Ísafjarðarbær Alveg sama hvar vegurinn kemur, bara að þeir byrji Bændur í Gufudalssveit eru opnir fyrir öðrum lausnum í stað vegar um Teigsskóg, bæði jarðgöngum og þverun Þorskafjarðar með sjávarfallavirkjun. Innlent 11.12.2017 21:46 Þau temja tófur sem gæludýr í Arnarfirði Á afskekktum sveitabæ við Arnarfjörð hafa menn tekið upp á því að ala refi sem gæludýr. Bóndinn segir að eftir nokkrar vikur í tamningu fylgi refurinn þér eins og hundur. Innlent 3.8.2017 21:30 Oddvitaáskorunin - Saman byggjum við samfélag Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ. Innlent 20.5.2014 10:44 Kærð fyrir að ala upp barn í afskekktri sveit Einstæða móðirin, sem er síðasti bóndinn á Ingjaldssandi, var kærð til barnaverndarnefndar á Ísafirði fyrir að vera ein að ala upp barn í svo afskekktri sveit. Innlent 24.3.2014 20:14 Fótgangandi yfir vestfirska heiði til að ná þorrablótinu Til að missa ekki af þorrablóti Önfirðinga vílar hún ekki fyrir sér að fara fótgangandi alein yfir fimmhundruð metra háa vestfirska heiði í skammdeginu. Innlent 18.3.2014 19:20 Ein eftir í afskekktum dal á Vestfjörðum Mæðginin á Sæbóli á Ingjaldssandi, Elísabet Pétursdóttir sauðfjárbóndi og 15 ára sonur hennar, Þór, gætu verið þeir Íslendingar sem búa við erfiðustu samgöngur og mestu vetrareinangrun hérlendis um þessar mundir. Innlent 16.3.2014 23:38 Gísli Súrsson í forgrunni ferðaþjónustu í Dýrafirði Eina skipið sem skráð er sem víkingaskip í íslensku skipaskránni verður gert út á Dýrafirði í sumar til að sigla með ferðamenn. Viðskipti innlent 4.3.2014 18:57 Þekkir einhver strákinn fremst á ljósmyndinni? Myndin sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á Þingeyri sumarið 1951, í heimsókn Sveins Björnssonar, forseta Íslands, þykir afar skemmtileg, ekki síst vegna ljóshærða stráksins sem sést brosandi fremst á myndinni að fylgjast spenntur með brottför þjóðhöfðingjans. Innlent 4.3.2014 11:37 Handakækur rakinn til smiðjunnar á Þingeyri Dýrfirðingar segja að frægur handakækur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eigi uppruna sinn í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri. Innlent 3.3.2014 18:18 Brotist inn í fornfrægt varðskip Óboðnir gestir höfðu vanið komur sínar um borð í skipið Maríu Júlíu við Ísafjarðarhöfn. Innlent 26.7.2013 08:00 « ‹ 28 29 30 31 ›
Alveg sama hvar vegurinn kemur, bara að þeir byrji Bændur í Gufudalssveit eru opnir fyrir öðrum lausnum í stað vegar um Teigsskóg, bæði jarðgöngum og þverun Þorskafjarðar með sjávarfallavirkjun. Innlent 11.12.2017 21:46
Þau temja tófur sem gæludýr í Arnarfirði Á afskekktum sveitabæ við Arnarfjörð hafa menn tekið upp á því að ala refi sem gæludýr. Bóndinn segir að eftir nokkrar vikur í tamningu fylgi refurinn þér eins og hundur. Innlent 3.8.2017 21:30
Oddvitaáskorunin - Saman byggjum við samfélag Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ. Innlent 20.5.2014 10:44
Kærð fyrir að ala upp barn í afskekktri sveit Einstæða móðirin, sem er síðasti bóndinn á Ingjaldssandi, var kærð til barnaverndarnefndar á Ísafirði fyrir að vera ein að ala upp barn í svo afskekktri sveit. Innlent 24.3.2014 20:14
Fótgangandi yfir vestfirska heiði til að ná þorrablótinu Til að missa ekki af þorrablóti Önfirðinga vílar hún ekki fyrir sér að fara fótgangandi alein yfir fimmhundruð metra háa vestfirska heiði í skammdeginu. Innlent 18.3.2014 19:20
Ein eftir í afskekktum dal á Vestfjörðum Mæðginin á Sæbóli á Ingjaldssandi, Elísabet Pétursdóttir sauðfjárbóndi og 15 ára sonur hennar, Þór, gætu verið þeir Íslendingar sem búa við erfiðustu samgöngur og mestu vetrareinangrun hérlendis um þessar mundir. Innlent 16.3.2014 23:38
Gísli Súrsson í forgrunni ferðaþjónustu í Dýrafirði Eina skipið sem skráð er sem víkingaskip í íslensku skipaskránni verður gert út á Dýrafirði í sumar til að sigla með ferðamenn. Viðskipti innlent 4.3.2014 18:57
Þekkir einhver strákinn fremst á ljósmyndinni? Myndin sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á Þingeyri sumarið 1951, í heimsókn Sveins Björnssonar, forseta Íslands, þykir afar skemmtileg, ekki síst vegna ljóshærða stráksins sem sést brosandi fremst á myndinni að fylgjast spenntur með brottför þjóðhöfðingjans. Innlent 4.3.2014 11:37
Handakækur rakinn til smiðjunnar á Þingeyri Dýrfirðingar segja að frægur handakækur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eigi uppruna sinn í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri. Innlent 3.3.2014 18:18
Brotist inn í fornfrægt varðskip Óboðnir gestir höfðu vanið komur sínar um borð í skipið Maríu Júlíu við Ísafjarðarhöfn. Innlent 26.7.2013 08:00