Færeyjar Elís Poulsen látinn Hafði glímt við alvarleg veikindi. Erlent 23.7.2019 13:20 Taka höndum saman með Færeyingum við verndun tungumálsins Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að á fundi hennar með Hönnu Jensen, menntamálaráðherra Færeyja, hafi verið ákveðið að vinna að samstarfssamningi Íslands og Færeyja um verkefni á sviði máltækni. Innlent 28.6.2019 16:22 María Ellingsen giftist sínum heittelskaða í Færeyjum María Ellingsen, leikari, leikstjóri og leikhöfundur og Christopher Lund ljósmyndari gengu í það heilaga í Færeyjum um liðna helgi í faðmi vina og ættingja. Lífið 25.6.2019 18:06 Færeyingar kaupa tvær nýjar Airbus-þotur Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur samið um kaup á tveimur nýjum þotum af gerðinni Airbus A320neo. Fyrir færeyskt efnahagslíf eru þessir samningar álíka stórir og kaup Icelandair á Boeing 737 MAX-vélunum árið 2012. Viðskipti erlent 19.6.2019 10:50 Færeyingar mættir til olíukónganna í Texas Færeysk stjórnvöld markaðssetja nú nýjasta olíuleitarútboð sitt á alþjóðavettvangi. Færeyingar vilja ná athygli olíuforstjóra sem völd hafa til að taka ákvarðanir um dýrar olíuboranir á úthöfum. Viðskipti erlent 29.5.2019 11:09 Færeyski forstjórinn bætti rör frítt Björgunarskipi Ísfirðinga, Gísla Jóns, var fagnað í nýrri heimahöfn sinni um hádegi í gær. Það kom frá Bodö í Noregi. Stýrimaður á heimstíminu var Ásgeir Guðbjartsson. Innlent 28.5.2019 02:00 Lögþing Færeyja samþykkti einróma nýtt olíuleitarútboð Lögþing Færeyja samþykkti einróma að hefja nýtt olíuleitarútboð í lögsögu eyjanna, að þessu sinni í samstarfi við Breta. Jafnframt var ákveðið að lækka gjöld af olíuvinnslu. Viðskipti erlent 6.5.2019 21:46 Íslendingar betrumbættu færeyskar náttúruperlur: Vildu læra af biturri reynslu Íslendinga Íslendingarnir Hörn Halldórudóttir Heiðarsdóttir og Bjarni Karlsson voru á meðal sjálfboðaliða sem unnu að því að betrumbæta ferðamannastaði í Færeyjum en eyjunum var „lokað“ vegna viðhalds. Innlent 1.5.2019 17:10 Þrenn jarðgöng grafin samtímis í Færeyjum Færeyingar eru að hefjast handa við enn ein jarðgöngin, Hvalbiargöngin. Þessi jarðgangagerð bætist við tvær aðrar risaframkvæmdir; gerð tveggja neðansjávarganga. Erlent 15.4.2019 10:04 Færeyskir fjárbændur sporna gegn átroðningi ferðamanna Bændur á einu vinsælasta göngusvæði Færeyja eru búnir að fá sig fullsadda af gróðurskemmdum sem fylgja átroðningi ferðamanna. Þeir hafa ákveðið að innheimta hátt göngugjald. Erlent 10.4.2019 20:29 Kostar 8.000 krónur að ganga á Þrælanípuna Landeigendur einnar vinsælustu gönguleiðar Færeyja hafa ákveðið að hefja gjaldtöku af göngufólki í sumar. Athygli vekur hve gjaldið verður hátt, eða 450 danskar krónur. Erlent 9.4.2019 12:16 Möguleiki á samstarfi við menntun heilbrigðisstarfsfólks Svandís Svavarsdóttir fundaði ásamt heilbrigðisráðherrum Færeyja og Grænlands. Helstu málefni voru lyfjamál og skortur á starfsfólki. Innlent 14.3.2019 11:04 Ísland ekki rústir einar eftir ferðamenn Ísland er ekki rústir einar líkt og skilja má á viðbrögðum fólks við frétt þess efnis að Færeyingar ætli að loka eyjunum sínum vegna viðhalds eina helgi í apríl næstkomandi. Innlent 21.2.2019 13:43 Færeyjum lokað vegna viðhalds Ferðamönnum meinaður aðgangur að eyjunum á meðan aðgengi að náttúruperlum verður tryggt. Erlent 21.2.2019 08:21 Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. Viðskipti erlent 18.2.2019 18:54 Engin afsökun fyrir lögreglumanninn að hann var mjög ölvaður Lögreglumaður á Sauðárkróki var dæmdur í 50 daga skilorðsbundið fangelsi í Færeyjum í vikunni. Innlent 15.2.2019 11:39 Sigurvegarar en ekki stofnun Um svipað leyti og Alþingi samþykkti neyðarlánsheimild til Íslandspósts samþykkti færeyska þingið heimild til að selja færeyska póstinn. Viðskipti erlent 15.2.2019 03:05 Íslenskur lögreglumaður dæmdur í þriggja ára farbann til Færeyja Fundinn sekur um líkamsárás gegn öðrum Íslendingi í Þórshöfn. Innlent 12.2.2019 13:39 Íslendingur handtekinn í Færeyjum Bæði þolandi og árásaraðili eru Íslendingar samkvæmt heimildum DV. Innlent 10.2.2019 17:24 Menntamálaráðherra Færeyja sagði af sér Menntamálaráðherra Færeyja, Rigmor Dam, sagði af sér ráðherraembætti í vikunni. Ástæðan er fjármálahneyksli í kringum byggingu menntaskóla, sem fór átta prósent fram úr fjárheimildum. Erlent 27.1.2019 08:18 Prófessor útskýrir hvers vegna við segjum sautjánhundruð og súrkál en Færeyingar átjánhundruð og grænkál Gripu til þess káls sem var hendi næst. Lífið 7.1.2019 16:46 Flöskuskeyti ellefu ára drengs ferðaðist meira en fimm þúsund kílómetra frá Íslandi til Noregs Flöskuskeyti sem kastað var í hafið suðaustur af Íslandi í júlí á þessu ári kom á land í norðurhluta Noregs í dag. Flöskuskeytið, sem hannað er af Verkís, er samvinnuverkefni Ævars Þórs Benediktssonar, sem einnig er þekktur sem Ævar vísindamaður, og Atla Svavarssonar, ellefu ára drengs úr Reykjavík. Innlent 30.12.2018 22:32 Hampiðjan teygir anga sína til 14 landa Um 87 prósent veltu Hampiðjunnar voru erlendis árið 2017. Hampiðjan keypti færeyskan keppinaut árið 2016 og veltan tvöfaldaðist. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:30 Fljúga beint milli Færeyja og New York Flogið verður til New York í nýjum 180-sæta Airbus 320-vélum sem flugfélagið fær á næsta ári. Viðskipti erlent 17.12.2018 10:22 Móðurfélag Vodafone leggur drög að samruna í Færeyjum Dótturfélag Sýnar í Færeyjum á að renna saman við færeyskt félag og mynda leiðandi fyrirtæki í upplýsingatækni og fjarskiptum þar. Viðskipti innlent 1.11.2018 18:04 Síðasta flug til Færeyja frá Reykjavíkurflugvelli Áætlunarflugi milli Reykjavíkur og Færeyja lauk í dag, 55 árum eftir að flugsamgöngur hófust á milli höfuðborgar Íslands og nánustu frændþjóðar Íslendinga. Innlent 26.10.2018 20:58 Heimir og lærisveinar meistari í Færeyjum Heimir Guðjónsson er færeyskur meistari í fótbolta eftir að hann stýrði HB frá Þórshöfn til sigurs gegn Klaksvík í færeysku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.9.2018 16:26 Færeyjaflug flyst frá Reykjavík vegna stærri flugvéla og lítillar flugstöðvar Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur ákveðið að hætta að nota Reykjavíkurflugvöll í millilandaflugi milli Íslands og Færeyja. Viðskipti innlent 7.9.2018 20:06 Sumarfrí og sjúkdómahætta tefja heysölu til Norðmanna í neyð Staðan er grafalvarleg í Noregi vegna þurrka. Skera verður niður í kúastofninum takist ekki að útvega hey í tæka tíð. Innlent 20.7.2018 12:20 Punktur á korti kveikti áhugann á Færeyjum Bandarískur sjónvarpsfréttamaður og bloggari sem elskar Færeyjar spjallaði við Lífið um hvernig áhuginn vaknaði og hvers vegna hann hóf að gera hlaðvarpsþætti um land sem hann hafði á þeim tíma aldrei komið til. Lífið 15.7.2018 22:04 « ‹ 6 7 8 9 10 ›
Taka höndum saman með Færeyingum við verndun tungumálsins Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að á fundi hennar með Hönnu Jensen, menntamálaráðherra Færeyja, hafi verið ákveðið að vinna að samstarfssamningi Íslands og Færeyja um verkefni á sviði máltækni. Innlent 28.6.2019 16:22
María Ellingsen giftist sínum heittelskaða í Færeyjum María Ellingsen, leikari, leikstjóri og leikhöfundur og Christopher Lund ljósmyndari gengu í það heilaga í Færeyjum um liðna helgi í faðmi vina og ættingja. Lífið 25.6.2019 18:06
Færeyingar kaupa tvær nýjar Airbus-þotur Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur samið um kaup á tveimur nýjum þotum af gerðinni Airbus A320neo. Fyrir færeyskt efnahagslíf eru þessir samningar álíka stórir og kaup Icelandair á Boeing 737 MAX-vélunum árið 2012. Viðskipti erlent 19.6.2019 10:50
Færeyingar mættir til olíukónganna í Texas Færeysk stjórnvöld markaðssetja nú nýjasta olíuleitarútboð sitt á alþjóðavettvangi. Færeyingar vilja ná athygli olíuforstjóra sem völd hafa til að taka ákvarðanir um dýrar olíuboranir á úthöfum. Viðskipti erlent 29.5.2019 11:09
Færeyski forstjórinn bætti rör frítt Björgunarskipi Ísfirðinga, Gísla Jóns, var fagnað í nýrri heimahöfn sinni um hádegi í gær. Það kom frá Bodö í Noregi. Stýrimaður á heimstíminu var Ásgeir Guðbjartsson. Innlent 28.5.2019 02:00
Lögþing Færeyja samþykkti einróma nýtt olíuleitarútboð Lögþing Færeyja samþykkti einróma að hefja nýtt olíuleitarútboð í lögsögu eyjanna, að þessu sinni í samstarfi við Breta. Jafnframt var ákveðið að lækka gjöld af olíuvinnslu. Viðskipti erlent 6.5.2019 21:46
Íslendingar betrumbættu færeyskar náttúruperlur: Vildu læra af biturri reynslu Íslendinga Íslendingarnir Hörn Halldórudóttir Heiðarsdóttir og Bjarni Karlsson voru á meðal sjálfboðaliða sem unnu að því að betrumbæta ferðamannastaði í Færeyjum en eyjunum var „lokað“ vegna viðhalds. Innlent 1.5.2019 17:10
Þrenn jarðgöng grafin samtímis í Færeyjum Færeyingar eru að hefjast handa við enn ein jarðgöngin, Hvalbiargöngin. Þessi jarðgangagerð bætist við tvær aðrar risaframkvæmdir; gerð tveggja neðansjávarganga. Erlent 15.4.2019 10:04
Færeyskir fjárbændur sporna gegn átroðningi ferðamanna Bændur á einu vinsælasta göngusvæði Færeyja eru búnir að fá sig fullsadda af gróðurskemmdum sem fylgja átroðningi ferðamanna. Þeir hafa ákveðið að innheimta hátt göngugjald. Erlent 10.4.2019 20:29
Kostar 8.000 krónur að ganga á Þrælanípuna Landeigendur einnar vinsælustu gönguleiðar Færeyja hafa ákveðið að hefja gjaldtöku af göngufólki í sumar. Athygli vekur hve gjaldið verður hátt, eða 450 danskar krónur. Erlent 9.4.2019 12:16
Möguleiki á samstarfi við menntun heilbrigðisstarfsfólks Svandís Svavarsdóttir fundaði ásamt heilbrigðisráðherrum Færeyja og Grænlands. Helstu málefni voru lyfjamál og skortur á starfsfólki. Innlent 14.3.2019 11:04
Ísland ekki rústir einar eftir ferðamenn Ísland er ekki rústir einar líkt og skilja má á viðbrögðum fólks við frétt þess efnis að Færeyingar ætli að loka eyjunum sínum vegna viðhalds eina helgi í apríl næstkomandi. Innlent 21.2.2019 13:43
Færeyjum lokað vegna viðhalds Ferðamönnum meinaður aðgangur að eyjunum á meðan aðgengi að náttúruperlum verður tryggt. Erlent 21.2.2019 08:21
Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. Viðskipti erlent 18.2.2019 18:54
Engin afsökun fyrir lögreglumanninn að hann var mjög ölvaður Lögreglumaður á Sauðárkróki var dæmdur í 50 daga skilorðsbundið fangelsi í Færeyjum í vikunni. Innlent 15.2.2019 11:39
Sigurvegarar en ekki stofnun Um svipað leyti og Alþingi samþykkti neyðarlánsheimild til Íslandspósts samþykkti færeyska þingið heimild til að selja færeyska póstinn. Viðskipti erlent 15.2.2019 03:05
Íslenskur lögreglumaður dæmdur í þriggja ára farbann til Færeyja Fundinn sekur um líkamsárás gegn öðrum Íslendingi í Þórshöfn. Innlent 12.2.2019 13:39
Íslendingur handtekinn í Færeyjum Bæði þolandi og árásaraðili eru Íslendingar samkvæmt heimildum DV. Innlent 10.2.2019 17:24
Menntamálaráðherra Færeyja sagði af sér Menntamálaráðherra Færeyja, Rigmor Dam, sagði af sér ráðherraembætti í vikunni. Ástæðan er fjármálahneyksli í kringum byggingu menntaskóla, sem fór átta prósent fram úr fjárheimildum. Erlent 27.1.2019 08:18
Prófessor útskýrir hvers vegna við segjum sautjánhundruð og súrkál en Færeyingar átjánhundruð og grænkál Gripu til þess káls sem var hendi næst. Lífið 7.1.2019 16:46
Flöskuskeyti ellefu ára drengs ferðaðist meira en fimm þúsund kílómetra frá Íslandi til Noregs Flöskuskeyti sem kastað var í hafið suðaustur af Íslandi í júlí á þessu ári kom á land í norðurhluta Noregs í dag. Flöskuskeytið, sem hannað er af Verkís, er samvinnuverkefni Ævars Þórs Benediktssonar, sem einnig er þekktur sem Ævar vísindamaður, og Atla Svavarssonar, ellefu ára drengs úr Reykjavík. Innlent 30.12.2018 22:32
Hampiðjan teygir anga sína til 14 landa Um 87 prósent veltu Hampiðjunnar voru erlendis árið 2017. Hampiðjan keypti færeyskan keppinaut árið 2016 og veltan tvöfaldaðist. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:30
Fljúga beint milli Færeyja og New York Flogið verður til New York í nýjum 180-sæta Airbus 320-vélum sem flugfélagið fær á næsta ári. Viðskipti erlent 17.12.2018 10:22
Móðurfélag Vodafone leggur drög að samruna í Færeyjum Dótturfélag Sýnar í Færeyjum á að renna saman við færeyskt félag og mynda leiðandi fyrirtæki í upplýsingatækni og fjarskiptum þar. Viðskipti innlent 1.11.2018 18:04
Síðasta flug til Færeyja frá Reykjavíkurflugvelli Áætlunarflugi milli Reykjavíkur og Færeyja lauk í dag, 55 árum eftir að flugsamgöngur hófust á milli höfuðborgar Íslands og nánustu frændþjóðar Íslendinga. Innlent 26.10.2018 20:58
Heimir og lærisveinar meistari í Færeyjum Heimir Guðjónsson er færeyskur meistari í fótbolta eftir að hann stýrði HB frá Þórshöfn til sigurs gegn Klaksvík í færeysku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.9.2018 16:26
Færeyjaflug flyst frá Reykjavík vegna stærri flugvéla og lítillar flugstöðvar Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur ákveðið að hætta að nota Reykjavíkurflugvöll í millilandaflugi milli Íslands og Færeyja. Viðskipti innlent 7.9.2018 20:06
Sumarfrí og sjúkdómahætta tefja heysölu til Norðmanna í neyð Staðan er grafalvarleg í Noregi vegna þurrka. Skera verður niður í kúastofninum takist ekki að útvega hey í tæka tíð. Innlent 20.7.2018 12:20
Punktur á korti kveikti áhugann á Færeyjum Bandarískur sjónvarpsfréttamaður og bloggari sem elskar Færeyjar spjallaði við Lífið um hvernig áhuginn vaknaði og hvers vegna hann hóf að gera hlaðvarpsþætti um land sem hann hafði á þeim tíma aldrei komið til. Lífið 15.7.2018 22:04