Hús og heimili Brynja og Þórhallur kveðja Nýlendugötuna Brynja Nordquist fyrrverandi flugfreyja og Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður hafa sett hús sitt við Nýlendugötu á sölu. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu en fermetraverðið er í hærra lagi eða 1,2 milljón á fermetrann. Lífið 28.4.2024 23:18 Hvar er eldhúsglugginn? Áherslur á hönnun heimilisins eru í stöðugri þróun. Breytingarnar eru hraðar og erfitt að fylgjast með öllum nýjungum. Og kannski engin ástæða til. Tískan á hverjum tíma hefur engu að síður áhrif á hvernig við horfum á hlutina í kringum okkur. Skoðun 28.4.2024 13:31 Fágæt og falleg eign við Flókagötu Við Flókagötu 43 má finna glæsilega 159 fermetra sérhæð á tveimur hæðum, þar af ris sem er undir súð, í reisulegu steinhúsi sem var byggt árið 1945. Húsið er teiknað af Halldóri Jónssyni arkitekt. Ásett verð er 140 milljónir. Lífið 26.4.2024 12:56 Grínari selur íbúð í Vesturbænum Grínistinn Jakob Birgisson og Sólveig Einarsdóttir hafa sett íbúð þeirra við Öldugötu í Vesturbænum á sölu. Jakob segist muna kveðja íbúðina og góða nágranna með trega. Lífið 25.4.2024 22:40 Lekker hæð listakonu til sölu Listakonan Þórunn Hulda Vigfúsdóttir og eiginmaður hennar Finnur Bjarnason hafa sett fallega hæð með sérinngangi við Gnoðarvog á sölu. Húsið var byggt árið 1960. Ásett verð er 110,9 milljónir. Lífið 24.4.2024 16:01 Suzuki mun flytja inn í höll Björgólfs Björgólfur Guðmundsson athafnamaður seldi í síðasta mánuði einbýlishús sitt að Vesturbrún 22 í Laugardalnum til sendiráðs Japans. Kaupverðið er 540 milljónir króna og var fasteignin afhent í síðasta mánuði. Lífið 24.4.2024 10:02 Jón Jónsson selur glæsihús á Seltjarnarnesi Söngvarinn og raunveruleikaþáttastjarnan Jón Jónsson hefur sett húsið sitt að Lindarbraut 19 á Seltjarnarnesi á sölu. Um er að ræða einstaklega fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr, verönd, heitum potti og góðri grillaðstöðu. Lífið 23.4.2024 21:35 Félag Rikka Daða selur einbýli sem áður var í eigu Rikka Daða RD 11, félag í eigu Ríkharðs Daðasonar fjárfestis hefur sett einbýlishús við Sunnuveg á sölu. Félagið festi kaup á eigninni í apríl í fyrra á 270 milljónir, sem þá var í eigu Ríkharðs og eiginkonu hans, Eddu Hermannsdóttur samskiptastjóri Íslandsbanka. Lífið 22.4.2024 20:00 Arkitekt dýrasta húss Íslandssögunnar selur í Fossvogi Við Giljaland 3 í Fossvogsdal má finna glæsilegt 235 fermetra raðhús sem var byggt árið 1969. Húsið er í eigu Sigurðar Halldórssonar arkitekts, einn af eigendum arkitektastofunnar Glámu-Kím, sem hannaði dýrasta hús Íslandssögunnar sem stendur við Mávanes í Garðabæ, og Elísabetar Konráðsdóttur hjúkrunarfræðings. Lífið 19.4.2024 14:24 Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár „Ein besta fermingargjöfin sem völ er á að mínu mati er hlý og vönduð sæng,“ segir Anna Bára Ólafsdóttir, eigandi Dúns og fiðurs, sem er staðsett á Laugavegi 86 í Reykjavík. Lífið samstarf 19.4.2024 12:33 Valgerður selur íbúðina í Vesturbænum Valgerður Þorsteinsdóttir, tónlistarkona og aðstoðar pródúsent hjá RÚV, hefur sett íbúð sína við Hringbraut í Reykjavík á sölu. Eignin er á fyrstu hæð í húsi sem var byggt árið 1942. Valgerður festi kaup á eigninni árið 2020 en hyggst nú flytja sig um set. Lífið 19.4.2024 11:30 Gult og glæsilegt einbýlishús Sölva til sölu Við Óðinsgötu í miðbæ Reykjavíkur má finna fagurgult einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 1927. Eigandi hússins er rithöfundurinn Sölvi Björn Sigurðsson sem festi kaup á eigninni árið 2018. Lífið 18.4.2024 16:46 Fjölbreytt vöruúrval og ein bestu verð hérlendis Þakefnasala Íslands hóf starfsemi árið 2021 sem heildsala og verslun á gæða þakefnavörum en starfsfólk fyrirtækisins býr þó yfir áratuga reynslu í faginu. Samstarf 18.4.2024 08:31 Bergur og Inga Lóa selja eitt glæsilegasta hús Garðabæjar Bergur Konráðsson kírópraktor og eiginkona hans, Inga Lóa Bjarnadóttir aðstoðarmaður kírópraktors, hafa sett stórbrotið einbýlishús við Óttahæð í Garðabæ á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 269 milljónir. Lífið 17.4.2024 15:09 Ási selur íbúðina eftir sambandsslitin Ásgrímur Geir Logason, hlaðvarpsstjórnandi Betri helmingsins, hárgreiðslunemi og leikari, hefur sett notalega íbúð sína við Sunnusmára í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 89,5 milljónir. Lífið 17.4.2024 10:46 Litfögur listamannaíbúð í Hlíðunum Linda Jóhannsdóttir, hönnuður og myndlistarkona, og eiginmaður hennar, Rúnar Karl Kristjánsson bifvélavirki, hafa sett sjarmerandi og endurnýjaða hæð við Barmahlíð á sölu. Lífið 16.4.2024 17:10 ILVA tilnefnt til hönnunarverðlauna Bo Bedre Danska hönnunartímaritið BO BEDRE hefur tilnefnt fimm af hönnunum ILVA til Boligmagasinet Designfavorit 2024 í flokkunum: Sófi, loftljós, útihúsgögn, lítil borð og motta. Lífið samstarf 16.4.2024 08:45 Mínímalísk íbúð Lísu Maríu til sölu Lísa María Markúsdóttir, einkaþjálfari og sminka á RÚV, hefur sett íbúð við Dynsali í Kópavogi á sölu. Eignin telur 101 fermeter og er í húsi sem var byggt árið 2001. Ásett verð er 74,5 milljónir. Lífið 10.4.2024 20:01 Hanna draumareitinn fyrir sumarið BM Vallá býður upp á á heildstæðar lausnir fyrir landslags- og garðhönnun. Með fjörtíu ára reynslu og gæðavottun býður fyrirtækið upp á fjölbreytt úrval hellna og steyptra garðeininga, sem eru sérhannaðar fyrir íslenskar aðstæður og mæta þörfum neytenda fyrir falleg og notendavæn útisvæði. Lífið samstarf 10.4.2024 12:43 Fögur íbúð knattspyrnukappa til sölu Fyrrverandi fyrirliði meistaraliðs Breiðabliks og flugumferðarstjórinn Kári Ársælsson hefur sett íbúð sína í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. Um er að ræða smekklega 98 fermetra íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Þar er fallegt útsýni yfir Heiðmörk og er ásett verð 76,9 milljónir. Lífið 10.4.2024 11:15 Fantaflottar í Fellunum Á fasteignavef Vísis má finna fjölda hrífandi eigna á höfuðborgarsvæðinu í öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman nokkrar fantaflottar eignir í Fellahverfinu í Breiðholti. Lífið 9.4.2024 14:31 Aron selur glæsiíbúð með öllu innbúinu AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir. Lífið 8.4.2024 17:23 Glæsilegt raðhús Ragnheiðar til sölu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, og eiginmaður hennar Sverrir Heimisson auglýsingastjóri á Viðskiptablaðinu hafa sett raðhús sitt við Geitland í Fossvogi á sölu. Lífið 6.4.2024 09:52 Huggulegustu hommar landsins keyptu hönnunarperlu í 101 Helgi Ómarsson, ljósmyndari og áhrifavaldur, og unnusti hans Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur festu kaup á glæsilegri íbúð við Sólvallagötu 74 í gamla vesturbænum í Reykjavík. Lífið 4.4.2024 16:15 Keyptu 100 ára gamalt timburhús: „Ég hljóp út úr húsinu um daginn og hélt fyrir eyrun“ Arnar Dan Kristjánsson leikari og eiginkona hans Sigríður Soffía Hafliðadóttir tónlistarkona festu kaup á 118 ára gömlu timburhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur sem þau ætla að taka í gegn og gera að sínu. Hjónin greiddu 125 milljónir fyrir eignina. Lífið 4.4.2024 15:01 Forseti ÍSÍ selur hönnunarhús í Garðabæ Lárus Blöndal, lögfræðingur og forseti ÍSÍ, og eiginkona hans Soffía Ófeigsdóttir kennari hafa sett vandað einbýlishús við Rjúpnahæð 3 í Garðabæ á sölu, sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni. Lífið 3.4.2024 14:00 Heillandi hæð í Laugardalnum Við Sigtún í Reykjavík er að finna afar heillandi sérhæð í húsi frá árinu 1948. Um er að ræða 168 fermetra eign ásamt 31 fermetra bílskúr. Ásett verð er 115,9 milljónir. Lífið 3.4.2024 12:02 Félag Árna Haukssonar selur höllina á Akureyri Klapparás ehf, félag í eigu Árna Haukssonar fjárfestis, hefur auglýst 300 fermetra einbýlishús við Duggufjöru á Akureyri til sölu. Félag Árna greiddi 56 milljónir króna fyrir eignina árið 2006. Lífið 2.4.2024 13:07 Handboltagoðsögn selur glæsihús í Garðabæ Handboltagoðsögnin Patrekur Jóhannesson og eiginkona hans Rakel Anna Guðnadóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Brekkugötu í Urriðaholti á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 242 milljónir. Lífið 26.3.2024 14:00 Undurfagrar páskaskreytingar Páskarnir eru handan við hornið með tilheyrandi veisluhöldum og samverustundum. Mínímalískar og undurfagrar páskaskreytingar lífga upp á heimilið og er sannkallaður vorboði. Lífið 25.3.2024 16:01 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 59 ›
Brynja og Þórhallur kveðja Nýlendugötuna Brynja Nordquist fyrrverandi flugfreyja og Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður hafa sett hús sitt við Nýlendugötu á sölu. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu en fermetraverðið er í hærra lagi eða 1,2 milljón á fermetrann. Lífið 28.4.2024 23:18
Hvar er eldhúsglugginn? Áherslur á hönnun heimilisins eru í stöðugri þróun. Breytingarnar eru hraðar og erfitt að fylgjast með öllum nýjungum. Og kannski engin ástæða til. Tískan á hverjum tíma hefur engu að síður áhrif á hvernig við horfum á hlutina í kringum okkur. Skoðun 28.4.2024 13:31
Fágæt og falleg eign við Flókagötu Við Flókagötu 43 má finna glæsilega 159 fermetra sérhæð á tveimur hæðum, þar af ris sem er undir súð, í reisulegu steinhúsi sem var byggt árið 1945. Húsið er teiknað af Halldóri Jónssyni arkitekt. Ásett verð er 140 milljónir. Lífið 26.4.2024 12:56
Grínari selur íbúð í Vesturbænum Grínistinn Jakob Birgisson og Sólveig Einarsdóttir hafa sett íbúð þeirra við Öldugötu í Vesturbænum á sölu. Jakob segist muna kveðja íbúðina og góða nágranna með trega. Lífið 25.4.2024 22:40
Lekker hæð listakonu til sölu Listakonan Þórunn Hulda Vigfúsdóttir og eiginmaður hennar Finnur Bjarnason hafa sett fallega hæð með sérinngangi við Gnoðarvog á sölu. Húsið var byggt árið 1960. Ásett verð er 110,9 milljónir. Lífið 24.4.2024 16:01
Suzuki mun flytja inn í höll Björgólfs Björgólfur Guðmundsson athafnamaður seldi í síðasta mánuði einbýlishús sitt að Vesturbrún 22 í Laugardalnum til sendiráðs Japans. Kaupverðið er 540 milljónir króna og var fasteignin afhent í síðasta mánuði. Lífið 24.4.2024 10:02
Jón Jónsson selur glæsihús á Seltjarnarnesi Söngvarinn og raunveruleikaþáttastjarnan Jón Jónsson hefur sett húsið sitt að Lindarbraut 19 á Seltjarnarnesi á sölu. Um er að ræða einstaklega fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr, verönd, heitum potti og góðri grillaðstöðu. Lífið 23.4.2024 21:35
Félag Rikka Daða selur einbýli sem áður var í eigu Rikka Daða RD 11, félag í eigu Ríkharðs Daðasonar fjárfestis hefur sett einbýlishús við Sunnuveg á sölu. Félagið festi kaup á eigninni í apríl í fyrra á 270 milljónir, sem þá var í eigu Ríkharðs og eiginkonu hans, Eddu Hermannsdóttur samskiptastjóri Íslandsbanka. Lífið 22.4.2024 20:00
Arkitekt dýrasta húss Íslandssögunnar selur í Fossvogi Við Giljaland 3 í Fossvogsdal má finna glæsilegt 235 fermetra raðhús sem var byggt árið 1969. Húsið er í eigu Sigurðar Halldórssonar arkitekts, einn af eigendum arkitektastofunnar Glámu-Kím, sem hannaði dýrasta hús Íslandssögunnar sem stendur við Mávanes í Garðabæ, og Elísabetar Konráðsdóttur hjúkrunarfræðings. Lífið 19.4.2024 14:24
Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár „Ein besta fermingargjöfin sem völ er á að mínu mati er hlý og vönduð sæng,“ segir Anna Bára Ólafsdóttir, eigandi Dúns og fiðurs, sem er staðsett á Laugavegi 86 í Reykjavík. Lífið samstarf 19.4.2024 12:33
Valgerður selur íbúðina í Vesturbænum Valgerður Þorsteinsdóttir, tónlistarkona og aðstoðar pródúsent hjá RÚV, hefur sett íbúð sína við Hringbraut í Reykjavík á sölu. Eignin er á fyrstu hæð í húsi sem var byggt árið 1942. Valgerður festi kaup á eigninni árið 2020 en hyggst nú flytja sig um set. Lífið 19.4.2024 11:30
Gult og glæsilegt einbýlishús Sölva til sölu Við Óðinsgötu í miðbæ Reykjavíkur má finna fagurgult einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 1927. Eigandi hússins er rithöfundurinn Sölvi Björn Sigurðsson sem festi kaup á eigninni árið 2018. Lífið 18.4.2024 16:46
Fjölbreytt vöruúrval og ein bestu verð hérlendis Þakefnasala Íslands hóf starfsemi árið 2021 sem heildsala og verslun á gæða þakefnavörum en starfsfólk fyrirtækisins býr þó yfir áratuga reynslu í faginu. Samstarf 18.4.2024 08:31
Bergur og Inga Lóa selja eitt glæsilegasta hús Garðabæjar Bergur Konráðsson kírópraktor og eiginkona hans, Inga Lóa Bjarnadóttir aðstoðarmaður kírópraktors, hafa sett stórbrotið einbýlishús við Óttahæð í Garðabæ á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 269 milljónir. Lífið 17.4.2024 15:09
Ási selur íbúðina eftir sambandsslitin Ásgrímur Geir Logason, hlaðvarpsstjórnandi Betri helmingsins, hárgreiðslunemi og leikari, hefur sett notalega íbúð sína við Sunnusmára í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 89,5 milljónir. Lífið 17.4.2024 10:46
Litfögur listamannaíbúð í Hlíðunum Linda Jóhannsdóttir, hönnuður og myndlistarkona, og eiginmaður hennar, Rúnar Karl Kristjánsson bifvélavirki, hafa sett sjarmerandi og endurnýjaða hæð við Barmahlíð á sölu. Lífið 16.4.2024 17:10
ILVA tilnefnt til hönnunarverðlauna Bo Bedre Danska hönnunartímaritið BO BEDRE hefur tilnefnt fimm af hönnunum ILVA til Boligmagasinet Designfavorit 2024 í flokkunum: Sófi, loftljós, útihúsgögn, lítil borð og motta. Lífið samstarf 16.4.2024 08:45
Mínímalísk íbúð Lísu Maríu til sölu Lísa María Markúsdóttir, einkaþjálfari og sminka á RÚV, hefur sett íbúð við Dynsali í Kópavogi á sölu. Eignin telur 101 fermeter og er í húsi sem var byggt árið 2001. Ásett verð er 74,5 milljónir. Lífið 10.4.2024 20:01
Hanna draumareitinn fyrir sumarið BM Vallá býður upp á á heildstæðar lausnir fyrir landslags- og garðhönnun. Með fjörtíu ára reynslu og gæðavottun býður fyrirtækið upp á fjölbreytt úrval hellna og steyptra garðeininga, sem eru sérhannaðar fyrir íslenskar aðstæður og mæta þörfum neytenda fyrir falleg og notendavæn útisvæði. Lífið samstarf 10.4.2024 12:43
Fögur íbúð knattspyrnukappa til sölu Fyrrverandi fyrirliði meistaraliðs Breiðabliks og flugumferðarstjórinn Kári Ársælsson hefur sett íbúð sína í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. Um er að ræða smekklega 98 fermetra íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Þar er fallegt útsýni yfir Heiðmörk og er ásett verð 76,9 milljónir. Lífið 10.4.2024 11:15
Fantaflottar í Fellunum Á fasteignavef Vísis má finna fjölda hrífandi eigna á höfuðborgarsvæðinu í öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman nokkrar fantaflottar eignir í Fellahverfinu í Breiðholti. Lífið 9.4.2024 14:31
Aron selur glæsiíbúð með öllu innbúinu AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir. Lífið 8.4.2024 17:23
Glæsilegt raðhús Ragnheiðar til sölu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, og eiginmaður hennar Sverrir Heimisson auglýsingastjóri á Viðskiptablaðinu hafa sett raðhús sitt við Geitland í Fossvogi á sölu. Lífið 6.4.2024 09:52
Huggulegustu hommar landsins keyptu hönnunarperlu í 101 Helgi Ómarsson, ljósmyndari og áhrifavaldur, og unnusti hans Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur festu kaup á glæsilegri íbúð við Sólvallagötu 74 í gamla vesturbænum í Reykjavík. Lífið 4.4.2024 16:15
Keyptu 100 ára gamalt timburhús: „Ég hljóp út úr húsinu um daginn og hélt fyrir eyrun“ Arnar Dan Kristjánsson leikari og eiginkona hans Sigríður Soffía Hafliðadóttir tónlistarkona festu kaup á 118 ára gömlu timburhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur sem þau ætla að taka í gegn og gera að sínu. Hjónin greiddu 125 milljónir fyrir eignina. Lífið 4.4.2024 15:01
Forseti ÍSÍ selur hönnunarhús í Garðabæ Lárus Blöndal, lögfræðingur og forseti ÍSÍ, og eiginkona hans Soffía Ófeigsdóttir kennari hafa sett vandað einbýlishús við Rjúpnahæð 3 í Garðabæ á sölu, sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni. Lífið 3.4.2024 14:00
Heillandi hæð í Laugardalnum Við Sigtún í Reykjavík er að finna afar heillandi sérhæð í húsi frá árinu 1948. Um er að ræða 168 fermetra eign ásamt 31 fermetra bílskúr. Ásett verð er 115,9 milljónir. Lífið 3.4.2024 12:02
Félag Árna Haukssonar selur höllina á Akureyri Klapparás ehf, félag í eigu Árna Haukssonar fjárfestis, hefur auglýst 300 fermetra einbýlishús við Duggufjöru á Akureyri til sölu. Félag Árna greiddi 56 milljónir króna fyrir eignina árið 2006. Lífið 2.4.2024 13:07
Handboltagoðsögn selur glæsihús í Garðabæ Handboltagoðsögnin Patrekur Jóhannesson og eiginkona hans Rakel Anna Guðnadóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Brekkugötu í Urriðaholti á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 242 milljónir. Lífið 26.3.2024 14:00
Undurfagrar páskaskreytingar Páskarnir eru handan við hornið með tilheyrandi veisluhöldum og samverustundum. Mínímalískar og undurfagrar páskaskreytingar lífga upp á heimilið og er sannkallaður vorboði. Lífið 25.3.2024 16:01