Akstursíþróttir

Fréttamynd

Jenas missir annað starf

Jermaine Jenas, sem var rekinn frá BBC fyrir að senda samstarfskonum óviðeigandi skilaboð, hefur misst annað starf. Jenas mun nefnilega ekki lengur kynna Formúlu E.

Fótbolti
Fréttamynd

Rus­sell á rá­spól í fyrra­málið

George Russell, ökumaður Mercedes, var hlutskarpastur í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas sem fram fer eldsnemma í fyrramálið að íslenskum tíma og verður því á ráspól.

Formúla 1
Fréttamynd

Svona verður Ver­stappen heims­meistari í borg syndanna

Glæstur sigur þre­falda heims­meistarans Max Ver­stappen, ökuþórs Red Bull Ra­cing, í Brasilíu um síðastliðna helgi, sér til þess að hann getur gull­tryggt sinn fjórða heims­meistara­titil í næstu keppnis­helgi mótaraðarinnar sem fram fer í Las Vegas.

Formúla 1
Fréttamynd

Mercedes þver­tekur fyrir orð­róm um Hamilton

Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Bretinn Lewis Hamilton, mun klára tímabilið með Mercedes. Þetta staðfestir liðið eftir að hávær orðrómur fór á kreik um að leiðir myndu skilja fyrir lok tímabilsins. 

Formúla 1
Fréttamynd

Gagn­rýnir Ver­stappen harð­lega og líkir honum við ill­menni

Fyrrum heims­meistari ökuþóra í For­múlu 1, Bretinn Damon Hill, gagn­rýnir ríkjandi heims­meistara, Hollendinginn Max Ver­stappen harð­lega fyrir til­burði hans í Mexíkó kapp­akstrinum um síðastliðna helgi og líkir honum við ill­mennið Dick Dastard­ly út teikni­myndaþáttunum Vaskir vagnar (e.Wacky Races.)

Formúla 1
Fréttamynd

Leclerc fyrstur í mark í Texas

Það var góður dagur fyrir Ferrari í Texas kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld en þeir Charles Leclerc og Carlos Sainz tóku efstu tvö sætin í kappakstrinum.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton úr leik á þriðja hring

Hinn sjöfaldi heimsmeistari Lewis Hamilton er úr leik í bandaríska Formúla 1 kappakstrinum en hann endaði út af brautinn og pikkfastur í sandi eftir aðeins þrjá hringi.

Formúla 1
Fréttamynd

Tap­sár Jordan lögsækir NASCAR

Michael Jordan hefur lögsótt bandarísku aksturskeppnina NASCAR eftir langvinnar deilur. Lögsóknin er sögð geta haft sögulegar afleiðingar, og breytingar í för með sér.

Sport