Akstursíþróttir Nýir Motocrossskór frá Scott Scott hefur verið til frá árinu 1958 og eru þeir best þekktir í mótorhjólaheiminum fyrir að vera fyrstir til að búa til sérstök motocross gleraugu. Þeir komu einnig með motocrossskóna upp úr '70, en síðan þá hafa Scott ekki verið nógu duglegir með að framleiða og hanna skó, en nú er að koma smá von í menn eftir að Scott tilkynnti nýja línu af motocrossskóm núna um daginn. Sport 14.1.2007 03:06 Grant Langston missir af næstu umferðum í Supercross Suður-Afríkubúinn Grant Langston sem nýlega skipti yfir til Yamaha mun missa af næstu fjórum til sex umferðum eftir slæma byltu í æfingabúðum liðsins. Sport 13.1.2007 13:04 Snjókross á Skjá Einum í vetur Mótorsport verslunin Mótormax, sem er afurð sameiningar Gísla Jónssonar (Ski-doo umboðið) og Yamaha umboðs P.Samúelssonar, stendur í viðræðum við Skjá Einn um kostun og sýningu á öllum mótum Snjókross í vetur. Um er að ræða allt að 10 þátta seríu af fjórum Íslandsmótum og einu bikarmóti. Sport 12.1.2007 20:30 Beltabúnaður fyrir torfæruhjól á markað Verslunin Nitro hefur hafið innflutning á beltabúnaði fyrir torfæruhjól. Búnaðinn má koma fyrir á flestum tegundum torfæruhjóla og gagnast í snjó, sandi og hverskonar torfærum jarðvegi. Hægt er að fá nagla í beltið og skíði á framdekkið og breyta þannig hjólinu í snjósleða! Sport 12.1.2007 00:21 Dusty Klatt ekki brotinn "Þetta lítur betur út en á horfðist" segir Dusty Klatt um byltuna sem hann átti í annari umferð í minni flokknum í Anaheim síðastliðina helgi. Dusty Klatt sem var gríðarlega sterkur í tímatökum og átti eina hröðustu hringina datt þegar þegar hann var í svokölluðum þvottabretta-kafla. Sport 11.1.2007 11:22 Gylfi Freyr í axlaraðgerð Gylfi Freyr Guðmundsson, núverandi Íslandsmeistari í Mótorkrossi, gekkst nýverið undir aðgerð á öxl, en Gylfi átti við þrálát meiðsl að stríða undir lok síðasta keppnistímabils. Aðgerðin heppnaðist vel og reiknar Gylfi með að geta beitt sér að fullu í sumar. Sport 11.1.2007 01:50 Ragnar Ingi áfram hjá KTM Ragnar Ingi Stefánsson, nífaldur Íslandsmeistari í Mótorkrossi, mun keppa fyrir KTM í sumar. Ragnar ók KTM 525 keppnishjóli s.l. sumar og átti ágætt tímabil en reiknar með því að aka nýrri týpu, KTM 505 í sumar en það er útboruð keppnisútgáfa af hinu vinsæla 450 hjóli frá KTM. Sport 11.1.2007 01:18 James Stewart sigraði í Anaheim James Stewart vann í þriðju umferð í supercrossinu í Anaheim. Annar varð Ricky Carmichael og Chad Reed þriðji. Í minni flokknum var það hinn ungi og efnilegi Ryan Villopoto sem sigraði. Annar var Christophe Pourcel en þriðji varð Jason Lawrance. Sport 9.1.2007 20:51 Josh Grant með marið lunga Sobe/Samsung Honda ökumaðurinn ungi Josh Grant kláraði ekki keppni í 125 flokknum í Anaheim. Josh meiddist á æfingu og var fluttur á slysadeild þar sem hann var greindur með marið lunga. Sport 9.1.2007 20:22 Ivan Tedesco komin á ról Team Suzuki/Makita ökumaðurinn Ivan Tedesco er farinn að keyra og æfa af krafti eftir slæmnt handleggsbrot í desember. Ivan lenti í árekstri við James Stewart á æfingum fyrir fyrsta Supercross mótið í Toronto. Sport 9.1.2007 19:52 Dusty Klatt hlakkar til Anahaim Dusty Klatt segist fyrst og fremst líða mjög vel hjá Yamaha, en hann skipti yfir í Star Racing/Yamaha ekki alls fyrir löngu eftir að hafa verið hjá Blackfoot/Honda í nokkur ár. Sport 5.1.2007 16:07 Marco Dubé sigraði Supercross í Munchen Kanadamaðurinn Marco Dupré #23 sigraði overall flokkinn í supercrossinu í Munchen nú á dögunum. Sport 29.12.2006 21:19 Ryan Villopoto maður ársins hjá SPEED Ungstirnið Ryan Villopoto #51 sem ekur fyrir Monster Energy/Kawasaki hlaut viðurkenninguna "Athlete of the year award" frá SPEED. Sport 29.12.2006 20:56 Ricky Carmichael efstur Suzuki ökumaðurinn Ricky Carmichael #4 er nú efstur að stigum þegar 3ja umferð AMP Mobile heimsmeistaramótsins í supercross fer fram í Anaheim, Kaliforníu 6 Janúar. Sport 29.12.2006 20:31 « ‹ 12 13 14 15 ›
Nýir Motocrossskór frá Scott Scott hefur verið til frá árinu 1958 og eru þeir best þekktir í mótorhjólaheiminum fyrir að vera fyrstir til að búa til sérstök motocross gleraugu. Þeir komu einnig með motocrossskóna upp úr '70, en síðan þá hafa Scott ekki verið nógu duglegir með að framleiða og hanna skó, en nú er að koma smá von í menn eftir að Scott tilkynnti nýja línu af motocrossskóm núna um daginn. Sport 14.1.2007 03:06
Grant Langston missir af næstu umferðum í Supercross Suður-Afríkubúinn Grant Langston sem nýlega skipti yfir til Yamaha mun missa af næstu fjórum til sex umferðum eftir slæma byltu í æfingabúðum liðsins. Sport 13.1.2007 13:04
Snjókross á Skjá Einum í vetur Mótorsport verslunin Mótormax, sem er afurð sameiningar Gísla Jónssonar (Ski-doo umboðið) og Yamaha umboðs P.Samúelssonar, stendur í viðræðum við Skjá Einn um kostun og sýningu á öllum mótum Snjókross í vetur. Um er að ræða allt að 10 þátta seríu af fjórum Íslandsmótum og einu bikarmóti. Sport 12.1.2007 20:30
Beltabúnaður fyrir torfæruhjól á markað Verslunin Nitro hefur hafið innflutning á beltabúnaði fyrir torfæruhjól. Búnaðinn má koma fyrir á flestum tegundum torfæruhjóla og gagnast í snjó, sandi og hverskonar torfærum jarðvegi. Hægt er að fá nagla í beltið og skíði á framdekkið og breyta þannig hjólinu í snjósleða! Sport 12.1.2007 00:21
Dusty Klatt ekki brotinn "Þetta lítur betur út en á horfðist" segir Dusty Klatt um byltuna sem hann átti í annari umferð í minni flokknum í Anaheim síðastliðina helgi. Dusty Klatt sem var gríðarlega sterkur í tímatökum og átti eina hröðustu hringina datt þegar þegar hann var í svokölluðum þvottabretta-kafla. Sport 11.1.2007 11:22
Gylfi Freyr í axlaraðgerð Gylfi Freyr Guðmundsson, núverandi Íslandsmeistari í Mótorkrossi, gekkst nýverið undir aðgerð á öxl, en Gylfi átti við þrálát meiðsl að stríða undir lok síðasta keppnistímabils. Aðgerðin heppnaðist vel og reiknar Gylfi með að geta beitt sér að fullu í sumar. Sport 11.1.2007 01:50
Ragnar Ingi áfram hjá KTM Ragnar Ingi Stefánsson, nífaldur Íslandsmeistari í Mótorkrossi, mun keppa fyrir KTM í sumar. Ragnar ók KTM 525 keppnishjóli s.l. sumar og átti ágætt tímabil en reiknar með því að aka nýrri týpu, KTM 505 í sumar en það er útboruð keppnisútgáfa af hinu vinsæla 450 hjóli frá KTM. Sport 11.1.2007 01:18
James Stewart sigraði í Anaheim James Stewart vann í þriðju umferð í supercrossinu í Anaheim. Annar varð Ricky Carmichael og Chad Reed þriðji. Í minni flokknum var það hinn ungi og efnilegi Ryan Villopoto sem sigraði. Annar var Christophe Pourcel en þriðji varð Jason Lawrance. Sport 9.1.2007 20:51
Josh Grant með marið lunga Sobe/Samsung Honda ökumaðurinn ungi Josh Grant kláraði ekki keppni í 125 flokknum í Anaheim. Josh meiddist á æfingu og var fluttur á slysadeild þar sem hann var greindur með marið lunga. Sport 9.1.2007 20:22
Ivan Tedesco komin á ról Team Suzuki/Makita ökumaðurinn Ivan Tedesco er farinn að keyra og æfa af krafti eftir slæmnt handleggsbrot í desember. Ivan lenti í árekstri við James Stewart á æfingum fyrir fyrsta Supercross mótið í Toronto. Sport 9.1.2007 19:52
Dusty Klatt hlakkar til Anahaim Dusty Klatt segist fyrst og fremst líða mjög vel hjá Yamaha, en hann skipti yfir í Star Racing/Yamaha ekki alls fyrir löngu eftir að hafa verið hjá Blackfoot/Honda í nokkur ár. Sport 5.1.2007 16:07
Marco Dubé sigraði Supercross í Munchen Kanadamaðurinn Marco Dupré #23 sigraði overall flokkinn í supercrossinu í Munchen nú á dögunum. Sport 29.12.2006 21:19
Ryan Villopoto maður ársins hjá SPEED Ungstirnið Ryan Villopoto #51 sem ekur fyrir Monster Energy/Kawasaki hlaut viðurkenninguna "Athlete of the year award" frá SPEED. Sport 29.12.2006 20:56
Ricky Carmichael efstur Suzuki ökumaðurinn Ricky Carmichael #4 er nú efstur að stigum þegar 3ja umferð AMP Mobile heimsmeistaramótsins í supercross fer fram í Anaheim, Kaliforníu 6 Janúar. Sport 29.12.2006 20:31