Byrjunarlið Íslands: Fjórar breytingar frá sigrinum mikilvæga Þorsteinn Halldórsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem munu hefja leik er íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir því pólska ytra í lokaleik sínum í undankeppni EM 2025. 16.7.2024 16:24
HK endurheimtir tvo leikmenn sem urðu Íslandsmeistarar með liðinu HK-ingar hafa samið við hornamennina Leó Snær Pétursson og Andra Þór Helgason um að leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla í handbolta. 16.7.2024 14:30
Kristall Máni framlengir í Danmörku Knattspyrnumaðurinn Kristall Máni Ingason hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarfélagið SønderjyskE. 16.7.2024 13:01
Íslensku strákarnir með bakið upp við vegg Íslenska drengjalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, mátti þola átta marka tap gegn Austurríki í milliriðli EM, 34-26. 16.7.2024 12:09
Howe, Gerrard og Lampard líklegir til að taka við enska landsliðinu Eddie Howe, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, er sagður vera einn af líklegustu valkostunum til að taka við enska karlalandsliðinu. 16.7.2024 11:01
Valsmenn fá Króata í heimsókn Valur mun mæta króatíska liðinu RK Bjelin Spacva Vinkovci í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Liðið sem vinnur rimmuna vinnur sér inn sæti í riðlakeppninni. 16.7.2024 10:38
Haukar mæta Hönunum frá Finnlandi Karlalið Hauka mun mæta finnska liðinu HC Cocks í 2. umferð Evrópubikarsins í handbolta. 16.7.2024 10:10
Hefur áhyggjur af stöðu KR: „Get ekki séð að þetta sé að skána á nokkurn hátt“ KR-ingar eru án sigurs í tæpa tvo mánuði í Bestu-deild karla. Gengi liðsins var til umræðu í síðasta þætti Stúkunnar. 16.7.2024 10:01
Valskonur fara til Litháen og Haukar til Belgíu Íslandsmeistarar Vals heimsækja litháíska liðið Zalgiris Kaunas í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta, en Haukar fara til Belgíu þar sem liðið mætir KTSV Eupen. 16.7.2024 09:48
Liverpool hefur viðræður við Marc Guehi Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur áhuga á því að fá enska landsliðsmiðvörðinn Marc Guehi, leikmann Crystal Palace, í sínar raðir í sumar. 15.7.2024 16:31