Hús og heimili

Fréttamynd

Andrés Pírati flytur í næstu götu

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata og Rúna Vigdís Guðmarsdóttir hafa sett íbúð sína við Rauðalæk 14 í Laugarneshverfi í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 87,9 milljónir. 

Lífið
Fréttamynd

Bor­ko og Birna selja Klepps­veginn

Tónlistarmaðurinn Björn Kristjánsson, betur þekktur sem Borko, og Birna Hjaltadóttir, kona hans, hafa sett íbúð sína og á Kleppsveginum í Reykjavík á sölu.

Lífið
Fréttamynd

Mínimalískur líf­stíll ís­lenskrar fjöl­skyldu vekur at­hygli er­lendis

Dagbjört Jónsdóttir byrjaði að taka upp mínimalískan lífsstíl fyrir tíu árum eftir að henni ofbauð hversu mörgum hlutum hún og fjölskylda hennar höfðu sankað að sér í gegnum tíðina. Síðan þá hefur fjölskyldan losað sig við yfir þúsund hluti af heimilinu og í dag á hver fjölskyldumeðlimur til að mynda einungis einn disk og eitt hnífapar til afnota, og eitt handklæði. 

Lífið
Fréttamynd

Miðbæjarperla Jarlsins til sölu

Tónlistarmaðurinn Alexander Jarl hefur sett íbúð sína á besta stað í miðbænum á sölu. Um er að ræða bjarta og huggulega 125 fermetra í timburhúsi sem var byggt árið 1914.

Lífið
Fréttamynd

Hlýleg og nútímaleg miðbæjarperla

Á vinsælum stað í hjarta Reykjavíkur má finna sjarmerandi 60 fermetra íbúð á þriðju hæð. Húsið er byggt árið 1980 en íbúðin var öll endurnýjuð að innan árið 2021. 

Lífið
Fréttamynd

Sofðu vel heilsunnar vegna

Verslunin Svefn & heilsa býður flest allt fyrir góðan svefn og betri heilsu en þar má finna skemmtilegt og fjölbreytt vöruúrval þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi segir Elísabet Traustadóttir, framkvæmdastjóri Svefns & heilsu.

Samstarf
Fréttamynd

Mogga­rit­stjóri kveður Reyni­melinn

Matth­ías Johann­essen fyrr­ver­andi rit­stjóri Morg­un­blaðsins, rithöfundur, ljóðskáld og áhrifamaður innan Sjálfstæðisflokksins, hefur sett parhús sitt við Reynimel á sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 240 eru 179 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Moe's Bar falur fyrir 99 milljónir

Fasteignin Jafnasel 6 í Breiðholtinu, þar sem barinn Moe's Bar hefur verið rekinn undanfarin fjórtán ár, hefur verið sett á sölu fyrir 99 milljónir króna.

Lífið
Fréttamynd

Eigandi Vera design selur hönnunarperlu

Skartgripahönnuðurinn og athafnakonan, Íris Björk Tanya Jónsdóttir, stofnandi og eigandi Vera design, hefur sett eign sína á sölu. Um er að ræða stórglæsilega og mikið endurnýjaða 195 fm íbúð á tveimur hæðum við Miðleiti. Ásett verð fyrir íbúðina eru 169 milljónir. 

Lífið
Fréttamynd

Ó­metan­legt hand­verk kvenna

Konur hafa verið hinn þögli helmingur mannkyns lengi. Samt má segja að vinna þeirra hafi alla tíð verið ómetanleg þar sem segja má að heimilin hafi verið sá hornsteinn sem allt hvíldi á. Hvert heimili varð í raun og veru að vera sjálfu sér nóg bæði hvað varðaði öflun matvæla, fatnaðar og annars sem búskapur byggðist á. 

Skoðun
Fréttamynd

Framkvæmdagleðin í fyrirrúmi hjá Brynju Dan

Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa staðið í framkvæmdum síðastliðnar vikur á fallegu parhúsi í Garðabæ.

Lífið
Fréttamynd

Frið­rik Ómar selur slotið

Söngvarinn síkáti, Friðrik Ómar hefur sett hús sitt á sölu en eignin er staðsett norður á Akureyri. Ásett verð fyrir fermetrana 139 eru rúmar 68 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Hönnunar­perla Elmu í Icewear til sölu

Elma Björk Bjart­mars­dótt­ir, markaðsstjóri Icewe­ar, og Orri Pétursson eig­inmaður henn­ar hafa sett einbýlishús sitt við Grundarsmára 9 í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 199 milljónir.

Lífið