Bretland Lík tveggja kvenna fundust í frysti Búið er að bera kennsl á tvær konur sem fundust í frysti í austurhluta Lundúna. Erlent 7.5.2019 20:09 Býður bróður sinn velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra Katrín og Vilhjálmur óska Harry og Meghan innilega til hamingju með barnið. Lífið 7.5.2019 14:29 Pamela Anderson og Kristinn Hrafnsson þau fyrstu til að hitta Assange Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, segir að málið sé alvarlegt og snúist um líf eða dauða. Erlent 7.5.2019 13:39 Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. Erlent 6.5.2019 13:43 Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. Erlent 6.5.2019 13:12 Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. Lífið 6.5.2019 08:07 Miðbæjargötum Edinborgar lokað fyrir bílaumferð til að takast á við mengun Götum í miðbæ Edinborgar verður lokað á fyrsta sunnudegi næstu átján mánaða vegna þátttöku skosku borgarinnar í Open Street Movement átakinu. Erlent 5.5.2019 23:10 Sögulegt fall elsta félags heims Elsta atvinnumannalið fótboltaheimsins, Notts County, féll í gær úr ensku deildarkeppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir tap gegn Swindon Town. Enski boltinn 5.5.2019 09:13 Fyrrverandi formaður Íhaldsflokksins kallar eftir afsögn May Kostir Íhaldsflokksins eru tveir eftir afhroð sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru í Bretlandi í vikunni samkvæmt Ian Duncan Smith, fyrrverandi formanni flokksins. Kostirnir eru annars vegar að Theresa May segi af sér eða henni verði steypt úr stóli forsætisráðherra og formanns flokksins. Erlent 4.5.2019 22:47 Dauðarefsing bíður Begum haldi hún til Bangladess Shamimu Begum, sem komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hún vildi snúa aftur til Bretlands eftir að hafa gengið til liðs við ISIS árið 2015, bíður dauðarefsing haldi hún til Asíuríkisins Bangladess. Begum var í febrúar svipt breskum ríkisborgararétti á grundvelli þess að hún væri einnig bangladesskur ríkisborgari Erlent 4.5.2019 19:34 Segja meintan barnaníðing liggja undir grun Sky News hefur eftir portúgölskum miðlum að hinn grunaði hafi áður komið til kasta lögreglu og honum gefið að sök að hafa brotið kynferðislega á börnum. Erlent 4.5.2019 13:23 Íhaldsflokkurinn missir 1334 menn Breski íhaldsflokkurinn fer illa út úr sveitarstjórnarkosningum sem fram fóru í Bretlandi í vikunni. Frjálslyndir Demókratar bættu hins vegar við sig flestum mönnum. Erlent 4.5.2019 00:05 Segja nýjan orkugjafa geta knúið geimför í allt að 400 ár Breskum vísindamönnum hefur tekist að nota geislavirka frumefnið ameríkín (americium) til að framleiða rafmagn og segja það geta keyrt geimför framtíðarinnar í allt að 400 ár. Erlent 3.5.2019 15:13 Katrín fór í ísbíltúr í Lundúnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í ísbíltúr eftir að hafa fundað með breskri starfssystur sinni, Theresu May, fyrr í dag. Lífið 2.5.2019 21:16 Katrín greindi May frá umræðu um orkumál á Íslandi Forsætisráðherra segir mikilvægt að eiga milliliðalaus samskipti við stjórnmálaleiðtoga annarra ríkja um helstu alþjóðamál eins og aðgerðir í loftlagsmálum. Innlent 2.5.2019 18:26 Katrín og May funduðu í Downingstræti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Theresu May forsætisráðherra Bretlands í bústað breska forsætisráðherrans í Downingstræti 10 í dag. Innlent 2.5.2019 15:29 Assange vill ekki vera framseldur til Bandaríkjanna Julian Assange, stofnandi Wikileaks, segist ekki vilja vera framseldur til Bandaríkjanna. Réttarhöld standa nú yfir í London vegna framsalsbeiðni Bandaríkjanna sem vilja koma höndum yfir Assange vegna birtinga Wikileaks á leynilegum upplýsingum sem samtökin fengu frá Chelsea Manning árið 2010. Erlent 2.5.2019 11:41 Birta nýjar myndir af Karlottu í tilefni fjögurra ára afmælisins Karlotta prinsessa, dóttir þeirra Vilhjálms og Katrínar hertogahjóna af Camebridge, fagnar fjögurra ára afmæli sínu á morgun. Lífið 1.5.2019 22:17 Katrín Jakobsdóttir og Jeremy Corbyn ræddu loftslagsmál Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi um stjórnmál á vinstri vængnum, Brexit og loftslagsmál á fundi í dag með Jeremy Corbyn, leiðtoga bresku stjórnarandstöðunnar. Umhverfisverndarsamtökin Landvernd hvetja ríkisstjórn Íslands til að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum en tillaga þess efnis er einmitt til umræðu í breska þinginu. Innlent 1.5.2019 19:16 Assange dæmdur í 50 vikna fangelsi Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, var dæmdur í 50 vikna langt fangelsi í Bretlandi í dag fyrir að brjóta gegn skilyrðum þess er hann var látinn laus úr haldi lögreglu í Bretlandi árið 2012. Erlent 1.5.2019 11:00 Handteknir eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið tvo menn eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í heimahúsi í austurhluta borgarinnar. Mennirnir eru grunaðir um morð. Erlent 30.4.2019 22:53 Hljóp heilt maraþon en komst bókstaflega ekki yfir marklínuna Eliud Kipchoge og Brigid Kosgei frá Kenía unnu sigur í London maraþoninu um helgina og setti Kipchoge meðal annars brautarmet. Það var þó annar hlaupari sem stal eiginlega senunni. Sport 29.4.2019 07:56 Segir Skota þurfa að taka völdin á ný Skoski leiðtoginn bætti því svo við að nú væri það undir SNP komið að afla meiri stuðnings fyrir sjálfstæði. Erlent 29.4.2019 02:00 Írski lýðveldisherinn sér Brexit sem tækifæri Leiðtogar írskra þjóðernissinna á Norður-Írlandi eru ánægðir með að Brexit hafi sett skiptingu Írlands aftur á dagskrána. Erlent 28.4.2019 10:26 Meirihluti Breta telur nú að þjóðaratkvæðagreiðslan um Brexit hafi verið slæm hugmynd Meirihluta Breta telur nú að þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu sem haldin var árið 2016 hafi verið slæm hugmynd ef marka má nýja skoðanakönnun. Erlent 27.4.2019 22:39 Tæplega helmingur Skota styður sjálfstæði Engu að síður er rúmur helmingur mófallinn því að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu innan fimm ára. Erlent 27.4.2019 14:23 Apple Watch nákvæmast heilsuúra sem skrá oft kolrangar vegalengdir hlaupara Garmin Vivosmart 4 skráir ekki maraþon nema hlaupnir séu tæpir 60 kílómetrar á meðan aðeins þarf að hlaupa 30 til að fá skráð maraþon í Huawei Watch 2 Sport. Viðskipti erlent 27.4.2019 12:12 Bróðir árásarmannsins í Manchester ekki framseldur um sinn Borgarastyrjöld í Líbíu setur strik í reikninginn. Erlent 27.4.2019 11:04 Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. Lífið 26.4.2019 21:53 Segir forsætisráðherra Bretlands sýna „þrælslund“ í garð Trump Jeremy Corbyn hyggst ekki sitja til borðs með Donald Trump í Buckingham-höll í júní. Erlent 26.4.2019 18:53 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 128 ›
Lík tveggja kvenna fundust í frysti Búið er að bera kennsl á tvær konur sem fundust í frysti í austurhluta Lundúna. Erlent 7.5.2019 20:09
Býður bróður sinn velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra Katrín og Vilhjálmur óska Harry og Meghan innilega til hamingju með barnið. Lífið 7.5.2019 14:29
Pamela Anderson og Kristinn Hrafnsson þau fyrstu til að hitta Assange Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, segir að málið sé alvarlegt og snúist um líf eða dauða. Erlent 7.5.2019 13:39
Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. Erlent 6.5.2019 13:43
Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. Erlent 6.5.2019 13:12
Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. Lífið 6.5.2019 08:07
Miðbæjargötum Edinborgar lokað fyrir bílaumferð til að takast á við mengun Götum í miðbæ Edinborgar verður lokað á fyrsta sunnudegi næstu átján mánaða vegna þátttöku skosku borgarinnar í Open Street Movement átakinu. Erlent 5.5.2019 23:10
Sögulegt fall elsta félags heims Elsta atvinnumannalið fótboltaheimsins, Notts County, féll í gær úr ensku deildarkeppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir tap gegn Swindon Town. Enski boltinn 5.5.2019 09:13
Fyrrverandi formaður Íhaldsflokksins kallar eftir afsögn May Kostir Íhaldsflokksins eru tveir eftir afhroð sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru í Bretlandi í vikunni samkvæmt Ian Duncan Smith, fyrrverandi formanni flokksins. Kostirnir eru annars vegar að Theresa May segi af sér eða henni verði steypt úr stóli forsætisráðherra og formanns flokksins. Erlent 4.5.2019 22:47
Dauðarefsing bíður Begum haldi hún til Bangladess Shamimu Begum, sem komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hún vildi snúa aftur til Bretlands eftir að hafa gengið til liðs við ISIS árið 2015, bíður dauðarefsing haldi hún til Asíuríkisins Bangladess. Begum var í febrúar svipt breskum ríkisborgararétti á grundvelli þess að hún væri einnig bangladesskur ríkisborgari Erlent 4.5.2019 19:34
Segja meintan barnaníðing liggja undir grun Sky News hefur eftir portúgölskum miðlum að hinn grunaði hafi áður komið til kasta lögreglu og honum gefið að sök að hafa brotið kynferðislega á börnum. Erlent 4.5.2019 13:23
Íhaldsflokkurinn missir 1334 menn Breski íhaldsflokkurinn fer illa út úr sveitarstjórnarkosningum sem fram fóru í Bretlandi í vikunni. Frjálslyndir Demókratar bættu hins vegar við sig flestum mönnum. Erlent 4.5.2019 00:05
Segja nýjan orkugjafa geta knúið geimför í allt að 400 ár Breskum vísindamönnum hefur tekist að nota geislavirka frumefnið ameríkín (americium) til að framleiða rafmagn og segja það geta keyrt geimför framtíðarinnar í allt að 400 ár. Erlent 3.5.2019 15:13
Katrín fór í ísbíltúr í Lundúnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í ísbíltúr eftir að hafa fundað með breskri starfssystur sinni, Theresu May, fyrr í dag. Lífið 2.5.2019 21:16
Katrín greindi May frá umræðu um orkumál á Íslandi Forsætisráðherra segir mikilvægt að eiga milliliðalaus samskipti við stjórnmálaleiðtoga annarra ríkja um helstu alþjóðamál eins og aðgerðir í loftlagsmálum. Innlent 2.5.2019 18:26
Katrín og May funduðu í Downingstræti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Theresu May forsætisráðherra Bretlands í bústað breska forsætisráðherrans í Downingstræti 10 í dag. Innlent 2.5.2019 15:29
Assange vill ekki vera framseldur til Bandaríkjanna Julian Assange, stofnandi Wikileaks, segist ekki vilja vera framseldur til Bandaríkjanna. Réttarhöld standa nú yfir í London vegna framsalsbeiðni Bandaríkjanna sem vilja koma höndum yfir Assange vegna birtinga Wikileaks á leynilegum upplýsingum sem samtökin fengu frá Chelsea Manning árið 2010. Erlent 2.5.2019 11:41
Birta nýjar myndir af Karlottu í tilefni fjögurra ára afmælisins Karlotta prinsessa, dóttir þeirra Vilhjálms og Katrínar hertogahjóna af Camebridge, fagnar fjögurra ára afmæli sínu á morgun. Lífið 1.5.2019 22:17
Katrín Jakobsdóttir og Jeremy Corbyn ræddu loftslagsmál Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi um stjórnmál á vinstri vængnum, Brexit og loftslagsmál á fundi í dag með Jeremy Corbyn, leiðtoga bresku stjórnarandstöðunnar. Umhverfisverndarsamtökin Landvernd hvetja ríkisstjórn Íslands til að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum en tillaga þess efnis er einmitt til umræðu í breska þinginu. Innlent 1.5.2019 19:16
Assange dæmdur í 50 vikna fangelsi Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, var dæmdur í 50 vikna langt fangelsi í Bretlandi í dag fyrir að brjóta gegn skilyrðum þess er hann var látinn laus úr haldi lögreglu í Bretlandi árið 2012. Erlent 1.5.2019 11:00
Handteknir eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið tvo menn eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í heimahúsi í austurhluta borgarinnar. Mennirnir eru grunaðir um morð. Erlent 30.4.2019 22:53
Hljóp heilt maraþon en komst bókstaflega ekki yfir marklínuna Eliud Kipchoge og Brigid Kosgei frá Kenía unnu sigur í London maraþoninu um helgina og setti Kipchoge meðal annars brautarmet. Það var þó annar hlaupari sem stal eiginlega senunni. Sport 29.4.2019 07:56
Segir Skota þurfa að taka völdin á ný Skoski leiðtoginn bætti því svo við að nú væri það undir SNP komið að afla meiri stuðnings fyrir sjálfstæði. Erlent 29.4.2019 02:00
Írski lýðveldisherinn sér Brexit sem tækifæri Leiðtogar írskra þjóðernissinna á Norður-Írlandi eru ánægðir með að Brexit hafi sett skiptingu Írlands aftur á dagskrána. Erlent 28.4.2019 10:26
Meirihluti Breta telur nú að þjóðaratkvæðagreiðslan um Brexit hafi verið slæm hugmynd Meirihluta Breta telur nú að þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu sem haldin var árið 2016 hafi verið slæm hugmynd ef marka má nýja skoðanakönnun. Erlent 27.4.2019 22:39
Tæplega helmingur Skota styður sjálfstæði Engu að síður er rúmur helmingur mófallinn því að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu innan fimm ára. Erlent 27.4.2019 14:23
Apple Watch nákvæmast heilsuúra sem skrá oft kolrangar vegalengdir hlaupara Garmin Vivosmart 4 skráir ekki maraþon nema hlaupnir séu tæpir 60 kílómetrar á meðan aðeins þarf að hlaupa 30 til að fá skráð maraþon í Huawei Watch 2 Sport. Viðskipti erlent 27.4.2019 12:12
Bróðir árásarmannsins í Manchester ekki framseldur um sinn Borgarastyrjöld í Líbíu setur strik í reikninginn. Erlent 27.4.2019 11:04
Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. Lífið 26.4.2019 21:53
Segir forsætisráðherra Bretlands sýna „þrælslund“ í garð Trump Jeremy Corbyn hyggst ekki sitja til borðs með Donald Trump í Buckingham-höll í júní. Erlent 26.4.2019 18:53