Akstursíþróttir Fastir liðir eins og venjulega: Verstappen á ráspól í Japan Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen, sem átti erfiða daga í Singapúr síðustu helgi, virðist vera búinn að hrista af sér slenið. Eftir mikla yfirburði á æfingu í Japan í gær tryggði hann sig örugglega á ráspól í tímatökum í morgun. Formúla 1 23.9.2023 10:31 Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. Formúla 1 22.9.2023 11:30 Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda Spánverjinn Carlos Sainz á Ferrari bar sigur úr býtum í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Singapúr. Sigurganga heimsmeistarans Max Vertsappen og Redd Bull-liðsins er því á enda. Formúla 1 18.9.2023 07:32 Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. Formúla 1 17.9.2023 14:06 Heimsmeistarinn segir ómögulegt að hann vinni sig upp á verðlaunapall Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúli 1, segir það ómögulegt að hann muni vinna sig upp á verðlaunapall eftir erfiðar tímatökur í gær. Formúla 1 17.9.2023 10:31 Sainz á ráspól en heimsmeistarinn hefur verk að vinna Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í Formúlu 1 í Singapúr á morgun. Formúla 1 16.9.2023 14:33 Red Bull getur tryggt sér snemmbúinn heimsmeistaratitil í Singapúr Þrátt fyrir að enn séu átta keppnir og þrjár sprettkeppnir eftir af tímabilinu í Formúlu 1 er nú þegar orðið nokkuð ljóst hvaða lið og hvaða ökumaður mun tryggja sér heimsmeistaratitlana tvo sem í boði eru. Formúla 1 13.9.2023 13:01 Vinur Schumachers segir stöðu hans vonlausa Vinur Michaels Schumacher segir engar líkur á að ökuþórinn fyrrverandi nái aftur heilsu. Formúla 1 7.9.2023 07:30 Segir met Verstappens ekki skipta neinu máli Toto Wolff, liðstjóri Mercedes-liðsins í Formúlu 1, segir að metið sem Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull sló í gær skipti engu máli. Formúla 1 4.9.2023 11:01 Verstappen kom fyrstur í mark og bætti metið Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen fagnaði sigri í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar hann kom fyrstur í mark á Monza. Hann hefur nú unnið tíu keppnir í röð, fleiri en nokkur annar í sögu Formúlu 1. Formúla 1 3.9.2023 15:26 Sainz á ráspól í ítalska kappakstrinum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar ljósin slökkna og farið verður af stað í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar. Formúla 1 2.9.2023 15:31 Alonso segir fólk vanmeta afrek Verstappens Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen jafnaði í gær met Þjóðverjans Sebastians Vettel er hann vann sinn níunda kappakstur í röð í Formúlu 1 í gær. Hinn margreyndi Fernando Alonso segir fólk vanmeta afrek og yfirburði Hollendingsins undanfarna mánuði. Formúla 1 28.8.2023 09:00 Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Hollandi Max Verstappen fór með sigur af hólmi í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Hollandi. Með sigrinum sló hann met Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. Formúla 1 27.8.2023 23:30 Max Verstappen með níunda sigurinn í röð og jafnaði met Sebastian Vettel Ekkert lát er á yfirburðum Max Verstappen í Formúlu 1 þetta árið en hann vann sinn 9. sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Zandvoort brautinni í Hollandi. Með sigrinum jafnaði hann met Þjóðverjans Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. Formúla 1 27.8.2023 16:00 Max Verstappen á ráspól í rigningunni í Hollandi Max Verstappen verður á ráspól á Zandvoort brautinni í Hollandi á morgun eftir glæsilegan lokahring í tímatökum í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem Verstappen verður á ráspól í Hollandi og í áttunda skiptið í ár sem hann ræsir fyrstur. Formúla 1 26.8.2023 15:01 „Þetta mun lifa með mér þangað til ég dey“ Fyrsta Formúlu 1 keppnin eftir sumarfrí hefst á morgun með tímatökunni. Helstu sérfræðingar landsins í sportinu eru spenntir fyrir komandi keppnum. Formúla 1 25.8.2023 19:46 Bragi og Guðni enduðu úti í á Það fór um fyrrum Íslandsmeistarana Braga Þórðarson og Guðna Frey Ómarsson á dögunum er þeir lentu í hremmingum í endukomu sinni í rallýkeppni þegar að Bragi missti stjórn á bíl þeirra og endaði í á. Myndband af atvikinu hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Sport 1.8.2023 15:00 Þrettándi sigur Red Bull í röð þegar Verstappen kom fyrstur í mark í Belgíu Lið Red Bull hefur nú unnið hvert einasta mót á árinu sem og síðasta mót ársins 2022, svo að sigrarnir eru orðnir þrettán í röð. Max Verstappen kom fyrstur í mark þrátt fyrir að hafa misst ráspólinn vegna breytinga á bílnum. Formúla 1 30.7.2023 20:16 Vill aflýsa keppni helgarinnar ef ekki verði hægt að tryggja öryggi ökumanna George Russell, ökumaður Mercedes, segir að stjórn FIA verði að setja öryggi ökumanna í forgang og aflýsa keppninni á Spa-Francorchamps í Belgíu ef aðstæður verði ekki öruggar um helgina. Tvö banaslys hafa orðið á brautinni á síðustu fjórum árum. Formúla 1 27.7.2023 19:08 Tók sex mánuði að búa til bikarinn sem brotnaði á F1 pallinum Bikarinn sem brotnaði á verðlaunapalli formúlu eitt í Ungverjalandi um helgina var enginn venjulegur bikar. Formúla 1 24.7.2023 16:31 Red Bull sló þrjátíu og fimm ára gamalt met McLaren Red Bull er hreinlega óstöðvandi í Formúlu 1 þessi misserin. Með sigri sínum í Ungverjalandi sló Red Bull 35 ára gamalt met McLaren yfir keppnir sigraðar í röð. Formúla 1 23.7.2023 15:31 Hamilton ræsir fremstur í Ungverjalandi Lewis Hamilton ökumaður Mercedes-Benz liðsins í Formúlu 1 verður á ráspól þegar farið verður af stað í Ungverjalandi á morgun í Formúlu 1. Þetta verður í fyrsta sinn sem Lewis Hamilton verður fremstur á ráspól síðan 2021. Sport 22.7.2023 19:46 Lýsa Formúlunni áfram á Viaplay: „Spennan er mikil“ Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson munu áfram lýsa Formúlu 1 á Viaplay. Formúla 1 18.7.2023 10:00 Madrid og Macron vilja halda kappakstur Það er eftirsótt að halda Formúlu 1 keppni og nú vill Madrid að keppni varði haldin í spænsku höfuðborginni í framtíðinni. Þá vill Frakklandsforseti sömuleiðis fá formúlusirkusinn oftar til landsins. Formúla 1 14.7.2023 13:30 Brad Pitt tók upp atriði í kvikmynd á formúlukeppninni um helgina Það var nóg að gerast á Silverstone kappakstursbrautinni um helgina og þá erum við ekki bara að tala um breska formúlu eitt kappaksturinn sem ávallt fær sviðsljósið. Formúla 1 10.7.2023 17:01 Verstappen eftir sjötta sigurinn í röð: „Byrjuðum skelfilega“ Þrátt fyrir enn einn sigurinn þá var Max Verstappen, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, með hugann við skelfilega byrjun í kappakstri dagsins. Formúla 1 9.7.2023 23:00 Sjötti sigurinn í röð hjá Verstappen Það fær ekkert stöðvarð ökuþórinn Max Verstappen í Formúlu 1. Hann vann nú áðan sinn sjötta sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Silverstone brautinni í Bretlandi. Formúla 1 9.7.2023 16:00 Varar við mótmælum sem gætu valdið alvarlegum meiðslum eða dauða Stuart Pringle, framkvæmdarstjóri breska Silverstone-kappakstursins í Formúlu 1, varar þá sem gætu ætlað sér að nýta kappaksturinn til mótmæla við því að hlaupa inn á brautina þar sem það gæti valdið alvarlegum slysum eða dauða. Formúla 1 7.7.2023 07:01 Formúla 1 snýr aftur til Kína á lengsta tímabili sögunnar Í fyrsta sinn síðan fyrir kórónuveirufaraldurinn mun Formúla 1 snúa aftur til Kína á næsta tímabili. Formúla 1 5.7.2023 18:46 Verstappen í sérflokki í Austurríki Max Verstappen kom, sá og sigraði í Formúlu 1 keppnum helgarinnar. Hann stóð uppi sem sigurvegari í kappakstri dagsins og er langefstur í keppni ökumanna. Formúla 1 2.7.2023 18:46 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 15 ›
Fastir liðir eins og venjulega: Verstappen á ráspól í Japan Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen, sem átti erfiða daga í Singapúr síðustu helgi, virðist vera búinn að hrista af sér slenið. Eftir mikla yfirburði á æfingu í Japan í gær tryggði hann sig örugglega á ráspól í tímatökum í morgun. Formúla 1 23.9.2023 10:31
Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. Formúla 1 22.9.2023 11:30
Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda Spánverjinn Carlos Sainz á Ferrari bar sigur úr býtum í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Singapúr. Sigurganga heimsmeistarans Max Vertsappen og Redd Bull-liðsins er því á enda. Formúla 1 18.9.2023 07:32
Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. Formúla 1 17.9.2023 14:06
Heimsmeistarinn segir ómögulegt að hann vinni sig upp á verðlaunapall Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúli 1, segir það ómögulegt að hann muni vinna sig upp á verðlaunapall eftir erfiðar tímatökur í gær. Formúla 1 17.9.2023 10:31
Sainz á ráspól en heimsmeistarinn hefur verk að vinna Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í Formúlu 1 í Singapúr á morgun. Formúla 1 16.9.2023 14:33
Red Bull getur tryggt sér snemmbúinn heimsmeistaratitil í Singapúr Þrátt fyrir að enn séu átta keppnir og þrjár sprettkeppnir eftir af tímabilinu í Formúlu 1 er nú þegar orðið nokkuð ljóst hvaða lið og hvaða ökumaður mun tryggja sér heimsmeistaratitlana tvo sem í boði eru. Formúla 1 13.9.2023 13:01
Vinur Schumachers segir stöðu hans vonlausa Vinur Michaels Schumacher segir engar líkur á að ökuþórinn fyrrverandi nái aftur heilsu. Formúla 1 7.9.2023 07:30
Segir met Verstappens ekki skipta neinu máli Toto Wolff, liðstjóri Mercedes-liðsins í Formúlu 1, segir að metið sem Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull sló í gær skipti engu máli. Formúla 1 4.9.2023 11:01
Verstappen kom fyrstur í mark og bætti metið Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen fagnaði sigri í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar hann kom fyrstur í mark á Monza. Hann hefur nú unnið tíu keppnir í röð, fleiri en nokkur annar í sögu Formúlu 1. Formúla 1 3.9.2023 15:26
Sainz á ráspól í ítalska kappakstrinum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar ljósin slökkna og farið verður af stað í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar. Formúla 1 2.9.2023 15:31
Alonso segir fólk vanmeta afrek Verstappens Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen jafnaði í gær met Þjóðverjans Sebastians Vettel er hann vann sinn níunda kappakstur í röð í Formúlu 1 í gær. Hinn margreyndi Fernando Alonso segir fólk vanmeta afrek og yfirburði Hollendingsins undanfarna mánuði. Formúla 1 28.8.2023 09:00
Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Hollandi Max Verstappen fór með sigur af hólmi í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Hollandi. Með sigrinum sló hann met Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. Formúla 1 27.8.2023 23:30
Max Verstappen með níunda sigurinn í röð og jafnaði met Sebastian Vettel Ekkert lát er á yfirburðum Max Verstappen í Formúlu 1 þetta árið en hann vann sinn 9. sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Zandvoort brautinni í Hollandi. Með sigrinum jafnaði hann met Þjóðverjans Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. Formúla 1 27.8.2023 16:00
Max Verstappen á ráspól í rigningunni í Hollandi Max Verstappen verður á ráspól á Zandvoort brautinni í Hollandi á morgun eftir glæsilegan lokahring í tímatökum í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem Verstappen verður á ráspól í Hollandi og í áttunda skiptið í ár sem hann ræsir fyrstur. Formúla 1 26.8.2023 15:01
„Þetta mun lifa með mér þangað til ég dey“ Fyrsta Formúlu 1 keppnin eftir sumarfrí hefst á morgun með tímatökunni. Helstu sérfræðingar landsins í sportinu eru spenntir fyrir komandi keppnum. Formúla 1 25.8.2023 19:46
Bragi og Guðni enduðu úti í á Það fór um fyrrum Íslandsmeistarana Braga Þórðarson og Guðna Frey Ómarsson á dögunum er þeir lentu í hremmingum í endukomu sinni í rallýkeppni þegar að Bragi missti stjórn á bíl þeirra og endaði í á. Myndband af atvikinu hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Sport 1.8.2023 15:00
Þrettándi sigur Red Bull í röð þegar Verstappen kom fyrstur í mark í Belgíu Lið Red Bull hefur nú unnið hvert einasta mót á árinu sem og síðasta mót ársins 2022, svo að sigrarnir eru orðnir þrettán í röð. Max Verstappen kom fyrstur í mark þrátt fyrir að hafa misst ráspólinn vegna breytinga á bílnum. Formúla 1 30.7.2023 20:16
Vill aflýsa keppni helgarinnar ef ekki verði hægt að tryggja öryggi ökumanna George Russell, ökumaður Mercedes, segir að stjórn FIA verði að setja öryggi ökumanna í forgang og aflýsa keppninni á Spa-Francorchamps í Belgíu ef aðstæður verði ekki öruggar um helgina. Tvö banaslys hafa orðið á brautinni á síðustu fjórum árum. Formúla 1 27.7.2023 19:08
Tók sex mánuði að búa til bikarinn sem brotnaði á F1 pallinum Bikarinn sem brotnaði á verðlaunapalli formúlu eitt í Ungverjalandi um helgina var enginn venjulegur bikar. Formúla 1 24.7.2023 16:31
Red Bull sló þrjátíu og fimm ára gamalt met McLaren Red Bull er hreinlega óstöðvandi í Formúlu 1 þessi misserin. Með sigri sínum í Ungverjalandi sló Red Bull 35 ára gamalt met McLaren yfir keppnir sigraðar í röð. Formúla 1 23.7.2023 15:31
Hamilton ræsir fremstur í Ungverjalandi Lewis Hamilton ökumaður Mercedes-Benz liðsins í Formúlu 1 verður á ráspól þegar farið verður af stað í Ungverjalandi á morgun í Formúlu 1. Þetta verður í fyrsta sinn sem Lewis Hamilton verður fremstur á ráspól síðan 2021. Sport 22.7.2023 19:46
Lýsa Formúlunni áfram á Viaplay: „Spennan er mikil“ Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson munu áfram lýsa Formúlu 1 á Viaplay. Formúla 1 18.7.2023 10:00
Madrid og Macron vilja halda kappakstur Það er eftirsótt að halda Formúlu 1 keppni og nú vill Madrid að keppni varði haldin í spænsku höfuðborginni í framtíðinni. Þá vill Frakklandsforseti sömuleiðis fá formúlusirkusinn oftar til landsins. Formúla 1 14.7.2023 13:30
Brad Pitt tók upp atriði í kvikmynd á formúlukeppninni um helgina Það var nóg að gerast á Silverstone kappakstursbrautinni um helgina og þá erum við ekki bara að tala um breska formúlu eitt kappaksturinn sem ávallt fær sviðsljósið. Formúla 1 10.7.2023 17:01
Verstappen eftir sjötta sigurinn í röð: „Byrjuðum skelfilega“ Þrátt fyrir enn einn sigurinn þá var Max Verstappen, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, með hugann við skelfilega byrjun í kappakstri dagsins. Formúla 1 9.7.2023 23:00
Sjötti sigurinn í röð hjá Verstappen Það fær ekkert stöðvarð ökuþórinn Max Verstappen í Formúlu 1. Hann vann nú áðan sinn sjötta sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Silverstone brautinni í Bretlandi. Formúla 1 9.7.2023 16:00
Varar við mótmælum sem gætu valdið alvarlegum meiðslum eða dauða Stuart Pringle, framkvæmdarstjóri breska Silverstone-kappakstursins í Formúlu 1, varar þá sem gætu ætlað sér að nýta kappaksturinn til mótmæla við því að hlaupa inn á brautina þar sem það gæti valdið alvarlegum slysum eða dauða. Formúla 1 7.7.2023 07:01
Formúla 1 snýr aftur til Kína á lengsta tímabili sögunnar Í fyrsta sinn síðan fyrir kórónuveirufaraldurinn mun Formúla 1 snúa aftur til Kína á næsta tímabili. Formúla 1 5.7.2023 18:46
Verstappen í sérflokki í Austurríki Max Verstappen kom, sá og sigraði í Formúlu 1 keppnum helgarinnar. Hann stóð uppi sem sigurvegari í kappakstri dagsins og er langefstur í keppni ökumanna. Formúla 1 2.7.2023 18:46