Fylltar kjúklingabringur Fylltar bringur með basil, mosarella osti, og skinku. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Frábær forréttur að hætti Nóatúns. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu Skerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Hátíðlegur hamborgarahryggur með fíkjuhjúp á einfaldan og fljótlegan hátt. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise" Nautalund með bernaise smjörsteiktum sveppum,bökuðum tómat og bökuðum kartöflum. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Sniglar og sveppir í hvítlaukssmjöri með sólþurrkuðum tómötum Undirbúningur: Saxið hvítlaukinn mjög fínt og skerið ólífurnar og sólþurrkuðu tómatana í smáa bita og skerið sveppina í fernt. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Villisveppasúpa Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Laxatartar með ólífum og capers Ljúffengur og auðveldur réttur, tilvalin sem forréttur eða við önnur tækifæri. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Grillað Nauta sashimi Borið fram með wasabi, engifer, sojasósu og klettasalati. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Fyllt lambalæri með rósmarínblæ Lambalærið er eldað við 180° í 1,5 klst. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Ávaxtafyllt önd með sósu Öndin er látin þyðna í ísskáp, innmatur og háls notað í soðið. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Grillaður kjúklingur Grillaður kjúklingur fylltur undir skinnið með kryddmauki. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Hægsteikt heiðagæsabringa með bláberjum Gott að bera fram með smjörsteiktum soðnum kartöflum og soðnum sykurbaunum, gulrótum og smámais. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Sunnudagsréttur Söru: Afganga-lasanja Leikkonan Sara Marti Guðmundsdóttir hefur afar gaman af eldamennsku. Hún býr oft til dýrindis afganga-lasanja á sunnudögum. Matur 6. desember 2007 07:15
Brenndar möndlur Ristaðar möndlur, eða "brenndar möndlur" eins og þær kallast iðulega á Norðurlandamálunum, eru ómissandi hluti af jólamörkuðum víðs vegar um heim. Heilsuvísir 6. desember 2007 00:01
Afgangurinn fer ofan í smáfuglana „Áður fyrr var ég nokkuð dugleg að baka – ekki síst á sumrin og veitti ekki af á stóru sveitaheimili. Ég vildi líka gjarnan vera viðbúin og eiga með kaffinu þegar gesti bar að garði sem var æði oft á árum áður enda bærinn okkar í þjóðbraut,“ segir Elín G. Sigurðardóttir á Torfalæk, safnstjóri Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi. Heilsuvísir 4. desember 2007 00:01
Laufabrauð Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð. Jól 30. nóvember 2007 09:00
Matreiðslubók í bígerð Fréttamaðurinn Pálmi Jónasson er nýkominn heim frá Ítalíu þar sem hann bjó á veitingahúsi. Hann og stórtenórinn Jón Rúnar Arason eru þar að auki með uppskriftabók í burðarliðnum. Heilsuvísir 16. ágúst 2007 00:01
Í sumarbústað með Lindu Pé Fegurðardísin Linda Pétursdóttir leyfir Völu Matt og kíkja í matarskápana sína í Mat og lífsstíl í kvöld. „Við skelltum okkur austur fyrir fjall í stórglæsilegan sumarbústað sem fjölskylda Lindu á. Heilsuvísir 16. ágúst 2007 00:01
Kertasalat Ragga Kjartans Í næsta þætti af Mat og lífsstíl heimsækir Vala Matt myndlistarhjónin Ragnar Kjartansson og Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. "Þau eru að slá í gegn út um allan heim með frumlegum listaverkum sínum og gjörningum, og það má eiginlega segja að heimsóknin til þeirra hafi verið hálfgerður gjörningur,“ sagði Vala og hló. Matur 2. ágúst 2007 08:30