Samkeppnismál Styrkjum samkeppnislöggjöfina Alþingi samþykkti breytingar á samkeppnislögum rétt fyrir þinglok. Segja má að sú vegferð, sem hófst með birtingu frumvarpsdraga Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í október í fyrra, hafi endað á betri stað en á horfðist í upphafi. Skoðun 3.7.2020 09:00 Kvarta yfir niðurgreiddum sumarnámskeiðum við ESA Félag atvinnurekenda hefur sent Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, formlega kvörtun vegna niðurgreiðslu stjórnvalda á sumarnámskeiðum í háskólum. Innlent 30.6.2020 14:21 Segja niðurgreitt sumarnám í háskólum bitna hart á einkareknum fræðslufyrirtækjum Félag atvinnurekenda hefur sent menntamálaráðherra erindi vegna útfærslu á stuðningi stjórnvalda við sumarnám sem viðbrögð við áhrifum kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 24.6.2020 14:38 Segir stjórnendum Pennans ekki treystandi til að stýra markaðsráðandi fyrirtæki Jakob F. Ásgeirsson, bókaútgefandi hjá Uglu útgáfu og rithöfundur, fer hörðum orðum um stjórnendur Pennans í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Viðskipti innlent 20.6.2020 11:48 Hegnt fyrir að lækka verð Í grein sem á að fjalla um samkeppniseftirlit og hag neytenda flaskar Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA), á nokkrum grundvallaratriðum. Skoðun 19.6.2020 13:30 Samkeppniseftirlit og hagur neytenda Það má orðið heita fastur liður að talsmenn stórfyrirtækja, sem Samkeppniseftirlitið sektar fyrir samkeppnisbrot, beri sig illa og segi ákvörðunina ganga gegn hagsmunum neytenda af því að nú neyðist þeir til að hækka verðið á þjónustu sinni. Skoðun 18.6.2020 08:30 Hvernig losar þú þig við samkeppnisaðila - nokkur góð ráð handa einokunarfyrirtæki Að vera einokunarfyrirtæki er vandasamt verkefni. Eins og nafnið gefur til kynna þá getur þú í krafti stærðar og stöðu á markaði einokað markaðinn og hrakið alla samkeppni í þrot Skoðun 16.6.2020 14:01 Skoða hvort stjórnarseta Evu Bryndísar hjá Högum brjóti gegn sátt Samkeppniseftirlitsins Samkeppniseftirlitið mun nú taka til skoðunar hvort seta Evu Bryndísar Helgadóttur í stjórn Haga brjóti gegn ákvæðum sáttar eftirlitsins og Haga frá 11. september 2018 sem undirrituð var vegna kaupa Haga hf. á Olíuverzlun Íslands hf. Viðskipti innlent 9.6.2020 14:41 Bjóða enska boltann á þúsund krónur í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirlitsins Vodafone hefur brugðist við úrskurði Samkeppniseftirlitsins, þar sem Síminn var sektaður um 500 milljónir króna fyrir brot gegn skilyrði í sáttum við eftirlitið, með því að bjóða viðskiptavinum sínum upp á Enska boltann á 1000 krónur á mánuði út yfirstandandi keppnistímabil. Viðskipti innlent 9.6.2020 09:01 Samkeppniseftirlitið sektar Símann um 500 milljónir vegna enska boltans Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að sekta Símann um 500 milljónir króna fyrir brot gegn skilyrðum í sáttum sem fyrirtækið hefur gert við eftirlitið á undanförnum árum. Viðskipti innlent 28.5.2020 20:16 Umsóknir 96% umsækjenda um greiðslufrest á lánum fyrirtækja samþykktar Tæplega 1.500 fyrirtæki hafa sótt um og fengið samþykkta greiðslufresti á lánum sínum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 13.5.2020 18:35 Samkeppniseftirlitið rannsakar viðskipti með bréf Brims Samkeppnisyfirlitið hyggst rannsaka „hvort stofnast hafi til yfirráða Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila í Brimi hf. vegna tiltekinna viðskipta Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila á árinu 2019 með eignarhluti í Brimi hf.“ Viðskipti innlent 6.5.2020 09:09 ESA gagnrýnir áfengissöluna í Fríhöfninni, aftur Kerfið sem stuðst er við þegar velja á áfengi til sölu í fríhöfn Leifs Eiríkssonar er ógagnsætt að mati ESA. Viðskipti innlent 22.4.2020 10:33 Tímabundin tækifæri Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það áfall sem íslenskt hagkerfi hefur orðið fyrir vegna COVID-19 og þau efnahagslegu áhrif sem veiran hefur á fyrirtæki í landinu, bæði stór og smá. Skoðun 17.4.2020 09:00 Fiskur og mjólk, tvöföld verðmyndun Í júlí 2016 komst Samkeppniseftirlitið að þeirri niðurstöðu að Mjólkursamsalan (MS) hefði með alvarlegum hætti brotið gegn banni 11. gr. samkeppnislaga við misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Skoðun 30.3.2020 14:31 Mjólkursamsalan greiðir 480 milljónir vegna samkeppnislagabrota Mjólkursamsalan mun þurfa að greiða 480 milljónir króna til ríkisins, 440 milljónir vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu og 40 milljónir vegna brota á upplýsingaskyldu. Innlent 27.3.2020 19:45 Grænt ljós á samruna Fréttablaðsins og DV Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína á kaup Torgs ehf, útgáfufélags Fréttablaðsins og Hringbrautar, á Frjálsri fjölmiðlun sem gefur út DV og samnefndan vef. Viðskipti innlent 25.3.2020 10:34 Ferðaskrifstofur mega vinna saman til að koma fólki heim Samkeppniseftirlitið hefur veitt ferðaskrifstofum heimild til að vinna saman að því að tryggja að viðskiptavinir þeirra komist til síns heima og takmarka tjón sem hlýst af kórónuveiruheimsfaraldrinum. Innlent 15.3.2020 08:33 Póstinum gert að greiða fimm milljónir í stjórnvaldssektir Pósturinn gekkst við því að hafa farið gegn fyrirmælum í sátt félagsins við Samkeppniseftirlitið sem sneri að aðgerðum til að styrkja samkeppnisaðstæður á póstmarkaði. Viðskipti innlent 6.3.2020 13:39 Heimila kaup Samkaupa á versluninni á Hólmavík Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup Samkaupa á rekstri dagvöruverslunar Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Viðskipti innlent 6.3.2020 10:06 Samkeppniseftirlitið veitir ferðaþjónustunni undanþágu vegna veirunnar Samkeppniseftirlitið hefur veitt ferðaþjónustunni undanþágu sem gerir ferðaþjónustunni betur kleift að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Viðskipti innlent 4.3.2020 13:04 Landsréttur hafnaði kröfum Eimskips Landsréttur hefur hafnað kröfum Eimskips í máli sem fyrirtækið hefur rekið í tengslum við rannsókn Samkeppniseftirlitsins á ætluðu ólögmætu samráði fyrirtækisins við Samskip. Úrskurðurinn var kveðinn upp í gær. Viðskipti innlent 31.1.2020 11:38 Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Olís á Mjöll Frigg Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Olíuverzlunar Íslands ehf, dótturfélags Haga hf, á öllu hlutafé í Mjöll Frigg ehf. Viðskipti innlent 3.1.2020 17:32 Þrotabú WOW Air stefnir Icelandair fyrir brot á samkeppnislögum Þrotabú WOW Air hefur stefnt Icelandair fyrir meint brot gegn EES-samningnum og brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 3.1.2020 14:36 Félag atvinnurekenda óttast skort og verðhækkanir við afnám skortkvóta Félag atvinnurekenda óttast skort og verðhækkanir þegar svokallaður skortkvóti verður afnuminn um áramótin. Margar breytingar á lögum taka gildi þegar nýtt ár gengur í garð sem mun þó meðal annars hafa í för með sér aukið úrval á kjöti í hærri gæðaflokkum í verslunum. Viðskipti innlent 28.12.2019 14:12 Telur að Síminn hafi brotið gegn samkeppnislögum Samkeppniseftirlitið telur að Síminn kunni að hafa brotið gegn ákvörðunum eftirlitsins við sölu á áskriftum að enska boltanum. Þetta kemur fram í tilkynningu Símans til Kauphallar í dag. Viðskipti innlent 20.12.2019 17:14 Kröfu Eimskips hafnað í fordæmalausu samkeppnismáli Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag kröfu Eimskips um að aflétt yrði haldi Samkeppniseftirlitsins á gögnum sem handlögð voru í húsleit eftirlitsins hjá Eimskipum í desember 2013 og júní 2014. Krafan var sömuleiðis að þeim afritum yrði eytt. Viðskipti innlent 18.12.2019 14:37 Kaup Fréttablaðsins á DV staðfest Torg ehf sem gefur út Fréttablaðið hefur fest kaup á tilteknum eignum Frjálsrar fjölmiðlunar þar á meðal útgáfuréttinum að DV og vefmiðlinum DV.is ásamt gafnasafni. Viðskipti innlent 13.12.2019 10:10 Dreifiveitum skylt að bjóða út raforkukaup vegna orkutaps Dreifiveitur mega ekki einskorða raforkukaup sín vegna orkutaps í dreifikerfi sínu við tengd félög heldur er þeim skylt að bjóða kaupin út. Viðskipti innlent 4.12.2019 08:01 Ísflix leitar að húsnæði Aðstandendur íslensku efnisveitunnar Ísflix eru ekki af baki dottnir. Þeir leita nú að stærðarinnar húsnæði auk þess sem þeir hafa sankað að sér helling af stöffi frá Hannesi Hólmsteini. Viðskipti innlent 2.12.2019 11:25 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
Styrkjum samkeppnislöggjöfina Alþingi samþykkti breytingar á samkeppnislögum rétt fyrir þinglok. Segja má að sú vegferð, sem hófst með birtingu frumvarpsdraga Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í október í fyrra, hafi endað á betri stað en á horfðist í upphafi. Skoðun 3.7.2020 09:00
Kvarta yfir niðurgreiddum sumarnámskeiðum við ESA Félag atvinnurekenda hefur sent Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, formlega kvörtun vegna niðurgreiðslu stjórnvalda á sumarnámskeiðum í háskólum. Innlent 30.6.2020 14:21
Segja niðurgreitt sumarnám í háskólum bitna hart á einkareknum fræðslufyrirtækjum Félag atvinnurekenda hefur sent menntamálaráðherra erindi vegna útfærslu á stuðningi stjórnvalda við sumarnám sem viðbrögð við áhrifum kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 24.6.2020 14:38
Segir stjórnendum Pennans ekki treystandi til að stýra markaðsráðandi fyrirtæki Jakob F. Ásgeirsson, bókaútgefandi hjá Uglu útgáfu og rithöfundur, fer hörðum orðum um stjórnendur Pennans í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Viðskipti innlent 20.6.2020 11:48
Hegnt fyrir að lækka verð Í grein sem á að fjalla um samkeppniseftirlit og hag neytenda flaskar Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA), á nokkrum grundvallaratriðum. Skoðun 19.6.2020 13:30
Samkeppniseftirlit og hagur neytenda Það má orðið heita fastur liður að talsmenn stórfyrirtækja, sem Samkeppniseftirlitið sektar fyrir samkeppnisbrot, beri sig illa og segi ákvörðunina ganga gegn hagsmunum neytenda af því að nú neyðist þeir til að hækka verðið á þjónustu sinni. Skoðun 18.6.2020 08:30
Hvernig losar þú þig við samkeppnisaðila - nokkur góð ráð handa einokunarfyrirtæki Að vera einokunarfyrirtæki er vandasamt verkefni. Eins og nafnið gefur til kynna þá getur þú í krafti stærðar og stöðu á markaði einokað markaðinn og hrakið alla samkeppni í þrot Skoðun 16.6.2020 14:01
Skoða hvort stjórnarseta Evu Bryndísar hjá Högum brjóti gegn sátt Samkeppniseftirlitsins Samkeppniseftirlitið mun nú taka til skoðunar hvort seta Evu Bryndísar Helgadóttur í stjórn Haga brjóti gegn ákvæðum sáttar eftirlitsins og Haga frá 11. september 2018 sem undirrituð var vegna kaupa Haga hf. á Olíuverzlun Íslands hf. Viðskipti innlent 9.6.2020 14:41
Bjóða enska boltann á þúsund krónur í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirlitsins Vodafone hefur brugðist við úrskurði Samkeppniseftirlitsins, þar sem Síminn var sektaður um 500 milljónir króna fyrir brot gegn skilyrði í sáttum við eftirlitið, með því að bjóða viðskiptavinum sínum upp á Enska boltann á 1000 krónur á mánuði út yfirstandandi keppnistímabil. Viðskipti innlent 9.6.2020 09:01
Samkeppniseftirlitið sektar Símann um 500 milljónir vegna enska boltans Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að sekta Símann um 500 milljónir króna fyrir brot gegn skilyrðum í sáttum sem fyrirtækið hefur gert við eftirlitið á undanförnum árum. Viðskipti innlent 28.5.2020 20:16
Umsóknir 96% umsækjenda um greiðslufrest á lánum fyrirtækja samþykktar Tæplega 1.500 fyrirtæki hafa sótt um og fengið samþykkta greiðslufresti á lánum sínum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 13.5.2020 18:35
Samkeppniseftirlitið rannsakar viðskipti með bréf Brims Samkeppnisyfirlitið hyggst rannsaka „hvort stofnast hafi til yfirráða Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila í Brimi hf. vegna tiltekinna viðskipta Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila á árinu 2019 með eignarhluti í Brimi hf.“ Viðskipti innlent 6.5.2020 09:09
ESA gagnrýnir áfengissöluna í Fríhöfninni, aftur Kerfið sem stuðst er við þegar velja á áfengi til sölu í fríhöfn Leifs Eiríkssonar er ógagnsætt að mati ESA. Viðskipti innlent 22.4.2020 10:33
Tímabundin tækifæri Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það áfall sem íslenskt hagkerfi hefur orðið fyrir vegna COVID-19 og þau efnahagslegu áhrif sem veiran hefur á fyrirtæki í landinu, bæði stór og smá. Skoðun 17.4.2020 09:00
Fiskur og mjólk, tvöföld verðmyndun Í júlí 2016 komst Samkeppniseftirlitið að þeirri niðurstöðu að Mjólkursamsalan (MS) hefði með alvarlegum hætti brotið gegn banni 11. gr. samkeppnislaga við misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Skoðun 30.3.2020 14:31
Mjólkursamsalan greiðir 480 milljónir vegna samkeppnislagabrota Mjólkursamsalan mun þurfa að greiða 480 milljónir króna til ríkisins, 440 milljónir vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu og 40 milljónir vegna brota á upplýsingaskyldu. Innlent 27.3.2020 19:45
Grænt ljós á samruna Fréttablaðsins og DV Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína á kaup Torgs ehf, útgáfufélags Fréttablaðsins og Hringbrautar, á Frjálsri fjölmiðlun sem gefur út DV og samnefndan vef. Viðskipti innlent 25.3.2020 10:34
Ferðaskrifstofur mega vinna saman til að koma fólki heim Samkeppniseftirlitið hefur veitt ferðaskrifstofum heimild til að vinna saman að því að tryggja að viðskiptavinir þeirra komist til síns heima og takmarka tjón sem hlýst af kórónuveiruheimsfaraldrinum. Innlent 15.3.2020 08:33
Póstinum gert að greiða fimm milljónir í stjórnvaldssektir Pósturinn gekkst við því að hafa farið gegn fyrirmælum í sátt félagsins við Samkeppniseftirlitið sem sneri að aðgerðum til að styrkja samkeppnisaðstæður á póstmarkaði. Viðskipti innlent 6.3.2020 13:39
Heimila kaup Samkaupa á versluninni á Hólmavík Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup Samkaupa á rekstri dagvöruverslunar Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Viðskipti innlent 6.3.2020 10:06
Samkeppniseftirlitið veitir ferðaþjónustunni undanþágu vegna veirunnar Samkeppniseftirlitið hefur veitt ferðaþjónustunni undanþágu sem gerir ferðaþjónustunni betur kleift að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Viðskipti innlent 4.3.2020 13:04
Landsréttur hafnaði kröfum Eimskips Landsréttur hefur hafnað kröfum Eimskips í máli sem fyrirtækið hefur rekið í tengslum við rannsókn Samkeppniseftirlitsins á ætluðu ólögmætu samráði fyrirtækisins við Samskip. Úrskurðurinn var kveðinn upp í gær. Viðskipti innlent 31.1.2020 11:38
Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Olís á Mjöll Frigg Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Olíuverzlunar Íslands ehf, dótturfélags Haga hf, á öllu hlutafé í Mjöll Frigg ehf. Viðskipti innlent 3.1.2020 17:32
Þrotabú WOW Air stefnir Icelandair fyrir brot á samkeppnislögum Þrotabú WOW Air hefur stefnt Icelandair fyrir meint brot gegn EES-samningnum og brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 3.1.2020 14:36
Félag atvinnurekenda óttast skort og verðhækkanir við afnám skortkvóta Félag atvinnurekenda óttast skort og verðhækkanir þegar svokallaður skortkvóti verður afnuminn um áramótin. Margar breytingar á lögum taka gildi þegar nýtt ár gengur í garð sem mun þó meðal annars hafa í för með sér aukið úrval á kjöti í hærri gæðaflokkum í verslunum. Viðskipti innlent 28.12.2019 14:12
Telur að Síminn hafi brotið gegn samkeppnislögum Samkeppniseftirlitið telur að Síminn kunni að hafa brotið gegn ákvörðunum eftirlitsins við sölu á áskriftum að enska boltanum. Þetta kemur fram í tilkynningu Símans til Kauphallar í dag. Viðskipti innlent 20.12.2019 17:14
Kröfu Eimskips hafnað í fordæmalausu samkeppnismáli Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag kröfu Eimskips um að aflétt yrði haldi Samkeppniseftirlitsins á gögnum sem handlögð voru í húsleit eftirlitsins hjá Eimskipum í desember 2013 og júní 2014. Krafan var sömuleiðis að þeim afritum yrði eytt. Viðskipti innlent 18.12.2019 14:37
Kaup Fréttablaðsins á DV staðfest Torg ehf sem gefur út Fréttablaðið hefur fest kaup á tilteknum eignum Frjálsrar fjölmiðlunar þar á meðal útgáfuréttinum að DV og vefmiðlinum DV.is ásamt gafnasafni. Viðskipti innlent 13.12.2019 10:10
Dreifiveitum skylt að bjóða út raforkukaup vegna orkutaps Dreifiveitur mega ekki einskorða raforkukaup sín vegna orkutaps í dreifikerfi sínu við tengd félög heldur er þeim skylt að bjóða kaupin út. Viðskipti innlent 4.12.2019 08:01
Ísflix leitar að húsnæði Aðstandendur íslensku efnisveitunnar Ísflix eru ekki af baki dottnir. Þeir leita nú að stærðarinnar húsnæði auk þess sem þeir hafa sankað að sér helling af stöffi frá Hannesi Hólmsteini. Viðskipti innlent 2.12.2019 11:25