Lewandowski skoraði tvö og klikkaði á víti í stórsigri Barcelona Pólski framherjinn Robert Lewandowski skorai tvö mörk fyrir Barcelona er liðið vann afar öruggan 5-1 útisigur gegn Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 22.9.2024 18:32
Gabbia hetjan í borgarslagnum Matteo Gabbia reyndist hetja AC Milan er hann tryggði liðinu 2-1 útisigur gegn Inter í Mílanó-slagnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 22.9.2024 18:15
Hörmulegur seinni hálfleikur varð þýsku meisturunum að falli Þýskalandsmeistarar Magdeburg, með landsliðsmennina Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap á tímabilinu er liðið tók á móti Kiel í þýska handboltanum í dag. 22.9.2024 17:59
Sögulegur dagur er Thelma sópaði til sín gullverðlaunum Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir ritaði nafn sitt í sögubækur íslenskra íþrótta í dag ere hún gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í öllum fjórum greinunum sem keppt var í á Norður-Evrópumótinu í fimleikum. 22.9.2024 17:16
„Höfum bara aldrei verið jafn fegnir að fá hálfleik“ Keflavík tók á móti ÍR í seinni leik liðana í undanúrslitum umspilsins fyrir Bestu deildina í dag. Það var ÍR sem hafði betur með þremur mörkum gegn tveim en það kom ekki að sök þar sem Keflavík vann einvígið með sex mörkum gegn fjórum. 22.9.2024 17:06
Orri skoraði þrjú er Sporting valtaði yfir Íslendingaslaginn Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir Sporting er liðið vann öruggan 16 marka sigur gegn Stiven Tobar Valencia og félögum hans í Benfica í portúgalska handboltanum í dag, 38-22. 22.9.2024 16:40
Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.9.2024 15:02
„Höfðum mýmörg tækifæri til að klára þennan leik miklu fyrr“ „Mér fannst í rauninni ótrúlegt að við skydum ekki vinna stærra,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir 33-30 sigur liðsins gegn ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 19.9.2024 21:09
„Fyrst og fremst bara ekki nógu sáttur með mína menn“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var niðurlútur eftir þriggja marka tap liðsins gegn FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 19.9.2024 20:44
Uppgjörið: FH - ÍBV 33-30 | Góður kafli í fyrri hálfleik skilaði sigri FH-inga Íslandsmeistarar FH unnu sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í þriðju umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 33-30. 19.9.2024 17:46
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið