Samgönguslys Minnast Finns og Jóhönnu með hlýju Finnur Einarsson og Jóhanna S. Sigurðardóttir, parið sem lést í umferðarslysi á Kjalarnesi á sunnudag, voru virkir félagar í HOG Chapter Iceland, samtökum eigenda Harley Davidson-mótorhjóla á Íslandi Innlent 2.7.2020 07:21 Telja að viðvörunarkerfi Icelandair-þotunnar hafi komið í veg fyrir flugslys Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) telur líklegt að flugstjórinn hafi misst yfirsýn yfir aðflugið á „örlagastundu“. Innlent 1.7.2020 17:57 Nöfn hinna látnu á Kjalarnesi Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag hét Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára. Innlent 1.7.2020 17:06 Bifhjólamenn vilja sjá tafarlausar aðgerðir í vegamálum Á þriðja hundrað bifhjólamanna komu saman við höfuðstöðvar Vegagerðarinnar í dag til að krefjast bættra vega. Mínútu þögn var vegna fallinna bifhjólamanna í umferðinni. Innlent 30.6.2020 20:01 Bótakröfu manns sem slasaðist við björgun á slysstað hafnað Vátryggingafélag Íslands þarf ekki að greiða karlmanni sem slasaðist við að draga við að draga ökumann sem lenti í bílslysi frá bifreiðinni bætur úr ábyrgðartryggingu bifreiðarinnar samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Innlent 30.6.2020 10:39 Ætla að malbika upp á nýtt á Kjalarnesi eftir banaslysið Vegagerðin ætlar að leggja nýtt malbik yfir kafla á Kjalarnesi þar sem nýlagt malbik stenst ekki staðla og útboðsskilmála um viðnám. Tveir létust í árekstri húsbíls og bifhjóls á veginum í gær. Innlent 29.6.2020 16:31 Kaflinn hálli en ella vegna mikils hita og úrhellis Vegagerðin segir að unnið hafði verið að yfirlögn á kaflanum á Vesturlandsvegi norðan Grundarhverfis, þar sem banaslysið varð á sunnudaginn, á fimmtudagskvöld. Eftirlitsmaður hafði metið aðstæður að lokinni yfirlögn þannig að hætta væri á hálku og tók ákvörðun um að vara við hálku með merkingum. Innlent 29.6.2020 13:16 Fyrsta mat bendi til þess að yfirlögn hafi ekki samræmst útboðsskilmálum Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, segir að fyrsta mat bendi til þess að yfirlögn á vegkaflanum þar sem banaslysið varð í gær hafi ekki samræmst útboðsskilmálum. Mælirinn er fullur hjá bifhjólasamfélaginu á Íslandi sem krefst úrbóta á hættulegum vegköflum landsins. Innlent 29.6.2020 11:55 Loka Vesturlandsvegi til að rannsaka banaslysið Hluta Vesturlandsvegar verður lokað frá klukkan 13:00 í dag vegna rannsóknar á banaslysi sem varð þar í gær. Innlent 29.6.2020 11:33 Bifhjólasamtök efna til mótmæla við Vegagerðina Sniglar, Bifhjólasamtök Lýðveldisins, hafa efnt til mótmæla við húsnæði Vegagerðarinnar í Borgartúni, næstkomandi þriðjudag. Mótmælin snúa að hættulegum vegköflum á vegum landsins og verður úrbóta krafist. Innlent 28.6.2020 23:26 Tveir létust í slysinu á Kjalarnesi Slysið varð á fjórða tímanum í dag. Innlent 28.6.2020 21:30 Fjöldahjálparmiðstöð opnuð í Klébergsskóla Rauði Krossinn hefur opnað fjöldahjálparmiðstöð í Klébergsskóla á Kjalarnesi vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð á Vesturlandsvegi á fjórða tímanum í dag. Innlent 28.6.2020 17:10 Húsbíll og tvö mótorhjól skullu saman á Vesturlandsvegi Hvalfjarðargöng opna aftur eftir stutta stund en þeim var lokað vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð á Kjalarnesi við Hvalfjarðargöng á fjórða tímanum. Innlent 28.6.2020 15:38 Endaði uppi á grindverki Útkall barst nú um klukkan þrjú til slökkviliðs vegna bensínleka í Kórahverfinu í Kópavogi. Innlent 27.6.2020 15:38 Kastaðist út í bílveltu á Kjalarnesi Þrír voru fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi á áttunda tímanum í morgun. Slysið gerðist næri Hvalfjarðargöngum. Innlent 27.6.2020 08:40 Bílvelta í Borgarfirði Karlmaður var fluttur á heilsugæslu eftir að bílvelta varð á Vesturlandsvegi, norðan Borgarness, skömmu eftir hádegi í dag. Innlent 26.6.2020 14:32 Árekstur við Garðatorg Árekstur bifhjóls og fólksbíls varð við Garðatorg í Garðabæ nú skömmu fyrir hádegi. Innlent 23.6.2020 12:08 Flutt á sjúkrahús eftir tvö hjólaslys Karlmaður og kona voru flutt á slysadeild á áttunda tímanum í gær eftir hjólaslys, konan á Seltjarnarnesi og maðurinn í Breiðholti. Innlent 19.6.2020 07:05 Tíu ára stúlka missti meðvitund í árekstri við rafmagnshlaupahjól Piltur á rafmagnshlaupahjóli ók á tíu ára stúlku í Keflavík í vikunni með þeim afleiðingum að hún skall með höfuðið í jörðina og missti meðvitund. Innlent 18.6.2020 10:22 Flutt á sjúkrahús eftir árekstur rafmagnshjóls og vespu Kona á rafmagnshjóli var flutt með sjúkrabíl á slysadeild á sjöunda tímanum í gær eftir að hún lenti í árekstri við ungan mann sem ók vespu í undirgöngum í Kópavogi Innlent 18.6.2020 06:32 Aðskotahlutur sprengdi dekk á vél Norwegian Rannsóknarnefnd flugslysa hefur skilað lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks sem varð við flugtak Boeing 737-800 flugvélar Norwegian Air frá Keflavíkurflugvelli þann 16. júní 2018. Innlent 16.6.2020 07:01 Mannleg mistök orsök strands við Helguvík Orsök strands sementsflutningaskipsins Fjordvik, sem strandaði við Helguvík þann 3. nóvember 2018, eru mistök við stjórn skipsins sem rekja má til ófullnægjandi undirbúnings og samráðs milli hafnsögumanns og skipstjóra varðandi siglingu þess. Innlent 12.6.2020 18:24 Búið að opna Hvalfjarðargöng eftir árekstur Búið er að opna Hvalfjarðargöng á nýjan leik eftir þriggja bíla árekstur á sjötta tímanum í dag. Innlent 6.6.2020 20:52 Harður árekstur í Hvalfjarðargöngunum Hvalfjarðargöng eru lokuð eftir harðan árekstur í göngunum á sjötta tímanum í kvöld. Ekki urðu mikil slys á fólki í árekstrinum. Innlent 6.6.2020 18:15 Reyndi að koma sér út en lenti undir framhjólinu og lést Stjórnandi veghefils sem lést við störf á Ingjaldssandsvegi á í Gerðhamradal á Vestfjörðum í lok júní í fyrra náði líklegast ekki að stöðva hefilinn er hann tók að renna aftur á bak niður brekku. Innlent 2.6.2020 17:41 Eldur kviknaði eftir bílveltu á Eyjafjarðarbraut eystri Tvö voru flutt til skoðunar á Sjúkrahúsið á Akureyri í kvöld eftir bílveltu á Eyjafjarðarbraut eystri við bæinn Kálfagerði. Innlent 28.5.2020 23:49 Göngin undir Breiðadals- og Botnsheiði lokuð vegna slyss Umferðaróhapp varð í gangamunnanum, Tungudalsmegin. Innlent 25.5.2020 14:33 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu haft afskipti af á sjöunda hundrað vegna aksturs undir áhrifum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur á árinu haft afskipti af nokkur hundruð ökumönnum sem hafa verið undir áhrifum áfengis, lyfja eða fíkniefna. Í fyrra slösuðust 36 manns í umferðinni vegna vímuefnaaksturs. Innlent 24.5.2020 22:51 Flugmaður þyrlu Ólafs líklega ekki nægilega ákveðinn við stjórn þyrlunnar Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að flugmaður þyrlunnar HB-ZOO, þyrlu í eigu athafnamannsins Ólafs Ólafssonar, hafi ekki verið nægilega ákveðinn við stjórn þyrlunnar sem varð til þess að hann hafði ekki fulla stjórn á stéli hennar áður en þyrlan brotlenti með fimm manns innanborðs við Nesjavelli 22. maí 2016. Innlent 21.5.2020 21:26 Árekstur á Suðurlandsvegi Einn er sagður slasaður eftir að stór bíll og fólksbíll rákust saman á Suðurlandsvegi, milli Selfoss og Hveragerðis, skömmu fyrir klukkan 11 í dag. Innlent 19.5.2020 11:14 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 43 ›
Minnast Finns og Jóhönnu með hlýju Finnur Einarsson og Jóhanna S. Sigurðardóttir, parið sem lést í umferðarslysi á Kjalarnesi á sunnudag, voru virkir félagar í HOG Chapter Iceland, samtökum eigenda Harley Davidson-mótorhjóla á Íslandi Innlent 2.7.2020 07:21
Telja að viðvörunarkerfi Icelandair-þotunnar hafi komið í veg fyrir flugslys Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) telur líklegt að flugstjórinn hafi misst yfirsýn yfir aðflugið á „örlagastundu“. Innlent 1.7.2020 17:57
Nöfn hinna látnu á Kjalarnesi Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag hét Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára. Innlent 1.7.2020 17:06
Bifhjólamenn vilja sjá tafarlausar aðgerðir í vegamálum Á þriðja hundrað bifhjólamanna komu saman við höfuðstöðvar Vegagerðarinnar í dag til að krefjast bættra vega. Mínútu þögn var vegna fallinna bifhjólamanna í umferðinni. Innlent 30.6.2020 20:01
Bótakröfu manns sem slasaðist við björgun á slysstað hafnað Vátryggingafélag Íslands þarf ekki að greiða karlmanni sem slasaðist við að draga við að draga ökumann sem lenti í bílslysi frá bifreiðinni bætur úr ábyrgðartryggingu bifreiðarinnar samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Innlent 30.6.2020 10:39
Ætla að malbika upp á nýtt á Kjalarnesi eftir banaslysið Vegagerðin ætlar að leggja nýtt malbik yfir kafla á Kjalarnesi þar sem nýlagt malbik stenst ekki staðla og útboðsskilmála um viðnám. Tveir létust í árekstri húsbíls og bifhjóls á veginum í gær. Innlent 29.6.2020 16:31
Kaflinn hálli en ella vegna mikils hita og úrhellis Vegagerðin segir að unnið hafði verið að yfirlögn á kaflanum á Vesturlandsvegi norðan Grundarhverfis, þar sem banaslysið varð á sunnudaginn, á fimmtudagskvöld. Eftirlitsmaður hafði metið aðstæður að lokinni yfirlögn þannig að hætta væri á hálku og tók ákvörðun um að vara við hálku með merkingum. Innlent 29.6.2020 13:16
Fyrsta mat bendi til þess að yfirlögn hafi ekki samræmst útboðsskilmálum Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, segir að fyrsta mat bendi til þess að yfirlögn á vegkaflanum þar sem banaslysið varð í gær hafi ekki samræmst útboðsskilmálum. Mælirinn er fullur hjá bifhjólasamfélaginu á Íslandi sem krefst úrbóta á hættulegum vegköflum landsins. Innlent 29.6.2020 11:55
Loka Vesturlandsvegi til að rannsaka banaslysið Hluta Vesturlandsvegar verður lokað frá klukkan 13:00 í dag vegna rannsóknar á banaslysi sem varð þar í gær. Innlent 29.6.2020 11:33
Bifhjólasamtök efna til mótmæla við Vegagerðina Sniglar, Bifhjólasamtök Lýðveldisins, hafa efnt til mótmæla við húsnæði Vegagerðarinnar í Borgartúni, næstkomandi þriðjudag. Mótmælin snúa að hættulegum vegköflum á vegum landsins og verður úrbóta krafist. Innlent 28.6.2020 23:26
Fjöldahjálparmiðstöð opnuð í Klébergsskóla Rauði Krossinn hefur opnað fjöldahjálparmiðstöð í Klébergsskóla á Kjalarnesi vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð á Vesturlandsvegi á fjórða tímanum í dag. Innlent 28.6.2020 17:10
Húsbíll og tvö mótorhjól skullu saman á Vesturlandsvegi Hvalfjarðargöng opna aftur eftir stutta stund en þeim var lokað vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð á Kjalarnesi við Hvalfjarðargöng á fjórða tímanum. Innlent 28.6.2020 15:38
Endaði uppi á grindverki Útkall barst nú um klukkan þrjú til slökkviliðs vegna bensínleka í Kórahverfinu í Kópavogi. Innlent 27.6.2020 15:38
Kastaðist út í bílveltu á Kjalarnesi Þrír voru fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi á áttunda tímanum í morgun. Slysið gerðist næri Hvalfjarðargöngum. Innlent 27.6.2020 08:40
Bílvelta í Borgarfirði Karlmaður var fluttur á heilsugæslu eftir að bílvelta varð á Vesturlandsvegi, norðan Borgarness, skömmu eftir hádegi í dag. Innlent 26.6.2020 14:32
Árekstur við Garðatorg Árekstur bifhjóls og fólksbíls varð við Garðatorg í Garðabæ nú skömmu fyrir hádegi. Innlent 23.6.2020 12:08
Flutt á sjúkrahús eftir tvö hjólaslys Karlmaður og kona voru flutt á slysadeild á áttunda tímanum í gær eftir hjólaslys, konan á Seltjarnarnesi og maðurinn í Breiðholti. Innlent 19.6.2020 07:05
Tíu ára stúlka missti meðvitund í árekstri við rafmagnshlaupahjól Piltur á rafmagnshlaupahjóli ók á tíu ára stúlku í Keflavík í vikunni með þeim afleiðingum að hún skall með höfuðið í jörðina og missti meðvitund. Innlent 18.6.2020 10:22
Flutt á sjúkrahús eftir árekstur rafmagnshjóls og vespu Kona á rafmagnshjóli var flutt með sjúkrabíl á slysadeild á sjöunda tímanum í gær eftir að hún lenti í árekstri við ungan mann sem ók vespu í undirgöngum í Kópavogi Innlent 18.6.2020 06:32
Aðskotahlutur sprengdi dekk á vél Norwegian Rannsóknarnefnd flugslysa hefur skilað lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks sem varð við flugtak Boeing 737-800 flugvélar Norwegian Air frá Keflavíkurflugvelli þann 16. júní 2018. Innlent 16.6.2020 07:01
Mannleg mistök orsök strands við Helguvík Orsök strands sementsflutningaskipsins Fjordvik, sem strandaði við Helguvík þann 3. nóvember 2018, eru mistök við stjórn skipsins sem rekja má til ófullnægjandi undirbúnings og samráðs milli hafnsögumanns og skipstjóra varðandi siglingu þess. Innlent 12.6.2020 18:24
Búið að opna Hvalfjarðargöng eftir árekstur Búið er að opna Hvalfjarðargöng á nýjan leik eftir þriggja bíla árekstur á sjötta tímanum í dag. Innlent 6.6.2020 20:52
Harður árekstur í Hvalfjarðargöngunum Hvalfjarðargöng eru lokuð eftir harðan árekstur í göngunum á sjötta tímanum í kvöld. Ekki urðu mikil slys á fólki í árekstrinum. Innlent 6.6.2020 18:15
Reyndi að koma sér út en lenti undir framhjólinu og lést Stjórnandi veghefils sem lést við störf á Ingjaldssandsvegi á í Gerðhamradal á Vestfjörðum í lok júní í fyrra náði líklegast ekki að stöðva hefilinn er hann tók að renna aftur á bak niður brekku. Innlent 2.6.2020 17:41
Eldur kviknaði eftir bílveltu á Eyjafjarðarbraut eystri Tvö voru flutt til skoðunar á Sjúkrahúsið á Akureyri í kvöld eftir bílveltu á Eyjafjarðarbraut eystri við bæinn Kálfagerði. Innlent 28.5.2020 23:49
Göngin undir Breiðadals- og Botnsheiði lokuð vegna slyss Umferðaróhapp varð í gangamunnanum, Tungudalsmegin. Innlent 25.5.2020 14:33
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu haft afskipti af á sjöunda hundrað vegna aksturs undir áhrifum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur á árinu haft afskipti af nokkur hundruð ökumönnum sem hafa verið undir áhrifum áfengis, lyfja eða fíkniefna. Í fyrra slösuðust 36 manns í umferðinni vegna vímuefnaaksturs. Innlent 24.5.2020 22:51
Flugmaður þyrlu Ólafs líklega ekki nægilega ákveðinn við stjórn þyrlunnar Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að flugmaður þyrlunnar HB-ZOO, þyrlu í eigu athafnamannsins Ólafs Ólafssonar, hafi ekki verið nægilega ákveðinn við stjórn þyrlunnar sem varð til þess að hann hafði ekki fulla stjórn á stéli hennar áður en þyrlan brotlenti með fimm manns innanborðs við Nesjavelli 22. maí 2016. Innlent 21.5.2020 21:26
Árekstur á Suðurlandsvegi Einn er sagður slasaður eftir að stór bíll og fólksbíll rákust saman á Suðurlandsvegi, milli Selfoss og Hveragerðis, skömmu fyrir klukkan 11 í dag. Innlent 19.5.2020 11:14