Bretland Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt Mótmælendur frá Útrýmingaruppreisninni ötuðu sendiráðið í rauðri málningu og límdu sig við glugga til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins. Erlent 13.8.2019 11:20 Fundu lík við leitina að Noru Lögregla í Malasíu fann í dag lík við leit að hinni 15 ára Noru Quoirin, breskum táningi með þroskaskerðingu sem saknað hefur verið síðan í byrjun ágúst. Erlent 13.8.2019 10:36 Listunnandi í hjólastól afar ósáttur með listaverk Ólafs Elíassonar og lét hann heyra það Ciara O'Connor, írskur pistlahöfundur sem nota þarf hjólastól, var vægast sagt ósátt með Ólaf Elíasson og listaverk hans sem nú er til sýnis í Tate Modern safninu í London eftir heimsókn þangað á föstudaginn. Erlent 12.8.2019 21:47 Áður úthrópaður vitleysingur en er nú dýrkaður og dáður Raheem Sterling, er orðinn ein stærsta stjarna enska boltans, bæði innan vallar og utan. Hann skoraði þrennu um helgina. Átti erfitt uppdráttar fyrst en allt breyttist eftir að hann lét í sér heyra um kynþáttaníð sem hann varð fyrir. Enski boltinn 12.8.2019 02:00 Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. Erlent 12.8.2019 09:49 Tveir menn handteknir fyrir utan heimili Özil Ráðist var á öryggisverði fyrir utan heimili Mesuts Özil, leikmanns Arsenal. Enski boltinn 11.8.2019 09:32 Ógnaði þingmanni sem var mótfallinn Brexit Hinn 59 ára gamli Ian Couch var dæmdur í 24 vikna fangelsi fyrir hótanir í garð þingmannsins Heidi Allen á Internetinu. Erlent 9.8.2019 22:59 Samdráttur á Bretlandi í fyrsta skipti í sjö ár Fjármálaráðherrann hefur engar áhyggjur af því að kreppa gæti verið yfirvofandi. Viðskipti erlent 9.8.2019 18:41 Fjölskyldan sannfærð um að stúlkunni hafi verið rænt Nora Quoirin hvarf af hótelherbergi sínu um síðastliðna helgi. Erlent 8.8.2019 18:27 Hundruð eyjaskeggja komast ekki til Íslands Hundruð íbúa á Ermarsundseyjum, sem áttu bókaðar ferðir til Íslands frá Jersey, sitja eftir með sárt ennið eftir að breska ferðaskrifstofan Super Break, sem bauð upp á beint flug milli Bretlands og Akureyrar, hætti rekstri. Viðskipti erlent 8.8.2019 16:50 Fimmtíu ár síðan ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin. Myndin var tekin af þeim félögum John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr. Tónlist 8.8.2019 10:28 Bandaríkin tilbúin að semja við Bretland eftir Brexit Eftir að Bretar ganga úr Evrópusambandinu verður Bandaríkjastjórn tilbúin að skrifa undir fríverslunarsamning, að sögn bandaríska utanríkisráðherrans. Erlent 7.8.2019 21:21 Fundu lík bresks stjarneðlisfræðings sem hvarf á grískri eyju Lögregla á grísku eyjunni Íkaríu fann í dag lík Natalie Christopher, bresks stjarneðlisfræðings. Erlent 7.8.2019 16:41 Hafa fundið lík bresku konunnar Lík hinnar 19 ára gömlu Alönu Cutland fannst í dag á afrísku eyjunni Madagaskar. Erlent 6.8.2019 23:01 Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. Lífið 6.8.2019 21:32 Rooney búinn að semja við Derby Fyrrverandi fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins verður spilandi þjálfari hjá Derby County. Enski boltinn 6.8.2019 12:37 Ákærðu táning fyrir að hafa kastað sex ára dreng fram af Tate Modern Táningnum, sem gefið er að sök að hafa kastað frönskum dreng fram af útsýnispalli listasafns í Lundúnum, verður gert að koma fyrir dómara í dag. Erlent 6.8.2019 10:46 Bílaframleiðsla í Bretlandi féll um 20% Framleiðsla bíla í Bretlandi, sem hefur verið í miklum blóma á undanförnum árum, er nú mjög á undanhaldi og féll um heil 20% á fyrri helmingi þessa árs borið saman við sama tíma í fyrra. Júní var þrettándi mánuðurinn í röð sem bílaframleiðsla minnkar í Bretlandi. Bílar 6.8.2019 02:01 Brexit er Íslandi þungt Breska blaðið Financial Times segir Ísland í sjötta sæti landa sem verða fyrir mestum áhrifum af Brexit. Bretar undirbúa nú útgöngu án samnings við ESB. Innlent 6.8.2019 02:03 Vill að kynfaðir sinn verði sóttur til saka Kona sem segist hafa fæðst í kjölfar nauðgunar vonast til að geta notað DNA-erfðaefni sitt til að sækja kynföður sinn til saka. Hún hefur lýst sjálfri sér sem "gangandi glæpavettvangi“. Erlent 5.8.2019 23:22 Nauðlenti í Valencia eftir að farþegarýmið fylltist af reyk Flugstjóri í flugi British Airways frá Heathrow til borgarinnar Valencia á Spáni neyddist til þess að nauðlenda í spænsku borginni eftir að reykur fyllti farþegarými A321 vélarinnar. Erlent 5.8.2019 21:19 Drengurinn er franskur ferðamaður Sex ára drengurinn sem var hent niður af tíundu hæð á Tate Modern listasafninu í gær er franskur ferðamaður. Hann var á ferðalagi um Bretland með fjölskyldu sinni að sögn lögreglunnar í Lundúnum. Erlent 5.8.2019 19:51 Manchester United staðfestir Harry Maguire sem dýrasta varnarmann heims Harry Maguire er genginn í raðir Man. Utd. Enski boltinn 5.8.2019 11:38 Ástand drengsins alvarlegt en líðan hans stöðug Sex ára gömlum dreng var hent fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í gær. Erlent 5.8.2019 11:29 Hvarf stúlkunnar ekki rannsakað sem mannrán Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. Erlent 5.8.2019 11:11 Verkfallsaðgerðum á Heathrow frestað Verkfalli starfsmanna Heathrow flugvallar í Lundúnum sem átti að hefjast á morgun hefur verið frestað. Um 2500 starfsmenn vallarins höfðu samþykkt að leggja niður störf á morgun og þriðjudag til að knýja fram launahækkun. Erlent 4.8.2019 20:47 Henti sex ára dreng niður af tíundu hæð Sautján ára piltur hefur verið handtekinn grunaður um að hafa hent sex ára gömlum dreng fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í dag. Erlent 4.8.2019 19:04 Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Hinako Shibuno vann sigur á Opna breska meistaramótinu sem var fyrsta mótið sem hún keppir á utan Japans. Golf 4.8.2019 18:15 Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. Erlent 4.8.2019 17:58 Náði að fara yfir Ermarsundið á svifbretti Ferðalagið yfir Ermarsundið var um 35,4 kílómetrar, en um er að ræða svokallað Doversund, sem er syðsta leiðin milli Frakklands og Englands. Erlent 4.8.2019 08:19 « ‹ 98 99 100 101 102 103 104 105 106 … 128 ›
Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt Mótmælendur frá Útrýmingaruppreisninni ötuðu sendiráðið í rauðri málningu og límdu sig við glugga til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins. Erlent 13.8.2019 11:20
Fundu lík við leitina að Noru Lögregla í Malasíu fann í dag lík við leit að hinni 15 ára Noru Quoirin, breskum táningi með þroskaskerðingu sem saknað hefur verið síðan í byrjun ágúst. Erlent 13.8.2019 10:36
Listunnandi í hjólastól afar ósáttur með listaverk Ólafs Elíassonar og lét hann heyra það Ciara O'Connor, írskur pistlahöfundur sem nota þarf hjólastól, var vægast sagt ósátt með Ólaf Elíasson og listaverk hans sem nú er til sýnis í Tate Modern safninu í London eftir heimsókn þangað á föstudaginn. Erlent 12.8.2019 21:47
Áður úthrópaður vitleysingur en er nú dýrkaður og dáður Raheem Sterling, er orðinn ein stærsta stjarna enska boltans, bæði innan vallar og utan. Hann skoraði þrennu um helgina. Átti erfitt uppdráttar fyrst en allt breyttist eftir að hann lét í sér heyra um kynþáttaníð sem hann varð fyrir. Enski boltinn 12.8.2019 02:00
Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. Erlent 12.8.2019 09:49
Tveir menn handteknir fyrir utan heimili Özil Ráðist var á öryggisverði fyrir utan heimili Mesuts Özil, leikmanns Arsenal. Enski boltinn 11.8.2019 09:32
Ógnaði þingmanni sem var mótfallinn Brexit Hinn 59 ára gamli Ian Couch var dæmdur í 24 vikna fangelsi fyrir hótanir í garð þingmannsins Heidi Allen á Internetinu. Erlent 9.8.2019 22:59
Samdráttur á Bretlandi í fyrsta skipti í sjö ár Fjármálaráðherrann hefur engar áhyggjur af því að kreppa gæti verið yfirvofandi. Viðskipti erlent 9.8.2019 18:41
Fjölskyldan sannfærð um að stúlkunni hafi verið rænt Nora Quoirin hvarf af hótelherbergi sínu um síðastliðna helgi. Erlent 8.8.2019 18:27
Hundruð eyjaskeggja komast ekki til Íslands Hundruð íbúa á Ermarsundseyjum, sem áttu bókaðar ferðir til Íslands frá Jersey, sitja eftir með sárt ennið eftir að breska ferðaskrifstofan Super Break, sem bauð upp á beint flug milli Bretlands og Akureyrar, hætti rekstri. Viðskipti erlent 8.8.2019 16:50
Fimmtíu ár síðan ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin. Myndin var tekin af þeim félögum John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr. Tónlist 8.8.2019 10:28
Bandaríkin tilbúin að semja við Bretland eftir Brexit Eftir að Bretar ganga úr Evrópusambandinu verður Bandaríkjastjórn tilbúin að skrifa undir fríverslunarsamning, að sögn bandaríska utanríkisráðherrans. Erlent 7.8.2019 21:21
Fundu lík bresks stjarneðlisfræðings sem hvarf á grískri eyju Lögregla á grísku eyjunni Íkaríu fann í dag lík Natalie Christopher, bresks stjarneðlisfræðings. Erlent 7.8.2019 16:41
Hafa fundið lík bresku konunnar Lík hinnar 19 ára gömlu Alönu Cutland fannst í dag á afrísku eyjunni Madagaskar. Erlent 6.8.2019 23:01
Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. Lífið 6.8.2019 21:32
Rooney búinn að semja við Derby Fyrrverandi fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins verður spilandi þjálfari hjá Derby County. Enski boltinn 6.8.2019 12:37
Ákærðu táning fyrir að hafa kastað sex ára dreng fram af Tate Modern Táningnum, sem gefið er að sök að hafa kastað frönskum dreng fram af útsýnispalli listasafns í Lundúnum, verður gert að koma fyrir dómara í dag. Erlent 6.8.2019 10:46
Bílaframleiðsla í Bretlandi féll um 20% Framleiðsla bíla í Bretlandi, sem hefur verið í miklum blóma á undanförnum árum, er nú mjög á undanhaldi og féll um heil 20% á fyrri helmingi þessa árs borið saman við sama tíma í fyrra. Júní var þrettándi mánuðurinn í röð sem bílaframleiðsla minnkar í Bretlandi. Bílar 6.8.2019 02:01
Brexit er Íslandi þungt Breska blaðið Financial Times segir Ísland í sjötta sæti landa sem verða fyrir mestum áhrifum af Brexit. Bretar undirbúa nú útgöngu án samnings við ESB. Innlent 6.8.2019 02:03
Vill að kynfaðir sinn verði sóttur til saka Kona sem segist hafa fæðst í kjölfar nauðgunar vonast til að geta notað DNA-erfðaefni sitt til að sækja kynföður sinn til saka. Hún hefur lýst sjálfri sér sem "gangandi glæpavettvangi“. Erlent 5.8.2019 23:22
Nauðlenti í Valencia eftir að farþegarýmið fylltist af reyk Flugstjóri í flugi British Airways frá Heathrow til borgarinnar Valencia á Spáni neyddist til þess að nauðlenda í spænsku borginni eftir að reykur fyllti farþegarými A321 vélarinnar. Erlent 5.8.2019 21:19
Drengurinn er franskur ferðamaður Sex ára drengurinn sem var hent niður af tíundu hæð á Tate Modern listasafninu í gær er franskur ferðamaður. Hann var á ferðalagi um Bretland með fjölskyldu sinni að sögn lögreglunnar í Lundúnum. Erlent 5.8.2019 19:51
Manchester United staðfestir Harry Maguire sem dýrasta varnarmann heims Harry Maguire er genginn í raðir Man. Utd. Enski boltinn 5.8.2019 11:38
Ástand drengsins alvarlegt en líðan hans stöðug Sex ára gömlum dreng var hent fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í gær. Erlent 5.8.2019 11:29
Hvarf stúlkunnar ekki rannsakað sem mannrán Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. Erlent 5.8.2019 11:11
Verkfallsaðgerðum á Heathrow frestað Verkfalli starfsmanna Heathrow flugvallar í Lundúnum sem átti að hefjast á morgun hefur verið frestað. Um 2500 starfsmenn vallarins höfðu samþykkt að leggja niður störf á morgun og þriðjudag til að knýja fram launahækkun. Erlent 4.8.2019 20:47
Henti sex ára dreng niður af tíundu hæð Sautján ára piltur hefur verið handtekinn grunaður um að hafa hent sex ára gömlum dreng fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í dag. Erlent 4.8.2019 19:04
Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Hinako Shibuno vann sigur á Opna breska meistaramótinu sem var fyrsta mótið sem hún keppir á utan Japans. Golf 4.8.2019 18:15
Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. Erlent 4.8.2019 17:58
Náði að fara yfir Ermarsundið á svifbretti Ferðalagið yfir Ermarsundið var um 35,4 kílómetrar, en um er að ræða svokallað Doversund, sem er syðsta leiðin milli Frakklands og Englands. Erlent 4.8.2019 08:19