kvöld. Vesturbæjarliðið komst síðast svona langt í bikarnum árið 2011.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfellskonur á svaka siglingu í kvennakörfunni

    Snæfellsliðið er á svaka siglingu í Domnios-deild kvenna í körfubolta en liðið fór í Ljónagryfjuna í kvöld og vann 35 stiga sigur á heimastúlkum í Njarðvík, 94-59. Þetta er sjötti deildarsigur Snæfells í röð og alla hefur liðið unnið með þrettán stigum eða meira.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Elvar Már og Lele Hardy fengu flest atkvæði

    Byrjunarliðin í Stjörnuleikjum Körfuknattleikssambands Íslands eru nú klár en KKÍ og einfalt.is stóðu fyrir netkosningu í desember á byrjunarliðum karla og kvenna fyrir Stjörnuleikina 2014. Niðurstöður kosningarinnar eru birtar inn á heimasíðu KKÍ.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Botnlið Njarðvíkur lagði KR | Úrslit kvöldsins

    Óvænt úrslit urðu í Domino's-deild kvenna í kvöld en botnlið Njarðvíkur gerði þá góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur og lagði KR-inga að velli, 72-62. Keflavík vann nauman sigur á Val en Haukar unnu öruggan sigur á Grindavík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Öruggt hjá Snæfelli

    Snæfell styrkti stöðu sína á toppi Domino's-deildar kvenna með þrettán stiga sigri á Hamri, 71-58, í Stykkishólmi í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Öruggir útisigrar á öllum stöðum í kvöld - úrslitin í kvennakörfunni

    Efstu þrjú liðin í Dominos-deild kvenna unnu öll örugga útisigra í leikjum sínum í kvöld en þá fór fram sextánda umferð deildarinnar. KR vann stórsigur í Hveragerði og komst upp að hlið Vals í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Allir leikir kvöldsins unnust þar með sannfærandi á útivelli.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hardy: Við getum unnið deildina

    Lele Hardy, leikmaður Hauka í Domino's-deild kvenna, viðurkennir að það hafi ekki komið sér mjög á óvart að hún hafi verið valin besti leikmaður fyrri hluta tímabilsins í deildinni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Elvar og Hardy best

    Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson og Lele Hardy, leikmaður Hauka, voru í dag útnefnd bestu leikmenn Domino's-deilda karla og kvenna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukakonur upp í annað sætið - myndir

    Haukakonur tóku annað sætið af Keflavík með því að vinna 26 stiga sigur á Keflavík, 85-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum en Haukaliðið er búið að vinna tvo af þremur innbyrðisleikjum liðanna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Langþráður sigur hjá Njarðvíkurkonum

    Njarðvíkurkonur unnu langþráðan sigur í Domnios-deild kvenna í kvöld þegar þær unnu þriggja stiga sigur á Hamar, 63-60, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Njarðvík hafði tapað síðustu ellefu leikjum sínum í deildinni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR vann í Grindavík | Úrslit dagsins

    Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild kvenna í dag. KR-ingar gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu 20 stiga sigur, 72-52. Fyrr í dag hafði Snæfell betur gegn Keflavík í toppslag deildarinnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfell stöðvaði sigurgöngu Haukakvenna

    Snæfell varð fyrsta liðið til að vinna Haukakonur síðan 30. október þegar Snæfell vann þrettán stiga sigur á Haukum, 88-75, í 13. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í Stykkishólmi í kvöld.

    Körfubolti