Hafnarfjörður

Fréttamynd

Breikkun Reykjanesbrautar gæti lokið innan fimm ára

Breikkun Reykjanesbrautar gæti lokið innan fimm ára og framkvæmdir við Öxi og Dynjandisheiði hafist innan tveggja ára, verði verkefnum flýtt með veggjöldum. Þetta er mat Jóns Gunnarssonar formanns þingnefndarinnar sem fjallar um málið.

Innlent
Fréttamynd

Líkamsárás í Hafnarfirði

Ungur maður tilkynnti Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um líkamsárás sem hann varð fyrir á ellefta tímanum í gærkvöldi. Maðurinn var ítrekað sleginn í andlitið auk þess sem gerendur brutu rúðu á bifreið hans. Árásarþoli þekkti gerendur.

Innlent
Fréttamynd

Menntunarleysi starfsmanna á leikskólum veldur áhyggjum

Fáir starfandi einstaklingar á leikskólum Hafnarfjarðar eru með menntun sem slíkir eða 29 prósent. Oddviti Miðflokksins segir stöðuna grafalvarlega og það blekkingu að hægt sé að halda uppi öflugu skólastarfi með stefnu núverandi meirihluta. Formaður bæjarráðs vildi ekki ræða málið þegar eftir því var leitað.

Innlent
Fréttamynd

Mamma Hilmis segir soninn hafa níu líf

Hilmir Gauti Bjarnason slapp ótrúlega vel þegar keyrt var á hann í Hafnarfirði. Hilmir er ekki óvanur að ganga óskaddaður frá slysum en hann festist í hyl við Reykdalsstíflu fyrir ári.

Innlent
Fréttamynd

Hlaut engan varanlegan skaða af slysinu

"Þetta er mál sem þorri þjóðarinnar fylgdist með og þótt ótalmargar fréttir hafi verið skrifaðar um það kemur margt nýtt fram í þessum þætti," segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir.

Innlent
Fréttamynd

Búið að fylla lón Reykdalsstíflu

Ákvörðun var tekin um að tæma lón stíflunnar eftir að tveir ungir drengir voru hætt komnir þegar þeir festust í yfirfallinu við stífluna í apríl síðastliðnum.

Innlent