Ísafjarðarbær Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði. Innlent 19.4.2019 14:01 Lögregla í eftirlitsferð slökkti eld í heimahúsi Eldur kom upp í húsi á Ísafirði í nótt. Lögreglumenn í eftirlitsferð urðu varir við mikinn reyk sem lagði frá húsinu og ræstu út slökkvilið. Í ljós kom að eldur logaði í sólpalli og í timburklæðningu hússins. Innlent 19.4.2019 10:44 Er mest fyrir okkur gert Skólahljómsveitin Rassar sem stofnuð var á Núpi í Dýrafirði 1969 er komin vestur á firði og fagnar þar hálfrar aldar afmæli með því að spila, sér og öðrum til gamans. Menning 18.4.2019 02:00 Hátíð í heilum fjórðungi þegar langþráð draumsýn rætist Flaggað var víða á Vestfjörðum í tilefni þess að síðasta haftið í Dýrafjarðagöngum var rofið í dag. Sjaldan eða aldrei hefur jarðgangagerð gengið jafnvel hérlendis. Innlent 17.4.2019 19:10 Viðhafnarsprenging í Dýrafirði á morgun Boðað hefur verið til mannfagnaðar í Dýrafirði á morgun í tilefni þess að þá verður slegið í gegn í Dýrafjarðargöngum. Sjaldan eða aldrei hefur jarðgangagerð á Íslandi gengið jafn vel og þessi. Innlent 16.4.2019 17:00 Flugi til og frá Reykjavíkurflugvelli aflýst Flugi flugfélagsins Air Iceland Connect til og frá Reykjavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna veðurs. Áður hafði flugi frá Keflavíkurflugvelli í dag verið aflýst en komum sem áætlaðar voru síðdegis hafði verið frestað til kvölds. Innlent 13.4.2019 16:52 „Þrekvirki“ að ná bátnum til Ísafjarðar Þrekvirki var unnið í dag þegar áhafnir björgunarbátanna Gunnar Friðrikssonar og Gísla Hjalta komu bát sem strandaði á Jökulfjörðum til Ísafjarðar. Innlent 23.3.2019 17:49 Báturinn kominn í land Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað og hann kominn til hafnar á Ísafirði. Innlent 23.3.2019 16:23 Kominn í tog á leið til Ísafjarðar Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað. Innlent 23.3.2019 12:32 Björgunarskip ræst út vegna neyðarkalls í Jökulfjörðum Björgunarskip og bátar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Ísafirði og Bolungarvík hafa verið ræst út vegna báts sem sendi út neyðarkall í Jökulfjörðum. Innlent 23.3.2019 10:01 Búrhval rak á land í Súgandafirði Robert Schmidt, leiðsögumaður á Suðureyri, birti myndir af hræinu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Innlent 20.3.2019 18:19 Hætta á flóðum á Ísafirði vegna lægðar Fólk er beðið um að vera vakandi fyrir flóðum á heimilum sínum. Innlent 19.3.2019 18:52 Hátíðartónleikarnir hápunktur afmælisársins Tónlistarskóli Ísafjarðar fagnar um þessar mundir 70 ára afmæli og hefur af því tilefni staðið fyrir fjölmörgum tónlistarviðburðum. Menning 19.3.2019 14:03 Ferðamenn lentu í miklum ógöngum eftir að hafa fylgt GPS-tæki framhjá tveimur lokunum Festust á Hrafnseyrarheiði. Innlent 19.3.2019 13:34 Strandarglópar eftir snjóflóð á Hrafnseyrarheiði Tveir óskuðu eftir aðstoð björgunarsveita á Hrafnseyrarheiði í dag eftir að þeir urðu innlyksa eftir að snjóflóð féll á veginn sem þeir óku eftir. Innlent 18.3.2019 20:42 Skerðing jöfnunarsjóðs eins og þruma úr heiðskíru lofti Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að tillögur fjármálaráðherra um niðurskurð fjárframlaga til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga komi eins og þruma úr heiðskíru lofti. Komi þær til framkvæmda séu forsendur brostnar varðandi flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. Innlent 17.3.2019 12:06 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til eftir vélsleðaslys á Vestfjörðum Þyrla landhelgisgæslunnar sótti í dag tvo vélsleðamenn sem slösuðust norðarlega á Vestfjörðum. Tilkynning barst um miðjan dag og lenti þyrla gæslunnar um klukkan þrjú á slysstað. Innlent 16.3.2019 16:36 Vestfirskir bæjarstjórar bjóða Google Maps birginn Bæjarstjórarnir í Bolungarvík og á Ísafirði eru ekki sáttir við þá staðreynd að sá hluti Vestfjarða þar sem bæjarfélögin eru staðsett er þakinn snjó allt árið um kring á Google Maps. Innlent 6.3.2019 15:37 Framkvæmdu húsleit á tveimur stöðum á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum stöðvaði ökumann í Ísafjarðardjúpi og fundust um 100 grömm af kannabisefnum í bílnum. Innlent 28.2.2019 09:42 Ingibjörg Guðmundsdóttir ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennslustjóri Háskólans í Reykjavík, hefur verið ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri frá 15. júní næstkomandi. Viðskipti innlent 25.2.2019 09:52 Ákærður fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna þann 14. desember síðastliðinn. Innlent 22.2.2019 14:28 Þyrla Landhelgisgæslunnar kom slasaðri skíðakonu til bjargar Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru kallaðar út ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar til að aðstoða slasaða skíðakonu í Hrafnsfirði í Jökulfjörðunum á norðanverðum Vestfjörðum. Innlent 21.2.2019 17:28 Rannsaka fjárdrátt á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar meintan fjárdrátt starfsmanns velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar. Talið er að starfsmaðurinn hafi dregið sér nokkrar milljónir af reikningum skjólstæðinga bæjarins. Innlent 20.2.2019 03:03 Farþegi missti meðvitund á leið til Ísafjarðar Sóttur af sjúkraflutningamönnum á Ísafjarðarflugvöll. Innlent 16.2.2019 13:36 „Ömurlegt að sjúkraflutningamenn þurfi að vinna á sjúkrabílum sem ekki sé hægt að treysta á“ Nægir fjármunir eru til að endurnýja sjúkrabíla í landinu en deila Heilbrigðisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi kemur í veg fyrir það. Innlent 13.2.2019 19:19 JóiPé x Króli og Svala skemmta á Aldrei fór ég suður Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður á Ísafirði fer fram í sextánda sinn á páskum, nánar til tekið 19.- 20. apríl næstkomandi. Lífið 13.2.2019 11:42 Möguleg snjóflóðahætta á Vestfjörðum Snjóflóðahætta er möguleg snemma í dag á nokkrum vegum á Vestfjörðum. Innlent 12.2.2019 07:45 Lögreglan vill ná tali af ökumanni á gráum jeppa Lögreglan á Vestfjörðum vill ná tali af ökumanni grárrar jeppabifreiðar vegna umferðaróhapps á Ísafirði. Innlent 9.2.2019 17:34 Ísfirðingurinn sem stjörnurnar keppast við að lofa Herra Hnetusmjör, Jói Pé og Króli og Huginn þökkuðu allir Þormóði Eiríkssyni fyrir sitt framlag í þeirra tónlist. Tónlist 7.2.2019 19:54 Á rétt á bótum eftir allt saman vegna snjóflóðs af eigin völdum Viðar Kristinsson, sem slasaðist alvarlega í snjóflóði í Eyrarfjalli fyrir ofan Ísafjörð á rétt á bótum frá Sjóvá-Almennar vegna þeirra meiðsla sem hann hlaut í snjóflóðinu. Innlent 7.2.2019 13:28 « ‹ 26 27 28 29 30 31 … 31 ›
Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði. Innlent 19.4.2019 14:01
Lögregla í eftirlitsferð slökkti eld í heimahúsi Eldur kom upp í húsi á Ísafirði í nótt. Lögreglumenn í eftirlitsferð urðu varir við mikinn reyk sem lagði frá húsinu og ræstu út slökkvilið. Í ljós kom að eldur logaði í sólpalli og í timburklæðningu hússins. Innlent 19.4.2019 10:44
Er mest fyrir okkur gert Skólahljómsveitin Rassar sem stofnuð var á Núpi í Dýrafirði 1969 er komin vestur á firði og fagnar þar hálfrar aldar afmæli með því að spila, sér og öðrum til gamans. Menning 18.4.2019 02:00
Hátíð í heilum fjórðungi þegar langþráð draumsýn rætist Flaggað var víða á Vestfjörðum í tilefni þess að síðasta haftið í Dýrafjarðagöngum var rofið í dag. Sjaldan eða aldrei hefur jarðgangagerð gengið jafnvel hérlendis. Innlent 17.4.2019 19:10
Viðhafnarsprenging í Dýrafirði á morgun Boðað hefur verið til mannfagnaðar í Dýrafirði á morgun í tilefni þess að þá verður slegið í gegn í Dýrafjarðargöngum. Sjaldan eða aldrei hefur jarðgangagerð á Íslandi gengið jafn vel og þessi. Innlent 16.4.2019 17:00
Flugi til og frá Reykjavíkurflugvelli aflýst Flugi flugfélagsins Air Iceland Connect til og frá Reykjavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna veðurs. Áður hafði flugi frá Keflavíkurflugvelli í dag verið aflýst en komum sem áætlaðar voru síðdegis hafði verið frestað til kvölds. Innlent 13.4.2019 16:52
„Þrekvirki“ að ná bátnum til Ísafjarðar Þrekvirki var unnið í dag þegar áhafnir björgunarbátanna Gunnar Friðrikssonar og Gísla Hjalta komu bát sem strandaði á Jökulfjörðum til Ísafjarðar. Innlent 23.3.2019 17:49
Báturinn kominn í land Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað og hann kominn til hafnar á Ísafirði. Innlent 23.3.2019 16:23
Kominn í tog á leið til Ísafjarðar Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað. Innlent 23.3.2019 12:32
Björgunarskip ræst út vegna neyðarkalls í Jökulfjörðum Björgunarskip og bátar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Ísafirði og Bolungarvík hafa verið ræst út vegna báts sem sendi út neyðarkall í Jökulfjörðum. Innlent 23.3.2019 10:01
Búrhval rak á land í Súgandafirði Robert Schmidt, leiðsögumaður á Suðureyri, birti myndir af hræinu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Innlent 20.3.2019 18:19
Hætta á flóðum á Ísafirði vegna lægðar Fólk er beðið um að vera vakandi fyrir flóðum á heimilum sínum. Innlent 19.3.2019 18:52
Hátíðartónleikarnir hápunktur afmælisársins Tónlistarskóli Ísafjarðar fagnar um þessar mundir 70 ára afmæli og hefur af því tilefni staðið fyrir fjölmörgum tónlistarviðburðum. Menning 19.3.2019 14:03
Ferðamenn lentu í miklum ógöngum eftir að hafa fylgt GPS-tæki framhjá tveimur lokunum Festust á Hrafnseyrarheiði. Innlent 19.3.2019 13:34
Strandarglópar eftir snjóflóð á Hrafnseyrarheiði Tveir óskuðu eftir aðstoð björgunarsveita á Hrafnseyrarheiði í dag eftir að þeir urðu innlyksa eftir að snjóflóð féll á veginn sem þeir óku eftir. Innlent 18.3.2019 20:42
Skerðing jöfnunarsjóðs eins og þruma úr heiðskíru lofti Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að tillögur fjármálaráðherra um niðurskurð fjárframlaga til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga komi eins og þruma úr heiðskíru lofti. Komi þær til framkvæmda séu forsendur brostnar varðandi flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. Innlent 17.3.2019 12:06
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til eftir vélsleðaslys á Vestfjörðum Þyrla landhelgisgæslunnar sótti í dag tvo vélsleðamenn sem slösuðust norðarlega á Vestfjörðum. Tilkynning barst um miðjan dag og lenti þyrla gæslunnar um klukkan þrjú á slysstað. Innlent 16.3.2019 16:36
Vestfirskir bæjarstjórar bjóða Google Maps birginn Bæjarstjórarnir í Bolungarvík og á Ísafirði eru ekki sáttir við þá staðreynd að sá hluti Vestfjarða þar sem bæjarfélögin eru staðsett er þakinn snjó allt árið um kring á Google Maps. Innlent 6.3.2019 15:37
Framkvæmdu húsleit á tveimur stöðum á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum stöðvaði ökumann í Ísafjarðardjúpi og fundust um 100 grömm af kannabisefnum í bílnum. Innlent 28.2.2019 09:42
Ingibjörg Guðmundsdóttir ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennslustjóri Háskólans í Reykjavík, hefur verið ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri frá 15. júní næstkomandi. Viðskipti innlent 25.2.2019 09:52
Ákærður fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna þann 14. desember síðastliðinn. Innlent 22.2.2019 14:28
Þyrla Landhelgisgæslunnar kom slasaðri skíðakonu til bjargar Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru kallaðar út ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar til að aðstoða slasaða skíðakonu í Hrafnsfirði í Jökulfjörðunum á norðanverðum Vestfjörðum. Innlent 21.2.2019 17:28
Rannsaka fjárdrátt á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar meintan fjárdrátt starfsmanns velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar. Talið er að starfsmaðurinn hafi dregið sér nokkrar milljónir af reikningum skjólstæðinga bæjarins. Innlent 20.2.2019 03:03
Farþegi missti meðvitund á leið til Ísafjarðar Sóttur af sjúkraflutningamönnum á Ísafjarðarflugvöll. Innlent 16.2.2019 13:36
„Ömurlegt að sjúkraflutningamenn þurfi að vinna á sjúkrabílum sem ekki sé hægt að treysta á“ Nægir fjármunir eru til að endurnýja sjúkrabíla í landinu en deila Heilbrigðisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi kemur í veg fyrir það. Innlent 13.2.2019 19:19
JóiPé x Króli og Svala skemmta á Aldrei fór ég suður Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður á Ísafirði fer fram í sextánda sinn á páskum, nánar til tekið 19.- 20. apríl næstkomandi. Lífið 13.2.2019 11:42
Möguleg snjóflóðahætta á Vestfjörðum Snjóflóðahætta er möguleg snemma í dag á nokkrum vegum á Vestfjörðum. Innlent 12.2.2019 07:45
Lögreglan vill ná tali af ökumanni á gráum jeppa Lögreglan á Vestfjörðum vill ná tali af ökumanni grárrar jeppabifreiðar vegna umferðaróhapps á Ísafirði. Innlent 9.2.2019 17:34
Ísfirðingurinn sem stjörnurnar keppast við að lofa Herra Hnetusmjör, Jói Pé og Króli og Huginn þökkuðu allir Þormóði Eiríkssyni fyrir sitt framlag í þeirra tónlist. Tónlist 7.2.2019 19:54
Á rétt á bótum eftir allt saman vegna snjóflóðs af eigin völdum Viðar Kristinsson, sem slasaðist alvarlega í snjóflóði í Eyrarfjalli fyrir ofan Ísafjörð á rétt á bótum frá Sjóvá-Almennar vegna þeirra meiðsla sem hann hlaut í snjóflóðinu. Innlent 7.2.2019 13:28