Blómkáls snakk Þessi réttur er kjörin sem hliðaréttur með fisk eða kjöti en einnig sem snakk til að nasla á Matur 23. júní 2015 15:00
Sítrónu og hvítlauks kúrbítspasta Pasta þarf ekki að þýða hveiti heldur má gera ljúffengan pastarétt úr kúrbít, skreytt með furuhnetum og tómötum Matur 22. júní 2015 15:00
Gómsætt á grillið í sumar Eyþór Rúnarsson fór nýverið af stað með grillþætti á Stöð 2. Í þætti gærkvöldsins voru einfaldar uppskriftir á matseðlinum. Matur 19. júní 2015 15:00
Vegan kartöflusalat Albert Eiríksson heldur úti metnaðarfullu matarbloggi sem er að mestu vegan, hér deilir hann kartöflusalati sem passar með hvaða grillmat sem er. Matur 16. júní 2015 15:00
Súkkulaði- og kókosmús Hver getur staðist dúnmjúka súkkulaðimús? Hafdís hjá Dísukökum deilir hér með lesendum einstaklega girnilegri uppskrift að þessum sígilda eftirrétti. Heilsuvísir 15. júní 2015 15:00
Kjúklingasalat með BBQ-dressingu Á vefsíðunni Ljúfmeti deilir Svava allskyns girnilegum uppskriftum og hér má finna kjúklingasalat sem ætli að henta jafnvel hinum mestu kjötætum Matur 12. júní 2015 15:00
Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. Matur 12. júní 2015 14:30
Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Matur 12. júní 2015 14:00
Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. Matur 12. júní 2015 12:45
Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. Matur 11. júní 2015 15:00
Einföld sítrónukaka Lilju Katrínar Lilja Katrín Gunnarsdóttir heldur úti girnilegu kökubloggi og gefur lesendum Matarvísis uppskrift af ómótstæðilegri sítrónuköku Matur 11. júní 2015 15:00
Ómótstæðileg frönsk súkkulaðikaka Berglindar Rétt upp hönd sem ætlar að baka þessa köku um helgina! Matur 10. júní 2015 15:15
Hollt majónes og frábærar sósur Tobba kennir okkur að búa til gómsætar sósur sem henta vel með fisknum, kötinu og grænmetinu Heilsuvísir 9. júní 2015 14:00
Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil Matur 5. júní 2015 14:00
Ómótstæðilegar brúnkur sem koma á friði í heiminum Ljúffengar Daim brúnkur sem bráðna í munni og tryggja gott skap og gleði í hjarta. Svífðu með bragðlaukunum á bleiku skýi. Matur 5. júní 2015 10:30
Khoresht Bademjan: Matargerð sem gleður bæði líkama og sál Í lokaþætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt í Reykjavík heimsótti hún arkitektinn Ali sem kynnti henni fyrir persneskri matargerð sem er bæði litrík og bragðmikil. Matur 3. júní 2015 15:08
Tvö bráðholl og girnileg salöt Í síðasta þætti af Ljómandi lífsorku fjallaði Þorbjörg um mikilvægi góðrar meltingar. Hérna bætast við tvær frábærar uppskriftir sem hafa jákvæð áhrif á meltingarkerfið og heilsuna almennt. Heilsuvísir 29. maí 2015 16:15
Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar. Matur 29. maí 2015 00:13
Spennandi matargerð frá suður-ameríku í þætti Völu Matt Vala Matt heldur áfram að heimsækja sannkallaða sælkera í Reykjavík og í síðasta þætti sínum heimsótti hún suður-amerískt eldhús. Ceviche með löngu, bragðmikil chili sósa og nautakjötsréttur voru réttir kvöldsins að þessu sinni. Matur 27. maí 2015 17:42
Kókos og bláberja drykkur Nú er komin tími berjanna og því kjörið að skella saman nokkrum eðalhráefnum og fá sér svalandi drykk Heilsuvísir 27. maí 2015 16:00
Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. Heilsuvísir 22. maí 2015 11:15
Frönsk lauksúpa Galdurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði. Matur 22. maí 2015 10:29
Veisla upp á franska vísu Frönsk matargerð er með allra vinsælustu í heiminum enda ekki furða þar sem hver rétturinn á eftir öðrum er gómsætari. Eva Laufey eldaði sínar eftirlætis frönsku uppskriftir í þætti sínum Matargleði Evu sem sýndur er á fimmtudögum á Stöð 2. Matur 22. maí 2015 10:00
Eva Laufey bakar gómsætar makkarónur Matargleði Evu var undir frönskum áhrifum í síðasta þætti og bakaði Eva meðal annars þessar makkarónur sem gleðja bæði augað og bragðlaukana. Matur 21. maí 2015 22:21
Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. Matur 21. maí 2015 10:16
Vala Matt heimsækir pólskt eldhús í Reykjavík Í síðasta þætti kynntist Vala Matt pólskri matarmenningu. Kartöflubollur með svínakjöti og ljúffeng ostakaka með súkkulaðisósu. Matur 20. maí 2015 13:23
Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. Matur 20. maí 2015 10:00
Tveir einfaldir og bráðhollir morgungrautar Rikka sýnir okkur hvernig við getum búið til tvo dásamlega og holla grauta sem hægt er að taka með í vinnuna eða skólann. Annar er súkkulaðigrautur og hinn mangó og hindberjagrautur. Heilsuvísir 19. maí 2015 14:00
Sushi að hætti Evu Laufeyjar Lax er mikið notaður í japanskri matargerð og þá sérstaklega í sushi. Í síðasta þætti Matargleði Evu bjó hún til einfalda sushi rétti sem allir geta leikið eftir. Matur 18. maí 2015 12:32
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið