Frakkland Myrti eiginkonu sína með því að keyra yfir hana David Turtle, fyrrverandi sveitarstjórnarmaður frá Bournemouth á Englandi, hefur verið fundinn sekur fyrir frönskum dómstól um að hafa myrt eiginkonu sína. Morðvopnið var Mercedes Benz bifreið hans. Erlent 11.12.2021 14:50 Sektuð um 180 þúsund krónur vegna hópárekstursins Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt konu til að greiða 1.200 evru sekt, um 180 þúsund krónur, fyrir að hafa valdið fjölmennum árekstri í Frakklandshjólreiðunum síðasta sumar. Erlent 10.12.2021 10:12 Ólympíumeistari handtekinn vegna gruns um barnaníð Yannick Agnel, tvöfaldur Ólympíumeistari í sundi, var handtekinn í gær vegna gruns um kynferðisbrot gegn barni. Sport 10.12.2021 08:00 Handtóku rangan mann vegna Khashoggi-málsins Yfirvöld í Frakklandi hafa sleppt sádí-arabískum manni sem handtekinn var í vikunni grunaður um aðild að morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi úr haldi. Komið hefur í ljós að hann var handtekinn fyrir mistök. Erlent 8.12.2021 22:41 Einn grunaðra í máli Khashoggis handtekinn í París Lögregla í Frakklandi hefur handtekið sádiarabískan mann sem grunaður er um aðild að morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi árið 2018. Erlent 8.12.2021 07:41 Nokkur Evrópuríki stefni á að snúa aftur til Afganistan Nokkur Evrópuríki vinna nú að því saman að koma á pólitísku sambandi við stjórnvöld Talíbana í Afganistan. Stefnan er sett á að sendiherrar ríkjanna geti snúið saman aftur til Afganistan að sögn Emmanuels Macron Frakklandsforseta. Erlent 4.12.2021 07:55 „Donald Trump Frakklands“ býður sig fram til forseta Franski sjónvarpsmaðurinn Eric Zemmour, sem þekktur er fyrir hægri öfgaskoðanir sínar, hyggst bjóða sig fram til forseta í Frakklandi í kosningunum á næsta ári. Erlent 30.11.2021 08:02 Frakkar aflýsa flóttamannafundi með Bretum vegna bréfs Johnsons Innanríkisráðherra Frakka hefur aflýst fyrirhuguðum fundi með kollega sínum frá Bretlandi þar sem ræða átti flóttamannamálin á Ermarsundi. Ástæðan mun vera bréf sem Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, sendi Emmanuel Macron Frakklandsforseta þar sem þess er krafist að Frakkar taki aftur við því fólki sem kemst yfir Ermarsundið til Bretlands. Erlent 26.11.2021 07:57 Fleiri fóru yfir Ermarsundið í dag og tala látinna hækkar Fleiri Farand- og flóttamenn hafa lagt leið sína yfir Ermarsundið við erfiðar aðstæður í dag. Það er degi eftir að minnst 27 drukknuðu eftir að loftið fór úr slöngubát þeirra á Ermarsundinu. Meðal þeirra sem dóu voru ólétt kona og minnst þrjú börn. Erlent 25.11.2021 16:38 Hittast á neyðarfundi vegna dauðsfalla flóttafólks á Ermarsundi Franska ríkisstjórnin hittist í dag á neyðarfundi til að ræða málefni flóttafólks, eftir að 27 drukknuðu í gær á Ermarsundi við að reyna að komast til Bretlands. Erlent 25.11.2021 07:25 Tugir flóttamanna fórust á Ermarsundi í morgun Að minnsta kosti þrjátíu flóttamenn létu lífið á Ermarsundi eftir að bátur þeirra sökk nærri Calais í Frakklandi. Um fimmtíu voru um borð í bátnum og einhverra er enn leitað. Aldrei hafa fleiri flóttamenn látið lífið á Ermarsundi. Erlent 24.11.2021 21:47 Tólf ákærðir vegna Kardashian ránsins í París Tólf hafa verið ákærðir vegna ráns sem framið var í íbúð raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian í París árið 2016. Rannsókn málsins hefur tekið rúmlega fimm ár en yfirvöld í Frakklandi gefa ekki upp hvenær til standi að taka málið til meðferðar. Erlent 24.11.2021 18:34 Abidal grátbiður eiginkonuna um fyrirgefningu eftir framhjáhaldið Eric Abidal, fyrrverandi leikmaður Barcelona og franska landsliðsins, hefur grátbeðið eiginkonu sína, Hayet, um að fyrirgefa sér framhjáhald með fótboltakonunni Kheiru Hamraoui. Fótbolti 24.11.2021 13:01 Benzema sekur í fjárkúgunarmálinu og fær skilorðsbundinn fangelsisdóm Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, hefur verið fundinn sekur um að taka þátt í að reyna kúga fé út úr Matieu Valbuena, fyrrverandi samherja sínum í franska landsliðinu, með kynlífsmyndbandi. Benzema fékk eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm og 75 þúsund evra sekt sem nemur rúmlega ellefu milljónum íslenskra króna. Fótbolti 24.11.2021 09:32 „Neglurnar vaxa mjög hratt og hárin farin að aðlagast mér“ Endurhæfingaferli Guðmundar Felix Grétarssonar í Lyon gengur afar vel og hafa hann og eiginkona hans ílengst þar og hætt við að flytja aftur til Íslands, allavega í bili. Innlent 20.11.2021 17:42 Stórsér á Hamraoui eftir árásina Kheira Hamraoui, leikmaður Paris Saint-Germain, er illa farin eftir að ráðist var á hana fyrir utan heimili hennar í París í síðustu viku. Fótbolti 18.11.2021 07:31 Eiginkona Abidals grunuð um að hafa látið berja Hamraoui í hefndarskyni Eiginkona Erics Abidal, fyrrverandi leikmanns Barcelona og franska landsliðsins, er grunuð um að hafa staðið á bak við árásina á Kheiru Hamraoui, leikmanni Paris Saint-Germain. Fótbolti 17.11.2021 07:31 Eric Abidal verður yfirheyrður vegna árásarinnar á Hamraoui Eric Abidal, fyrrverandi leikmaður Barcelona og franska landsliðsins, verður yfirheyrður á næstu dögum vegna árásarinnar á Kheiru Hamraoui, leikmann Paris Saint-Germain. Fótbolti 16.11.2021 08:01 Óttast að sala Mílu fái litla umfjöllun vegna starfa kjörbréfanefndar Þingmaður Samfylkingarinnar í þjóðaröryggisráði hefur áhyggjur af því að þingið fái ekki nægan tíma til að fjalla um söluna á Mílu vegna starfa undirbúningskjörbréfanefndar. Frestur til að stöðva söluna rennur út eftir mánuð Innlent 15.11.2021 11:52 Fyrrverandi kærasti grunaður um að hafa látið berja Hamraoui Grunur leikur á um að fyrrverandi kærasti Kheiru Hamraoui, leikmanns Paris Saint-Germain, hafi skipulagt árás á hana. Fótbolti 15.11.2021 08:32 Miðjumanni PSG sleppt úr haldi lögreglu Frönsku landsliðskonunni Aminata Diallo, sem var handtekin síðastliðinn miðvikudag, grunuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu án ákæru. Fótbolti 12.11.2021 07:00 Guðni sækir friðarráðstefnu í París og fundar með Macron Guðni Th. Jóhannesson forseti heldur til Parísar á morgun þar sem hann mun taka þátt í alþjóðlegri friðarráðstefnu, Paris Peace Forum, í boði Emmanuels Macrons Frakklandsforseta. Innlent 10.11.2021 14:15 Handtekin fyrir að fá grímuklædda menn til að meiða liðsfélaga sinn Paris Saint-Germain hefur staðfest það að lögreglan hafi handtekið leikmann kvennaliðs félagsins í dag. Fótbolti 10.11.2021 12:47 65 ára og eldri fá ekki Covid-passa nema þeir þiggi örvunarskammt Á næstunni munu taka gildi nýjar reglur í Frakklandi sem kveða á um að einstaklingar 65 ára og eldri þurfa að hafa þegið örvunarskammt af bóluefnunum gegn Covid-19 til að mega ferðast og heimsækja veitingastaði og söfn. Erlent 10.11.2021 07:23 Armbönd Marie Antoinette seljast fyrir milljarð króna Tvö demantsarmbönd sem eitt sinn voru í eigu síðustu drottningar Frakklands, Marie Antoinette, hafa verið seld á uppboði í Sviss fyrir rúmar átta milljónir dollara, eða rúman milljarð króna. Erlent 9.11.2021 23:03 Heimsleiðtogar uggandi yfir kjarnorkuáætlun Írana Leiðtogar Bandaríkjanna, Bretlands, Þýskalands og Frakklands segjast hafa miklar og stígvaxandi áhyggjur af kjarnorkuáætlun Írans. Leiðtogarnir ræddu málið á G20 fundinum í Róm í dag. Erlent 30.10.2021 23:26 Róbert Wessman stækkar vínveldið Róbert Wessman hefur stækkað vínveldi sitt en hann hefur gengið frá kaupum á 45 hektara vínekru í Frakklandi. Fyrir á Róbert vínekru í Périgord Pourpre og rekur hann vínframleiðsluna Maison Wessman. Viðskipti innlent 29.10.2021 10:48 Frakkar kyrrsetja breskt fiskveiðiskip vegna deilu um veiðiheimildir Spennan milli Bretlands og Frakklands jókst í dag þegar Frakkar kyrrsettu breskan bát sem var við veiðar í franskri lögsögu. Bretland hefur nú varað Frakkland við frekari aðgerðum en deilur milli ríkjanna vegna veiðiheimilda fara síversnandi. Erlent 28.10.2021 15:42 Kjarnorkusamningaviðræður hefjist aftur fyrir nóvemberlok Samningaviðræður um endurlífgun kjarnorkusamnings frá árinu 2015 milli Íran og sex annarra stórvelda munu hefjast aftur fyrir nóvemberlok. Þetta sagði helsti samningarmaður Íran í gær. Erlent 28.10.2021 10:29 Evra opnar sig varðandi kynferðisofbeldi sem hann varð fyrir sem táningur Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United og franska landsliðsins, hefur stigið fram og opnað sig varðandi kynferðisofbeldi sem hann varð fyrir þegar hann var aðeins 13 ára gamall. Fótbolti 23.10.2021 07:00 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 42 ›
Myrti eiginkonu sína með því að keyra yfir hana David Turtle, fyrrverandi sveitarstjórnarmaður frá Bournemouth á Englandi, hefur verið fundinn sekur fyrir frönskum dómstól um að hafa myrt eiginkonu sína. Morðvopnið var Mercedes Benz bifreið hans. Erlent 11.12.2021 14:50
Sektuð um 180 þúsund krónur vegna hópárekstursins Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt konu til að greiða 1.200 evru sekt, um 180 þúsund krónur, fyrir að hafa valdið fjölmennum árekstri í Frakklandshjólreiðunum síðasta sumar. Erlent 10.12.2021 10:12
Ólympíumeistari handtekinn vegna gruns um barnaníð Yannick Agnel, tvöfaldur Ólympíumeistari í sundi, var handtekinn í gær vegna gruns um kynferðisbrot gegn barni. Sport 10.12.2021 08:00
Handtóku rangan mann vegna Khashoggi-málsins Yfirvöld í Frakklandi hafa sleppt sádí-arabískum manni sem handtekinn var í vikunni grunaður um aðild að morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi úr haldi. Komið hefur í ljós að hann var handtekinn fyrir mistök. Erlent 8.12.2021 22:41
Einn grunaðra í máli Khashoggis handtekinn í París Lögregla í Frakklandi hefur handtekið sádiarabískan mann sem grunaður er um aðild að morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi árið 2018. Erlent 8.12.2021 07:41
Nokkur Evrópuríki stefni á að snúa aftur til Afganistan Nokkur Evrópuríki vinna nú að því saman að koma á pólitísku sambandi við stjórnvöld Talíbana í Afganistan. Stefnan er sett á að sendiherrar ríkjanna geti snúið saman aftur til Afganistan að sögn Emmanuels Macron Frakklandsforseta. Erlent 4.12.2021 07:55
„Donald Trump Frakklands“ býður sig fram til forseta Franski sjónvarpsmaðurinn Eric Zemmour, sem þekktur er fyrir hægri öfgaskoðanir sínar, hyggst bjóða sig fram til forseta í Frakklandi í kosningunum á næsta ári. Erlent 30.11.2021 08:02
Frakkar aflýsa flóttamannafundi með Bretum vegna bréfs Johnsons Innanríkisráðherra Frakka hefur aflýst fyrirhuguðum fundi með kollega sínum frá Bretlandi þar sem ræða átti flóttamannamálin á Ermarsundi. Ástæðan mun vera bréf sem Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, sendi Emmanuel Macron Frakklandsforseta þar sem þess er krafist að Frakkar taki aftur við því fólki sem kemst yfir Ermarsundið til Bretlands. Erlent 26.11.2021 07:57
Fleiri fóru yfir Ermarsundið í dag og tala látinna hækkar Fleiri Farand- og flóttamenn hafa lagt leið sína yfir Ermarsundið við erfiðar aðstæður í dag. Það er degi eftir að minnst 27 drukknuðu eftir að loftið fór úr slöngubát þeirra á Ermarsundinu. Meðal þeirra sem dóu voru ólétt kona og minnst þrjú börn. Erlent 25.11.2021 16:38
Hittast á neyðarfundi vegna dauðsfalla flóttafólks á Ermarsundi Franska ríkisstjórnin hittist í dag á neyðarfundi til að ræða málefni flóttafólks, eftir að 27 drukknuðu í gær á Ermarsundi við að reyna að komast til Bretlands. Erlent 25.11.2021 07:25
Tugir flóttamanna fórust á Ermarsundi í morgun Að minnsta kosti þrjátíu flóttamenn létu lífið á Ermarsundi eftir að bátur þeirra sökk nærri Calais í Frakklandi. Um fimmtíu voru um borð í bátnum og einhverra er enn leitað. Aldrei hafa fleiri flóttamenn látið lífið á Ermarsundi. Erlent 24.11.2021 21:47
Tólf ákærðir vegna Kardashian ránsins í París Tólf hafa verið ákærðir vegna ráns sem framið var í íbúð raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian í París árið 2016. Rannsókn málsins hefur tekið rúmlega fimm ár en yfirvöld í Frakklandi gefa ekki upp hvenær til standi að taka málið til meðferðar. Erlent 24.11.2021 18:34
Abidal grátbiður eiginkonuna um fyrirgefningu eftir framhjáhaldið Eric Abidal, fyrrverandi leikmaður Barcelona og franska landsliðsins, hefur grátbeðið eiginkonu sína, Hayet, um að fyrirgefa sér framhjáhald með fótboltakonunni Kheiru Hamraoui. Fótbolti 24.11.2021 13:01
Benzema sekur í fjárkúgunarmálinu og fær skilorðsbundinn fangelsisdóm Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, hefur verið fundinn sekur um að taka þátt í að reyna kúga fé út úr Matieu Valbuena, fyrrverandi samherja sínum í franska landsliðinu, með kynlífsmyndbandi. Benzema fékk eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm og 75 þúsund evra sekt sem nemur rúmlega ellefu milljónum íslenskra króna. Fótbolti 24.11.2021 09:32
„Neglurnar vaxa mjög hratt og hárin farin að aðlagast mér“ Endurhæfingaferli Guðmundar Felix Grétarssonar í Lyon gengur afar vel og hafa hann og eiginkona hans ílengst þar og hætt við að flytja aftur til Íslands, allavega í bili. Innlent 20.11.2021 17:42
Stórsér á Hamraoui eftir árásina Kheira Hamraoui, leikmaður Paris Saint-Germain, er illa farin eftir að ráðist var á hana fyrir utan heimili hennar í París í síðustu viku. Fótbolti 18.11.2021 07:31
Eiginkona Abidals grunuð um að hafa látið berja Hamraoui í hefndarskyni Eiginkona Erics Abidal, fyrrverandi leikmanns Barcelona og franska landsliðsins, er grunuð um að hafa staðið á bak við árásina á Kheiru Hamraoui, leikmanni Paris Saint-Germain. Fótbolti 17.11.2021 07:31
Eric Abidal verður yfirheyrður vegna árásarinnar á Hamraoui Eric Abidal, fyrrverandi leikmaður Barcelona og franska landsliðsins, verður yfirheyrður á næstu dögum vegna árásarinnar á Kheiru Hamraoui, leikmann Paris Saint-Germain. Fótbolti 16.11.2021 08:01
Óttast að sala Mílu fái litla umfjöllun vegna starfa kjörbréfanefndar Þingmaður Samfylkingarinnar í þjóðaröryggisráði hefur áhyggjur af því að þingið fái ekki nægan tíma til að fjalla um söluna á Mílu vegna starfa undirbúningskjörbréfanefndar. Frestur til að stöðva söluna rennur út eftir mánuð Innlent 15.11.2021 11:52
Fyrrverandi kærasti grunaður um að hafa látið berja Hamraoui Grunur leikur á um að fyrrverandi kærasti Kheiru Hamraoui, leikmanns Paris Saint-Germain, hafi skipulagt árás á hana. Fótbolti 15.11.2021 08:32
Miðjumanni PSG sleppt úr haldi lögreglu Frönsku landsliðskonunni Aminata Diallo, sem var handtekin síðastliðinn miðvikudag, grunuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu án ákæru. Fótbolti 12.11.2021 07:00
Guðni sækir friðarráðstefnu í París og fundar með Macron Guðni Th. Jóhannesson forseti heldur til Parísar á morgun þar sem hann mun taka þátt í alþjóðlegri friðarráðstefnu, Paris Peace Forum, í boði Emmanuels Macrons Frakklandsforseta. Innlent 10.11.2021 14:15
Handtekin fyrir að fá grímuklædda menn til að meiða liðsfélaga sinn Paris Saint-Germain hefur staðfest það að lögreglan hafi handtekið leikmann kvennaliðs félagsins í dag. Fótbolti 10.11.2021 12:47
65 ára og eldri fá ekki Covid-passa nema þeir þiggi örvunarskammt Á næstunni munu taka gildi nýjar reglur í Frakklandi sem kveða á um að einstaklingar 65 ára og eldri þurfa að hafa þegið örvunarskammt af bóluefnunum gegn Covid-19 til að mega ferðast og heimsækja veitingastaði og söfn. Erlent 10.11.2021 07:23
Armbönd Marie Antoinette seljast fyrir milljarð króna Tvö demantsarmbönd sem eitt sinn voru í eigu síðustu drottningar Frakklands, Marie Antoinette, hafa verið seld á uppboði í Sviss fyrir rúmar átta milljónir dollara, eða rúman milljarð króna. Erlent 9.11.2021 23:03
Heimsleiðtogar uggandi yfir kjarnorkuáætlun Írana Leiðtogar Bandaríkjanna, Bretlands, Þýskalands og Frakklands segjast hafa miklar og stígvaxandi áhyggjur af kjarnorkuáætlun Írans. Leiðtogarnir ræddu málið á G20 fundinum í Róm í dag. Erlent 30.10.2021 23:26
Róbert Wessman stækkar vínveldið Róbert Wessman hefur stækkað vínveldi sitt en hann hefur gengið frá kaupum á 45 hektara vínekru í Frakklandi. Fyrir á Róbert vínekru í Périgord Pourpre og rekur hann vínframleiðsluna Maison Wessman. Viðskipti innlent 29.10.2021 10:48
Frakkar kyrrsetja breskt fiskveiðiskip vegna deilu um veiðiheimildir Spennan milli Bretlands og Frakklands jókst í dag þegar Frakkar kyrrsettu breskan bát sem var við veiðar í franskri lögsögu. Bretland hefur nú varað Frakkland við frekari aðgerðum en deilur milli ríkjanna vegna veiðiheimilda fara síversnandi. Erlent 28.10.2021 15:42
Kjarnorkusamningaviðræður hefjist aftur fyrir nóvemberlok Samningaviðræður um endurlífgun kjarnorkusamnings frá árinu 2015 milli Íran og sex annarra stórvelda munu hefjast aftur fyrir nóvemberlok. Þetta sagði helsti samningarmaður Íran í gær. Erlent 28.10.2021 10:29
Evra opnar sig varðandi kynferðisofbeldi sem hann varð fyrir sem táningur Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United og franska landsliðsins, hefur stigið fram og opnað sig varðandi kynferðisofbeldi sem hann varð fyrir þegar hann var aðeins 13 ára gamall. Fótbolti 23.10.2021 07:00