Segir strax vera komna pressu á Ten Hag Sparkspekingurinn Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það se´strax komin pressa á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United. 24.8.2024 23:16
Nýliðarnir sækja tíunda leikmann sumarsins Nýliðar Ipswich hafa fest kaup á enska vængmanninum Jack Clarke. Hann er tíundi leikmaðurinn sem Ipswich kaupir í sumar. 24.8.2024 22:30
Óðinn markahæstur er Kadetten vann fyrsta titil tímabilsins Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen hafði betur gegn HC Kriens í leik liðanna um svissneska Ofurbikarinn. 24.8.2024 21:37
Inter vann öruggan sigur gegn Íslendingaliði Lecce Ítalíumeistarar Inter Milan vann öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 24.8.2024 20:49
Heldur upp á afmæli dótturinnar eftir sigur í Reykjavíkurmaraþoninu Sigurður Örn Ragnarsson varð í dag fyrsti Íslendingurinn í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka er hann kom í mark á tímanum 2:37:07. 24.8.2024 19:47
Hákon lagði upp mark í sigri Lille Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson lagði upp fyrra mark Lille er liðið vann 2-0 sigur gegn Angers í 2. umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 24.8.2024 18:55
Skytturnar nýttu sér færaklúður Aston Villa Arsenal vann sterkan 2-0 útisigur er liðið sótti Aston Villa heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.8.2024 18:25
Markasúpa í leikjum dagsins í Lengjudeildunum Óhætt er að segja að nóg af mörkum hafi verið skoruð í leikjum dagsins í Lengjudeildum karla og kvenna í dag. Alls litu 29 mörk dagsins ljós í fimm leikjum. 24.8.2024 17:53
Norris sá fyrsti til að vinna Verstappen í hollensku tímatökunum Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól þegar hollenski kappaksturinn fer af stað á morgun. 24.8.2024 17:32
Elías hafði betur í fimm marka Íslendingaslag Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland unnu sterkan 3-2 sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.8.2024 16:36