KSÍ Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Fótbolti 6.6.2023 10:50 Draumurinn rættist: „Þetta er pabbi minn!“ Draumur Twana Khalid Ahmed, kúrdísks flóttamanns frá Írak, rættist á fimmtudaginn var þegar hann dæmdi sinn fyrsta leik í efstu deild karla. Hann þurfti að bíða lengi eftir tækifæri til þess að fá dæma hér á landi en hefur unnið sig hratt upp metorðastigann. Íslenski boltinn 6.6.2023 08:02 Laganna vörður innan vallar sem utan Soffía Ummarin Kristinsdóttir er ein fárra kvenna sem dæma fótboltaleiki á efsta getustigi hér á landi. Hún nýtur sín vel í dómarahlutverkinu og stefnir hátt. Íslenski boltinn 5.6.2023 09:00 Átak til stuðnings dómurum: „Ertu vanur því að garga á fólk?“ Knattspyrnusamband Íslands hefur hrundið af stað átaki vegna hegðunar fólks í garð dómara, til að vekja athygli á störfum þeirra og mikilvægi fyrir fótboltann. Fótbolti 26.5.2023 15:45 Gæsla til bjargar dómara sem hótað var lífláti „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum og þetta er eitthvað sem við höfum enga þolinmæði fyrir,“ segir Þóroddur Hjaltalín, fyrrum dómari og starfsmaður Knattspyrnusambands Íslands. Tilefnið eru líflátshótanir sem dómurum á vegum sambandsins hafa borist á síðustu vikum. Íslenski boltinn 17.5.2023 08:00 Gunnhildur Yrsa komin í starf hjá KSÍ Hundrað landsleikjakonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er komin í starf hjá Knattspyrnusambandi Íslands en KSÍ tilkynnti um tvo nýja starfsmenn í gær. Íslenski boltinn 16.5.2023 09:31 KSÍ vill að UEFA breyti nafni Meistaradeildar Evrópu Stjórn Knattspyrnusamband Íslands samþykkti skipan í sérstakan starfshóp um kynjajafnrétti á fundi sinum á Akranesi 3. maí síðastliðinn en jafnréttismál voru áberandi á fundinum. Fótbolti 12.5.2023 12:31 Íslensku félögin munu líka græða á miklu hærri tekjum UEFA af Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu býst við því að tekjur frá sölu sjónvarpsréttar og auglýsinga vegna Meistaradeildarinnar muni hækka um 33 prósent þegar nýir samningar verða gerðir. Íslenski boltinn 10.5.2023 09:30 Segja ákvörðun KSÍ íslenskri knattspyrnu ekki til heilla Stjórn knattspyrnudeildar FH sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið gagnrýnir vinnubrögð Knattspyrnusambands Íslands í kjölfar þess að KSÍ varð ekki við ósk félagsins um að fresta leik FH og KR sem átti að fara fram á Kaplakrikavelli í kvöld. Fótbolti 28.4.2023 21:35 Lúðvík hættir eftir sautján ár í sömu nefnd hjá UEFA Ísland missir mann úr nefnd hjá Knattspyrnusambandi Evrópu á þessu ári. Fótbolti 28.4.2023 16:46 Sonur nýs landsliðsþjálfara þakkar fyrir miðana og er spenntur að koma hingað til lands Bendik Hareida, sonur nýráðins þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta, þakkar KSÍ fyrir miða á landsleiki sumarsins í færslu á samfélagsmiðlum. Fótbolti 19.4.2023 11:30 Hareide: Albert verður í hópnum Nýi landsliðsþjálfarinn Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé góður leikmaður og hann verði í næsta landsliðshópi Íslands. Albert var úti í kuldanum hjá forvera hans í starfi, Arnari Þór Viðarssyni. Fótbolti 18.4.2023 14:01 Hareide um Gylfa: „Þetta hljóta að hafa verið tvö ár í helvíti fyrir hann“ Åge Hareide, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að hann muni horfa til Gylfa Þórs Sigurðssonar ef hann heldur áfram í fótbolta. Fótbolti 18.4.2023 13:51 Svona var blaðamannafundur Hareide Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Åge Hareide, var kynntur. Fótbolti 18.4.2023 12:30 Jóhannes Karl áfram aðstoðarþjálfari landsliðsins Åge Hareide, nýr landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir að Jóhannes Karl Guðjónsson verði áfram aðstoðarþjálfari landsliðsins. Hann staðfesti það á blaðamannfundi í dag. Fótbolti 18.4.2023 13:34 Arnar Þór sendi Hareide skilaboð eftir að hann fékk starfið Arnar Þór Viðarsson sendi eftirmanni sínum í starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skilaboð og óskaði honum góðs gengis. Fótbolti 18.4.2023 13:26 Segir KSÍ ekki hafa rætt við aðra þjálfara áður en Arnar var látinn fara Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir ekkert til í því að KSÍ hafi rætt við aðra þjálfara í aðdraganda þess að Arnar Þór Viðarsson var látinn fara sem þjálfari karlalandsliðsins. Fótbolti 17.4.2023 12:31 Nýr landsliðsþjálfari um mál Gylfa Þórs: „Agaleg staða“ Åge Hareide, nýráðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tjáð sig um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar. Fótbolti 17.4.2023 08:43 „Hann er orkumikill og hvetjandi“ Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Vals, spilaði á sínum tíma fyrir Åge Hareide hjá Rosenborg og er spenntur fyrir ráðningu hans í landsliðsþjálfarastarfið. Hólmar segir að Hareide sé búinn að sanna sig bæði hjá félagsliðum og ekki síst sem landsliðsþjálfari. Fótbolti 15.4.2023 10:01 Hitti Hareide á heimavelli Åge Hareide var fyrsti kostur KSÍ í leit að nýjum landsliðsþjálfara karlaliðs Íslands í knattspyrnu. Fótbolti 14.4.2023 16:04 Ekkert því til fyrirstöðu að velja Gylfa aftur í landsliðið Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segir ekkert því til fyrirstöðu að Gylfi Þór Sigurðsson verði valinn aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 14.4.2023 15:29 Sonur Hareides óskar honum og íslenska landsliðinu góðs gengis á leiðinni á EM Sonur Åges Hareide virðist vera spenntur fyrir því að fylgjast með næstu skrefum hjá íslenska karlalandsliðinu, nú þegar faðir hans hefur verið ráðinn þjálfari þess. Fótbolti 14.4.2023 14:31 Hareide ráðinn landsliðsþjálfari Norðmaðurinn Åge Hareide hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 14.4.2023 13:39 KSÍ tjáir sig ekki um mál Gylfa strax KSÍ ætlar ekki að tjá sig um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar að svo stöddu. Í dag var greint frá því að hann yrði ekki ákærður vegna meintra brota gegn ólögráða einstaklingi. Fótbolti 14.4.2023 11:45 Fundirnir sem felldu Arnar Örlög Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara karla í fótbolta réðust endanlega á fjörutíu mínútna fundi stjórnar KSÍ á Teams 30. mars. Fótbolti 14.4.2023 09:48 Segja að Åge Hareide verði tilkynntur sem landsliðsþjálfari Íslands á morgun Norski miðillinn Verdens Gang segir að hinn 69 ára gamli Åge Hareide verði tilkynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á morgun, föstudag. Fótbolti 13.4.2023 19:38 Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. Fótbolti 13.4.2023 16:51 Dreymir um að fá Solskjær til að þjálfa íslenska landsliðið Ole Gunnar Solskjær er þjálfarinn sem íslenska þjóðin þarf á að halda. Þetta segir Baldur Sigurðsson, fótboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports. Fótbolti 3.4.2023 12:00 Arnar um brottrekstur nafna síns: „Virkilega skrítinn tímapunktur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari bikarmeistara Víkings, var gestur í síðasta þætti hlaðvarpsins Chat After Dark. Var Arnar spurður hvort ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands væri sanngjörn. Það er að reka Arnar Þór Viðarsson úr starfi landsliðsþjálfara. Íslenski boltinn 2.4.2023 13:01 FH áfrýjar dómi Aga- og úrskurðarnefndar í máli Morten Beck Knattspyrnudeild FH ætlar sér að áfrýja dómi Aga- og úrskurðarnefndar í máli Mortens Beck Guldsmed til Áfrýjunardómstóls KSÍ. Fótbolti 31.3.2023 20:36 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 38 ›
Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Fótbolti 6.6.2023 10:50
Draumurinn rættist: „Þetta er pabbi minn!“ Draumur Twana Khalid Ahmed, kúrdísks flóttamanns frá Írak, rættist á fimmtudaginn var þegar hann dæmdi sinn fyrsta leik í efstu deild karla. Hann þurfti að bíða lengi eftir tækifæri til þess að fá dæma hér á landi en hefur unnið sig hratt upp metorðastigann. Íslenski boltinn 6.6.2023 08:02
Laganna vörður innan vallar sem utan Soffía Ummarin Kristinsdóttir er ein fárra kvenna sem dæma fótboltaleiki á efsta getustigi hér á landi. Hún nýtur sín vel í dómarahlutverkinu og stefnir hátt. Íslenski boltinn 5.6.2023 09:00
Átak til stuðnings dómurum: „Ertu vanur því að garga á fólk?“ Knattspyrnusamband Íslands hefur hrundið af stað átaki vegna hegðunar fólks í garð dómara, til að vekja athygli á störfum þeirra og mikilvægi fyrir fótboltann. Fótbolti 26.5.2023 15:45
Gæsla til bjargar dómara sem hótað var lífláti „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum og þetta er eitthvað sem við höfum enga þolinmæði fyrir,“ segir Þóroddur Hjaltalín, fyrrum dómari og starfsmaður Knattspyrnusambands Íslands. Tilefnið eru líflátshótanir sem dómurum á vegum sambandsins hafa borist á síðustu vikum. Íslenski boltinn 17.5.2023 08:00
Gunnhildur Yrsa komin í starf hjá KSÍ Hundrað landsleikjakonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er komin í starf hjá Knattspyrnusambandi Íslands en KSÍ tilkynnti um tvo nýja starfsmenn í gær. Íslenski boltinn 16.5.2023 09:31
KSÍ vill að UEFA breyti nafni Meistaradeildar Evrópu Stjórn Knattspyrnusamband Íslands samþykkti skipan í sérstakan starfshóp um kynjajafnrétti á fundi sinum á Akranesi 3. maí síðastliðinn en jafnréttismál voru áberandi á fundinum. Fótbolti 12.5.2023 12:31
Íslensku félögin munu líka græða á miklu hærri tekjum UEFA af Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu býst við því að tekjur frá sölu sjónvarpsréttar og auglýsinga vegna Meistaradeildarinnar muni hækka um 33 prósent þegar nýir samningar verða gerðir. Íslenski boltinn 10.5.2023 09:30
Segja ákvörðun KSÍ íslenskri knattspyrnu ekki til heilla Stjórn knattspyrnudeildar FH sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið gagnrýnir vinnubrögð Knattspyrnusambands Íslands í kjölfar þess að KSÍ varð ekki við ósk félagsins um að fresta leik FH og KR sem átti að fara fram á Kaplakrikavelli í kvöld. Fótbolti 28.4.2023 21:35
Lúðvík hættir eftir sautján ár í sömu nefnd hjá UEFA Ísland missir mann úr nefnd hjá Knattspyrnusambandi Evrópu á þessu ári. Fótbolti 28.4.2023 16:46
Sonur nýs landsliðsþjálfara þakkar fyrir miðana og er spenntur að koma hingað til lands Bendik Hareida, sonur nýráðins þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta, þakkar KSÍ fyrir miða á landsleiki sumarsins í færslu á samfélagsmiðlum. Fótbolti 19.4.2023 11:30
Hareide: Albert verður í hópnum Nýi landsliðsþjálfarinn Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé góður leikmaður og hann verði í næsta landsliðshópi Íslands. Albert var úti í kuldanum hjá forvera hans í starfi, Arnari Þór Viðarssyni. Fótbolti 18.4.2023 14:01
Hareide um Gylfa: „Þetta hljóta að hafa verið tvö ár í helvíti fyrir hann“ Åge Hareide, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að hann muni horfa til Gylfa Þórs Sigurðssonar ef hann heldur áfram í fótbolta. Fótbolti 18.4.2023 13:51
Svona var blaðamannafundur Hareide Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Åge Hareide, var kynntur. Fótbolti 18.4.2023 12:30
Jóhannes Karl áfram aðstoðarþjálfari landsliðsins Åge Hareide, nýr landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir að Jóhannes Karl Guðjónsson verði áfram aðstoðarþjálfari landsliðsins. Hann staðfesti það á blaðamannfundi í dag. Fótbolti 18.4.2023 13:34
Arnar Þór sendi Hareide skilaboð eftir að hann fékk starfið Arnar Þór Viðarsson sendi eftirmanni sínum í starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skilaboð og óskaði honum góðs gengis. Fótbolti 18.4.2023 13:26
Segir KSÍ ekki hafa rætt við aðra þjálfara áður en Arnar var látinn fara Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir ekkert til í því að KSÍ hafi rætt við aðra þjálfara í aðdraganda þess að Arnar Þór Viðarsson var látinn fara sem þjálfari karlalandsliðsins. Fótbolti 17.4.2023 12:31
Nýr landsliðsþjálfari um mál Gylfa Þórs: „Agaleg staða“ Åge Hareide, nýráðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tjáð sig um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar. Fótbolti 17.4.2023 08:43
„Hann er orkumikill og hvetjandi“ Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Vals, spilaði á sínum tíma fyrir Åge Hareide hjá Rosenborg og er spenntur fyrir ráðningu hans í landsliðsþjálfarastarfið. Hólmar segir að Hareide sé búinn að sanna sig bæði hjá félagsliðum og ekki síst sem landsliðsþjálfari. Fótbolti 15.4.2023 10:01
Hitti Hareide á heimavelli Åge Hareide var fyrsti kostur KSÍ í leit að nýjum landsliðsþjálfara karlaliðs Íslands í knattspyrnu. Fótbolti 14.4.2023 16:04
Ekkert því til fyrirstöðu að velja Gylfa aftur í landsliðið Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segir ekkert því til fyrirstöðu að Gylfi Þór Sigurðsson verði valinn aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 14.4.2023 15:29
Sonur Hareides óskar honum og íslenska landsliðinu góðs gengis á leiðinni á EM Sonur Åges Hareide virðist vera spenntur fyrir því að fylgjast með næstu skrefum hjá íslenska karlalandsliðinu, nú þegar faðir hans hefur verið ráðinn þjálfari þess. Fótbolti 14.4.2023 14:31
Hareide ráðinn landsliðsþjálfari Norðmaðurinn Åge Hareide hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 14.4.2023 13:39
KSÍ tjáir sig ekki um mál Gylfa strax KSÍ ætlar ekki að tjá sig um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar að svo stöddu. Í dag var greint frá því að hann yrði ekki ákærður vegna meintra brota gegn ólögráða einstaklingi. Fótbolti 14.4.2023 11:45
Fundirnir sem felldu Arnar Örlög Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara karla í fótbolta réðust endanlega á fjörutíu mínútna fundi stjórnar KSÍ á Teams 30. mars. Fótbolti 14.4.2023 09:48
Segja að Åge Hareide verði tilkynntur sem landsliðsþjálfari Íslands á morgun Norski miðillinn Verdens Gang segir að hinn 69 ára gamli Åge Hareide verði tilkynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á morgun, föstudag. Fótbolti 13.4.2023 19:38
Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. Fótbolti 13.4.2023 16:51
Dreymir um að fá Solskjær til að þjálfa íslenska landsliðið Ole Gunnar Solskjær er þjálfarinn sem íslenska þjóðin þarf á að halda. Þetta segir Baldur Sigurðsson, fótboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports. Fótbolti 3.4.2023 12:00
Arnar um brottrekstur nafna síns: „Virkilega skrítinn tímapunktur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari bikarmeistara Víkings, var gestur í síðasta þætti hlaðvarpsins Chat After Dark. Var Arnar spurður hvort ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands væri sanngjörn. Það er að reka Arnar Þór Viðarsson úr starfi landsliðsþjálfara. Íslenski boltinn 2.4.2023 13:01
FH áfrýjar dómi Aga- og úrskurðarnefndar í máli Morten Beck Knattspyrnudeild FH ætlar sér að áfrýja dómi Aga- og úrskurðarnefndar í máli Mortens Beck Guldsmed til Áfrýjunardómstóls KSÍ. Fótbolti 31.3.2023 20:36