Samkeppnismál

Fréttamynd

Úti að aka

Leigubílamarkaður á Íslandi er einokunarbransi. Forsenda þess að fá að keyra leigubíl er að hafa útgefið leyfi frá Samgöngustofu og vera tengdur leigubílastöð sem má aka leigubíl.

Skoðun
Fréttamynd

Meðferð samrunamála hjá SKE

Í grein í Markaðnum þann 19. júní sl. gera lögmennirnir Helga Melkorka Óttarsdóttir og Halldór Brynjar Halldórsson meðferð Samkeppniseftirlitsins á samrunamálum og umgjörð um þær rannsóknir að sérstöku umtalsefni.

Skoðun
Fréttamynd

Koma þarf böndum á Samkeppniseftirlitið

Það er næstum því hætt að koma á óvart þegar Samkeppniseftirlitið ógildir samruna fyrirtækja. Upp á síðkastið hefur það gerst harla oft. Stofnunin verður seint sökuð um linkind gagnvart atvinnulífinu.

Skoðun
Fréttamynd

Pendúllinn sveiflast of langt í aðra áttina

Ragnhildur Geirsdóttir segir tímabært að endurskoða hömlur á samstarfi fjármálafyrirtækja um innviði. Samkeppnisforskot felist í miðlægum kerfum þar sem þau séu illframkvæmanleg í stærri ríkjum. Rétt að fá fleiri fjárfesta að RB.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kartöfluskortur en tollar ekki lækkaðir

Félag atvinnurekenda gerir alvarlegar athugasemdir við afgreiðslu atvinnuvegaráðuneytisins á beiðnum innflytjenda um að tollar á innfluttum kartöflum verði lækkaðir vegna skorts á innlendum kartöflum af viðunandi gæðum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Töldu forsendur viðræðna brostnar

Deilt var harkalega um áhrif kaupa Haga á Olís og N1 á Festi í viðræðum félaganna við Samkeppniseftirlitið. Eftirlitið taldi á einum tímapunkti að forsendur sáttaviðræðna í máli N1 og Festar brystu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Formaður starfshóps fékk óumbeðin SMS

Formaður og meðlimur starfshóps ráðherra um starfsumhverfi smálánafyrirtækja fengu óumbeðin SMS-skilaboð frá smálánafyrirtækjum. Innheimtufyrirtæki sem skráð er á Siglufirði svarar ekki erindum um starfshætti.

Innlent
Fréttamynd

Erfið staða á meðan beðið er eftir SKE

Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir að vinnan með Samkeppniseftirlitinu vegna sameiningar við Olís hafi tekið fimmtán mánuði. Hagar vinna að skipulagi á reit í Breiðholti með allt að 400 íbúðum. Önnur hver flík er keypt erlendis.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kjötið þjappar saman Framsóknarmönnum

"Það þarf stundum eitt mál til að sætta þessa gömlu fjandmenn segir í ljóði,“ segir fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins. Fullyrðir að raðir innan flokksins séu að þéttast eftir erfiðan klofning Sigmundar Davíðs úr Framsókn.

Innlent
Fréttamynd

Segir hækkanir skaða samkeppnishæfni

Fákeppni á raforkumarkaði hefur leitt til verðhækkana að mati sérfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Þróunin sé á hinn veginn í Evrópu. Landsvirkjun segir heildsöluverð sem hluti af raforkureikningi notenda hafa lækkað. Verðlagningin

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Gengið á höfuðstólinn 

Á undanförnum árum hafa orðið breytingar til hins betra á íslensku hagkerfi þó enn sé nokkuð í land með að langþráður stöðugleiki verði að veruleika.

Skoðun