Bretland Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 15.11.2018 09:26 Barnier segir drögin koma í veg fyrir hörð landamæri á Írlandi Bretland verður tímabundið áfram hluti tollabandalags Evrópu. Frumundan eru frekari samningaviðræður. Erlent 14.11.2018 21:49 Ríkisstjórn Bretlands styður útgöngusáttmálann Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagði þetta bestu niðurstöðuna fyrir bresku þjóðina. Erlent 14.11.2018 19:40 Segir Brexit-drög hrikaleg fyrir Skotland Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, segir drögin að Brexit veita Norður-Írlandi ósanngjarnt forskot. Erlent 14.11.2018 16:26 Stormasamt einkalíf prinsins sem enn á eftir að verða konungur Karl Bretaprins fæddist þann 14. nóvember 1948 og fagnar því sjötugsafmæli sínu í dag. Hann stendur frammi fyrir einum stærstu tímamótum ævi sinnar en óhætt er að fullyrða að hann verði krýndur konungur einhvern tímann á næstu árum. Lífið 14.11.2018 13:45 Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. Erlent 14.11.2018 11:28 Elti mann uppi og hrinti honum í veg fyrir leigubíl Myndband af atvikinu var birt í vikunni. Erlent 14.11.2018 08:31 Deila um ágæti samkomulags Bretland Evrópusambandið og Bretland hafa samþykkt drög að Brexit-samningi. Viðræðum er ekki lokið enda á enn eftir að loka smærri málum Erlent 13.11.2018 22:18 Veita aukið fjármagn í rannsóknina á hvarfi Madeleine McCann Innanríkisráðuneytisins segist meta það út frá samtölum við lögregluna hvort tilefni sé til aukafjárveitingar vegna rannsóknarinnar. Erlent 13.11.2018 23:55 Barnshafandi kona myrt með lásboga í Lundúnum Árásarmaður myrti barnshafandi konu á heimili hennar í Lundúnum í gær. Erlent 13.11.2018 17:19 Fá mál sögð standa í vegi útgöngusamnings Landamæri Írlands og Norður-Írlands eru stærsta málið sem enn er óleyst. Erlent 13.11.2018 16:26 Tvífari Schwimmer handtekinn í London Maðurinn hefur verið eftirlýstur í nokkurn tíma en málið vakti heimsathygli þar sem hann þótti einkar líkur bandaríska leikaranum David Schwimmer. Erlent 13.11.2018 14:22 Uppgötva hvers vegna ofþyngd getur leitt til þunglyndis Fyrri rannsóknir hafa sýnt að of feitt fólk er líklegra til að vera með þunglyndi en óljóst hefur verið hvort þunglyndi leiði til þyngdaraukningar eða öfugt. Erlent 13.11.2018 08:39 Heimsókn Harry og Meghan dró úr áhuga Ástrala á stofnun lýðveldis Könnun Newspoll sýnir að fjörutíu prósent aðspurðra segjast vilja að Ástralir lýsi yfir sjálfstæði. Áhuginn hefur ekki mælst minni í aldarfjórðung. Erlent 12.11.2018 08:33 Boris Johnson segir May stefna í allsherjar uppgjöf Boris Johnson, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands og borgarstjóri Lundúnar, sakar Theresu May forsætisráðherra Bretlands um að stefna í allsherjar uppgjöf í Brexit samningaviðræðunum. Erlent 11.11.2018 22:22 100 ár frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar Víða um heim er þess minnst í dag að 100 ár eru frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar sem lauk formlega þann 11. nóvember árið 191 Erlent 11.11.2018 08:55 Corbyn segir ekki hægt að hætta við Brexit Þingmenn Verkamannaflokksins gagnrýna yfirlýsingar Jeremys Corbyn í viðtali við þýska blaðið Spiegel. Erlent 10.11.2018 17:41 Halda áfram uppreisn gegn forsætisráðherra Samstarfsflokkur Íhaldsflokksins getur ekki stutt Brexit-áform forsætisráðherrans. Litli bróðir Boris Johnson segir af sér vegna óánægju með störf forsætisráðherra í málaflokknum. Segir stefna í algjöran glundroða vegna Brexit-málsin Erlent 9.11.2018 21:45 Breskur ráðherra segir af sér vegna Brexit Jo Johnson, samgönguráðherra Bretlands, hefur sagt af sér embætti og hvatt til þess að breska þjóðin fái annað tækifæri til að segja skoðun sína á Brexit. Erlent 9.11.2018 16:23 Jólaauglýsing Iceland bönnuð í Bretlandi Auglýsingin, sem vekur athygli á umhverfisáhrifum pálmaolíuframleiðslu, þótti of pólitísk. Viðskipti erlent 9.11.2018 11:31 Eyðsluklóin í Harrods gengur laus að nýju Konu að nafni Zamira Haiyeva, sem er fædd í Aserbaídsjan en býr nú á Bretlandseyjum, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu gegn tryggingu eftir að hún var handtekin í Lundúnum í síðustu viku að beiðni yfirvalda í Azerbaídsjan. Erlent 8.11.2018 22:30 Telja að tvífari Ross sé í London Lögregla í London tekur nú þátt í leitinni að tvífara bandaríska leikarans David Schwimmer eftir að lögregla í Blackpool lýsti eftir honum og birti mynd úr öryggismyndavél. Erlent 2.11.2018 11:08 Rannsaka meinta hatursglæpi flokksmanna breska Verkamannaflokksins Lögregla í Bretlandi hefur hafið rannsókn á meintum hatursglæpum, sem snúa að gyðingahatri, innan breska Verkamannaflokksins. Erlent 2.11.2018 10:26 Ölvaður flugmaður handtekinn á Heathrow Lögreglan á Heathrowflugvelli í London handtóku síðasta sunnudag ölvaðan flugmann Japan Airlines. Erlent 1.11.2018 17:55 May ávarpar Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf. Erlent 29.10.2018 22:25 Assange telur Ekvadora reyna að bola sér úr sendiráðinu Utanríkisráðherra Ekvadors segir Assange frjálst að vera eins lengi og hann vill svo lengi sem hann fer eftir reglum. Erlent 29.10.2018 23:24 Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. Erlent 28.10.2018 22:47 Dóttir eigandans var með honum í þyrlunni Þetta hefur fréttaveitan Reuters eftir heimildarmönnum sínum. Erlent 28.10.2018 14:31 Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. Erlent 28.10.2018 08:08 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. Enski boltinn 27.10.2018 20:14 « ‹ 121 122 123 124 125 126 127 128 … 128 ›
Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 15.11.2018 09:26
Barnier segir drögin koma í veg fyrir hörð landamæri á Írlandi Bretland verður tímabundið áfram hluti tollabandalags Evrópu. Frumundan eru frekari samningaviðræður. Erlent 14.11.2018 21:49
Ríkisstjórn Bretlands styður útgöngusáttmálann Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagði þetta bestu niðurstöðuna fyrir bresku þjóðina. Erlent 14.11.2018 19:40
Segir Brexit-drög hrikaleg fyrir Skotland Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, segir drögin að Brexit veita Norður-Írlandi ósanngjarnt forskot. Erlent 14.11.2018 16:26
Stormasamt einkalíf prinsins sem enn á eftir að verða konungur Karl Bretaprins fæddist þann 14. nóvember 1948 og fagnar því sjötugsafmæli sínu í dag. Hann stendur frammi fyrir einum stærstu tímamótum ævi sinnar en óhætt er að fullyrða að hann verði krýndur konungur einhvern tímann á næstu árum. Lífið 14.11.2018 13:45
Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. Erlent 14.11.2018 11:28
Elti mann uppi og hrinti honum í veg fyrir leigubíl Myndband af atvikinu var birt í vikunni. Erlent 14.11.2018 08:31
Deila um ágæti samkomulags Bretland Evrópusambandið og Bretland hafa samþykkt drög að Brexit-samningi. Viðræðum er ekki lokið enda á enn eftir að loka smærri málum Erlent 13.11.2018 22:18
Veita aukið fjármagn í rannsóknina á hvarfi Madeleine McCann Innanríkisráðuneytisins segist meta það út frá samtölum við lögregluna hvort tilefni sé til aukafjárveitingar vegna rannsóknarinnar. Erlent 13.11.2018 23:55
Barnshafandi kona myrt með lásboga í Lundúnum Árásarmaður myrti barnshafandi konu á heimili hennar í Lundúnum í gær. Erlent 13.11.2018 17:19
Fá mál sögð standa í vegi útgöngusamnings Landamæri Írlands og Norður-Írlands eru stærsta málið sem enn er óleyst. Erlent 13.11.2018 16:26
Tvífari Schwimmer handtekinn í London Maðurinn hefur verið eftirlýstur í nokkurn tíma en málið vakti heimsathygli þar sem hann þótti einkar líkur bandaríska leikaranum David Schwimmer. Erlent 13.11.2018 14:22
Uppgötva hvers vegna ofþyngd getur leitt til þunglyndis Fyrri rannsóknir hafa sýnt að of feitt fólk er líklegra til að vera með þunglyndi en óljóst hefur verið hvort þunglyndi leiði til þyngdaraukningar eða öfugt. Erlent 13.11.2018 08:39
Heimsókn Harry og Meghan dró úr áhuga Ástrala á stofnun lýðveldis Könnun Newspoll sýnir að fjörutíu prósent aðspurðra segjast vilja að Ástralir lýsi yfir sjálfstæði. Áhuginn hefur ekki mælst minni í aldarfjórðung. Erlent 12.11.2018 08:33
Boris Johnson segir May stefna í allsherjar uppgjöf Boris Johnson, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands og borgarstjóri Lundúnar, sakar Theresu May forsætisráðherra Bretlands um að stefna í allsherjar uppgjöf í Brexit samningaviðræðunum. Erlent 11.11.2018 22:22
100 ár frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar Víða um heim er þess minnst í dag að 100 ár eru frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar sem lauk formlega þann 11. nóvember árið 191 Erlent 11.11.2018 08:55
Corbyn segir ekki hægt að hætta við Brexit Þingmenn Verkamannaflokksins gagnrýna yfirlýsingar Jeremys Corbyn í viðtali við þýska blaðið Spiegel. Erlent 10.11.2018 17:41
Halda áfram uppreisn gegn forsætisráðherra Samstarfsflokkur Íhaldsflokksins getur ekki stutt Brexit-áform forsætisráðherrans. Litli bróðir Boris Johnson segir af sér vegna óánægju með störf forsætisráðherra í málaflokknum. Segir stefna í algjöran glundroða vegna Brexit-málsin Erlent 9.11.2018 21:45
Breskur ráðherra segir af sér vegna Brexit Jo Johnson, samgönguráðherra Bretlands, hefur sagt af sér embætti og hvatt til þess að breska þjóðin fái annað tækifæri til að segja skoðun sína á Brexit. Erlent 9.11.2018 16:23
Jólaauglýsing Iceland bönnuð í Bretlandi Auglýsingin, sem vekur athygli á umhverfisáhrifum pálmaolíuframleiðslu, þótti of pólitísk. Viðskipti erlent 9.11.2018 11:31
Eyðsluklóin í Harrods gengur laus að nýju Konu að nafni Zamira Haiyeva, sem er fædd í Aserbaídsjan en býr nú á Bretlandseyjum, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu gegn tryggingu eftir að hún var handtekin í Lundúnum í síðustu viku að beiðni yfirvalda í Azerbaídsjan. Erlent 8.11.2018 22:30
Telja að tvífari Ross sé í London Lögregla í London tekur nú þátt í leitinni að tvífara bandaríska leikarans David Schwimmer eftir að lögregla í Blackpool lýsti eftir honum og birti mynd úr öryggismyndavél. Erlent 2.11.2018 11:08
Rannsaka meinta hatursglæpi flokksmanna breska Verkamannaflokksins Lögregla í Bretlandi hefur hafið rannsókn á meintum hatursglæpum, sem snúa að gyðingahatri, innan breska Verkamannaflokksins. Erlent 2.11.2018 10:26
Ölvaður flugmaður handtekinn á Heathrow Lögreglan á Heathrowflugvelli í London handtóku síðasta sunnudag ölvaðan flugmann Japan Airlines. Erlent 1.11.2018 17:55
May ávarpar Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf. Erlent 29.10.2018 22:25
Assange telur Ekvadora reyna að bola sér úr sendiráðinu Utanríkisráðherra Ekvadors segir Assange frjálst að vera eins lengi og hann vill svo lengi sem hann fer eftir reglum. Erlent 29.10.2018 23:24
Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. Erlent 28.10.2018 22:47
Dóttir eigandans var með honum í þyrlunni Þetta hefur fréttaveitan Reuters eftir heimildarmönnum sínum. Erlent 28.10.2018 14:31
Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. Erlent 28.10.2018 08:08
Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. Enski boltinn 27.10.2018 20:14
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið