Uppgjörið: Valur - ÍBV 31-31 | Allt jafnt í opnunarleiknum Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli er liðin mættust í opnunarleik Olís-deildar karla í kvöld. 4.9.2024 17:45
„Við munum ekkert fá mörg svona mörk“ Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eðlilega sáttur með leik sinna manna eftir 3-0 sigur gegn FH í 21. umferð Bestu-deildar karla í kvöld. 1.9.2024 19:52
„Létum bara vaða og það datt inn í dag“ Óli Valur Ómarsson kom Stjörnumönnum á bragðið með glæsilegu marki eftir tæplega klukkutíma leik í 3-0 sigri Stjörnunnar gegn FH í kvöld. 1.9.2024 19:40
„Ef menn eru að henda sér niður trekk í trekk þá á að gefa spjald“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að það hafi verið þungt að þurfa að kyngja 3-0 tapi gegn Stjörnunni í kvöld. 1.9.2024 19:29
Uppgjörið: FH - Stjarnan 0-3 | Stjarnan fór langleiðina með að tryggja sæti í efri hlutanum Stjarnan vann sterkan og mikilvægan 3-0 sigur er liðið heimsótti FH í 21. umferð Bestu-deildar í kvöld. 1.9.2024 16:15
Uppgjörið: Santa Coloma - Víkingur 0-0 | Engin flugeldasýning en sætið tryggt Íslandsmeistarar Víkings gerðu markalaust jafntefli er liðið heimsótti Santa Coloma í seinni leik liðanna í baráttu um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 29.8.2024 17:17
Kallaði borgina skítapleis og skoraði svo þrennu Noni Madueke, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, átti sannarlega viðburðarríkan dag í borginni Wolverhampton í gær. 26.8.2024 07:02
Dagskráin í dag: HK-ingar reyna að koma sér úr fallsæti Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. Þar ber hæst að nefna viðureign Stjörnunnar og HK í Bestu-deild karla í knattpyrnu. 26.8.2024 06:02
Treyja Babe Ruth orðin langdýrasti íþróttasafngripur sögunnar Treyjan sem hafnaboltagoðsögnin Babe Ruth lék í er New York Yankees tryggði sér sigurinn í úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta árið 1932 er orðin dýrasti íþróttasafngripur sögunnar. 25.8.2024 23:01
Samkomulag í höfn og McTominay á leið til Ítalíu Skoski landsliðsmaðurinn Scott McTominay gæti verið á leið til Napoli frá Manchester United. 25.8.2024 22:31