Tarik genginn í raðir Víkings Danski miðjumaðurinn Tarik Ibrahimagic er genginn í raðir Íslandsmeistara Víkings frá nýliðum Vestra. 6.8.2024 21:08
Hákon byrjaði er Lille bjargaði sigri gegn lærisveinum Mourinho Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille er franska liðið tók á móti Fenerbache frá Tyrklandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6.8.2024 20:25
Fylkismenn svara umræðu um fjárhagsvandamál: „Hefur komið upp áður“ Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem félagið svara umfjöllun hlaðvarpsins Þungavigtin um að fjárhagur félagsins sé slæmur. 6.8.2024 19:41
Ingebrigtsen missti þrjá fram úr sér og komst ekki á pall Norski hlauparinn Jakob Ingebrigtsen náði ekki að verja Ólympíumeistaratitil sinn í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í kvöld. 6.8.2024 19:27
Bandaríkin í úrslit eftir framlengdan leik Bandaríkin komu sér í úrslit Ólympíuleikanna í knattspyrnu kvenna er liðið vann 1-0 sigur gegn Þjóðverjum í framlengdum leik. 6.8.2024 18:31
Pablo með slitið krossband og frá út tímabilið Pablo Punyed, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, er með slitið krossband. Hann mun því ekki leika meira með Víkingum út tímabilið. 6.8.2024 18:31
Markvörðurinn skoraði ótrúlegt mark er Guðmundur og félagar tóku forystuna Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í armenska liðinu Noah unnu virkilega sterkan 3-1 sigur er liðið mætti AEK frá Aþenu í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. 6.8.2024 18:01
Kristján Flóki heim í FH en Gyrðir og Ástbjörn fara heim í KR Kristján Flóki Finnbogason er genginn í raðir uppeldisfélags síns, FH, á nýjan leik. Hann kemur til liðsins frá KR, en á sama tíma fara þeir Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson frá FH til KR. 6.8.2024 17:16
Gekk tveggja tíma leið á æfingar en er nú sú sigursælasta í sögunni Brasilíska fimleikakonan Rebeca Andrade vann til gullverðlauna á gólfi á Ólympíuleikunum í gær. Þetta voru hennar sjöttu Ólympíuverðlaun á ferlinum. 6.8.2024 07:01
Dagskráin í dag: Breiðablik og Valur reyna að saxa á Víkinga Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum fyrsta þriðjudegi ágústmánaðar. Þar af eru þrír leikir á dagskrá í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 6.8.2024 06:00