Bítið Elísabet segir að vegan og keto verði oft að þráhyggju "Ég lít á keto sem ákveðin trúarbrögð. Ég tek eftir því þegar ég er einhversstaðar og fólk er á keto þá má alls ekki svindla og þráhyggjan verður svo mikil,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lífið 9.9.2019 09:44 Oddný eldaði fyrir stjörnurnar hjá Netflix "Ég byrjaði með veitingastað sem ég er með og byrjaði síðan að búa til vörur og þróaði þær. Þetta endaði síðan í svona street food festival og byrjaði síðan bara að vinna einhver verðlaun fyrir þennan íslenska mat.“ Lífið 3.9.2019 13:31 Spæjaraskóli fyrir krakka settur á laggirnar á Akureyri "Þetta eru í rauninni ráðgátukassar í áskrift fyrir 9-12 ára krakka. Hugmyndin er að í hverjum kassa er ein saga, bara ráðgátusaga sem að áskrifandinn þarf að aðstoða aðalpersónurnar við,“ segir Lína Rut Olgeirsdóttir, einn stofnenda Spæjaraskólans sem hefur verið settur á laggirnar á Akureyri. Lífið 30.8.2019 11:37 Gjaldskylda yfir nýja Ölfusárbrú Ráðgert er að ný brú yfir Ölfusá verði samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila, í anda Hvalfjarðarganga. Innlent 16.8.2019 09:45 Segja farið með aldraða móður eins og gamla bíldruslu Systkinin Gunnlaugur Þór Guðmundsson og Ragnheiður K. Guðmundsdóttir tala um „þá afskrifuðu“ þegar þau velta fyrir sér hvernig farið sé með eldra fólkið á Íslandi. Innlent 14.8.2019 11:05 Þingflokkurinn geti ekki „hlaupið til“ eftir því hvernig „einhver skoðanakönnun innan Sjálfstæðisflokksins kemur út“ Sigríður Andersen segir að ekki sé ástæða til að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um þriðja orkupakkann. Innlent 12.8.2019 12:04 Segir súrdeigsbrauð, rauðvín og ólífuolíu vera málið Ég held að við séum bara að borða of mikið yfir höfuð. Við borðum mikinn sykur, mikið ger og mikið hveiti, mikið skyndibitafæði. Við, því miður, erum að elta Ameríku of mikið, segir Birna G Ásbjörnsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum við HÍ. Lífið 7.8.2019 12:47 Nokkrir hlutir til að hafa í huga um verslunarmannahelgina Það er margt um að vera um Verslunarmannahelgina og margir á leiðinni á einhverja útihátíðanna sem verða um helgina. Lífið 1.8.2019 15:58 "Þjóðvegurinn er dálítið eins og dansgólf“ "Við erum með stóra bíla, við erum litla bíla, við erum með mótorhjól. Við erum með bíla með hjólhýsi, við erum með reiðhjólamenn. Allir eru að nota sama dansgólf og það er ekkert stórt. Það þurfa allir sitt pláss. “ Innlent 1.8.2019 10:44 Forrit geta nálgast meiri upplýsingar en notendur gefa leyfi fyrir FaceApp hefur vakið athygli síðustu daga fyrir að umbreyta fólki í eldri útgáfu af sjálfu sér. Þjónustuskilmálar forritsins hafa hins vegar vakið ugg enda eignast það myndirnar og getur notað í hvaða tilgangi sem er. Innlent 19.7.2019 11:17 Skorar á stjórnvöld og vill sjá lægra lyfjaverð Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju segir fyrirtæki sitt skora á stjórnvöld að lækka lyfjakostnað til neytenda um helming. Innlent 18.7.2019 11:24 Deilihagkerfið í miklum blóma Rakel Garðarsdóttir hefur fjallað mikið um umhverfismál og þá sérstaklega matarsóun á síðunni Vakandi. Hún segir deilihagkerfi vera eina kerfið sem gangi upp ef snúa eigi við núverandi þróun í loftslagsmálum. Innlent 15.7.2019 19:30 Siðmenning og siðleysi á samfélagsmiðlum Í pistlum mínum um ástina og stefnumót hef ég nokkuð oft minnst á þessi rafrænu samskipti og hvaða misskilningi þau geta valdið. Auðvitað er þetta ekki einungis bundið við samskipti kynjana eða stefnumótaheiminn. Í samskiptum sem við eigum við fólk augliti til auglitis gilda ákveðnar óskráðar reglur sem hafa þróast með mannkyninu yfir nokkur hundruði ára. Makamál 12.7.2019 10:46 Sykurskattur styðji við ósjálfbært heilbrigðiskerfi Oft hefur verið þörf á að sporna við sykurneyslu en nú er nauðsyn að mati landlæknis. Innlent 26.6.2019 11:15 Einhverfusamtökin leiðrétta rangfærslur Jakobs Frímanns Jakob bað þá sem þóttu orð hans særandi innilegrar afsökunar. Innlent 22.6.2019 16:32 Eigum alls ekki að drekka ískalt vatn Þá sé gott að miða við að drekka átta vatnsglös á dag og halda vatnsdrykkju með mat í lágmarki. Innlent 20.6.2019 21:59 Eitt leyfisbréf fyrir öll skólastig í stað þriggja Stjórnarfrumvarp menntamálaráðherra var samþykkt í gærkvöldi og ákvæði um eitt leyfisbréf í stað þriggja lögfest. Innlent 20.6.2019 10:32 Fréttaskýring: Gamlir foringjar pönkast í forystunni Davíð Oddsson heldur áfram að hamast í forystu flokksins. Innlent 19.6.2019 12:58 Ráðleggur Íslendingum að fara varlega í fasteignakaupum á Spáni Ómar Sigurðsson, skipstjóri, ráðleggur Íslendingum að fara varlega ætli fólk að kaupa sér fasteign á Spáni. Að ýmsu sé að hyggja og helst þurfi maður að eiga að lágmarki 60 prósent af eigin fé ætli maður sér að kaupa húsnæði á Spáni. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:26 Helga Vala segir lögregluna fjársvelta Þingmaður Samfylkingarinnar bendir á að þyrlukaup Landhelgisgæslunnar séu inni í því fjármagni sem sett er í löggæslu hér á landi. Auka þurfi fjármagn til Lögreglunnar sjálfrar til að mæta auknum umsvifum skipulagðrar glæpastarfsemi. Innlent 4.6.2019 19:56 Hóteleigandi á Flúðum segir fleiri bókanir í sumar en í fyrra Margrét Runólfsdóttir, hóteleigandi, er bjartsýn á horfur ferðaþjónustunnar á Flúðum. Innlent 31.5.2019 16:18 Segir stjórnmálamenn bera ábyrgð á uppgangi glæpagengja: „Hvað eru stjórnvöld búin að vera að gera?“ Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir að þær upplýsingar sem komu fram í svartri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi hafi lengi legið fyrir. Innlent 31.5.2019 13:56 Umboðsmaður Íslands "Að semja fyrir sjálfan sig hefur verið menningin hér því allir eru svo góðir vinir hér á Íslandi og við getum alveg gert þetta. Ein af ástæðunum fyrir því að ég er að gera þetta er einmitt svo þú sért ekki í einhverju karpi við þá um laun.“ Lífið 24.5.2019 09:50 Telur eðlilegra að eftirláta kjósendum að bregðast við háttsemi þingmanna en ekki siðanefndum Brynjar Níelsson, 2. varaforseti Alþingis, telur eðlilegra að eftirláta kjósendum að dæma um háttsemi þingmanna en að sérstök siðanefnd Alþingis fjalli um orð þeirra. Þetta kom fram í viðtali við Brynjar í þættinum Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 20.5.2019 13:48 „Kvíði hjá krökkum út af einhverju sem við höfum skapað“ Þrátt fyrir að það sé jákvætt að börn og ungmenni séu upplýst um loftslagsmál er það engin lausn að börn séu haldin loftslagskvíða og upplifi andvökunætur. Innlent 13.5.2019 11:47 Gísli stóð nakinn á bílastæði í Kaupmannahöfn á meðan almenningur hjólaði framhjá Gísli Örn Garðarsson, leikari og leikstjóri, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann fór um víðan völl í skemmtilegu spjalli. Lífið 6.5.2019 11:21 „Hræddar brúður í kerfinu“ hafi komið í veg fyrir Vestmannaeyjagöng Árni Johnsen vill að Vestmannaeyjagöng verði að veruleika. Innlent 3.5.2019 11:13 Segir ógeðfellt að boða verðhækkun í miðri atkvæðagreiðslu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skorar á fyrirtæki að sýna samstöðu. Innlent 23.4.2019 10:06 Undirritun samninga dregst á langinn Vonir standa þó til að hægt verði að undirrita samningana í kvöld. Innlent 3.4.2019 18:28 Telur kjarasamningana geta dregið úr sundrungu á meðal þjóðarinnar Halldór segist vona að hægt verði að kynna nýstárlega kjarasamninga. Það sé mat hans að vel hafi tekist til í þetta sinn en hann telur að kjarasamningarnir muni draga úr sundrungu á meðal þjóðarinnar og séu þannig jákvætt innlegg í samfélagsumræðuna. Innlent 3.4.2019 09:49 « ‹ 20 21 22 23 24 25 … 25 ›
Elísabet segir að vegan og keto verði oft að þráhyggju "Ég lít á keto sem ákveðin trúarbrögð. Ég tek eftir því þegar ég er einhversstaðar og fólk er á keto þá má alls ekki svindla og þráhyggjan verður svo mikil,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lífið 9.9.2019 09:44
Oddný eldaði fyrir stjörnurnar hjá Netflix "Ég byrjaði með veitingastað sem ég er með og byrjaði síðan að búa til vörur og þróaði þær. Þetta endaði síðan í svona street food festival og byrjaði síðan bara að vinna einhver verðlaun fyrir þennan íslenska mat.“ Lífið 3.9.2019 13:31
Spæjaraskóli fyrir krakka settur á laggirnar á Akureyri "Þetta eru í rauninni ráðgátukassar í áskrift fyrir 9-12 ára krakka. Hugmyndin er að í hverjum kassa er ein saga, bara ráðgátusaga sem að áskrifandinn þarf að aðstoða aðalpersónurnar við,“ segir Lína Rut Olgeirsdóttir, einn stofnenda Spæjaraskólans sem hefur verið settur á laggirnar á Akureyri. Lífið 30.8.2019 11:37
Gjaldskylda yfir nýja Ölfusárbrú Ráðgert er að ný brú yfir Ölfusá verði samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila, í anda Hvalfjarðarganga. Innlent 16.8.2019 09:45
Segja farið með aldraða móður eins og gamla bíldruslu Systkinin Gunnlaugur Þór Guðmundsson og Ragnheiður K. Guðmundsdóttir tala um „þá afskrifuðu“ þegar þau velta fyrir sér hvernig farið sé með eldra fólkið á Íslandi. Innlent 14.8.2019 11:05
Þingflokkurinn geti ekki „hlaupið til“ eftir því hvernig „einhver skoðanakönnun innan Sjálfstæðisflokksins kemur út“ Sigríður Andersen segir að ekki sé ástæða til að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um þriðja orkupakkann. Innlent 12.8.2019 12:04
Segir súrdeigsbrauð, rauðvín og ólífuolíu vera málið Ég held að við séum bara að borða of mikið yfir höfuð. Við borðum mikinn sykur, mikið ger og mikið hveiti, mikið skyndibitafæði. Við, því miður, erum að elta Ameríku of mikið, segir Birna G Ásbjörnsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum við HÍ. Lífið 7.8.2019 12:47
Nokkrir hlutir til að hafa í huga um verslunarmannahelgina Það er margt um að vera um Verslunarmannahelgina og margir á leiðinni á einhverja útihátíðanna sem verða um helgina. Lífið 1.8.2019 15:58
"Þjóðvegurinn er dálítið eins og dansgólf“ "Við erum með stóra bíla, við erum litla bíla, við erum með mótorhjól. Við erum með bíla með hjólhýsi, við erum með reiðhjólamenn. Allir eru að nota sama dansgólf og það er ekkert stórt. Það þurfa allir sitt pláss. “ Innlent 1.8.2019 10:44
Forrit geta nálgast meiri upplýsingar en notendur gefa leyfi fyrir FaceApp hefur vakið athygli síðustu daga fyrir að umbreyta fólki í eldri útgáfu af sjálfu sér. Þjónustuskilmálar forritsins hafa hins vegar vakið ugg enda eignast það myndirnar og getur notað í hvaða tilgangi sem er. Innlent 19.7.2019 11:17
Skorar á stjórnvöld og vill sjá lægra lyfjaverð Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju segir fyrirtæki sitt skora á stjórnvöld að lækka lyfjakostnað til neytenda um helming. Innlent 18.7.2019 11:24
Deilihagkerfið í miklum blóma Rakel Garðarsdóttir hefur fjallað mikið um umhverfismál og þá sérstaklega matarsóun á síðunni Vakandi. Hún segir deilihagkerfi vera eina kerfið sem gangi upp ef snúa eigi við núverandi þróun í loftslagsmálum. Innlent 15.7.2019 19:30
Siðmenning og siðleysi á samfélagsmiðlum Í pistlum mínum um ástina og stefnumót hef ég nokkuð oft minnst á þessi rafrænu samskipti og hvaða misskilningi þau geta valdið. Auðvitað er þetta ekki einungis bundið við samskipti kynjana eða stefnumótaheiminn. Í samskiptum sem við eigum við fólk augliti til auglitis gilda ákveðnar óskráðar reglur sem hafa þróast með mannkyninu yfir nokkur hundruði ára. Makamál 12.7.2019 10:46
Sykurskattur styðji við ósjálfbært heilbrigðiskerfi Oft hefur verið þörf á að sporna við sykurneyslu en nú er nauðsyn að mati landlæknis. Innlent 26.6.2019 11:15
Einhverfusamtökin leiðrétta rangfærslur Jakobs Frímanns Jakob bað þá sem þóttu orð hans særandi innilegrar afsökunar. Innlent 22.6.2019 16:32
Eigum alls ekki að drekka ískalt vatn Þá sé gott að miða við að drekka átta vatnsglös á dag og halda vatnsdrykkju með mat í lágmarki. Innlent 20.6.2019 21:59
Eitt leyfisbréf fyrir öll skólastig í stað þriggja Stjórnarfrumvarp menntamálaráðherra var samþykkt í gærkvöldi og ákvæði um eitt leyfisbréf í stað þriggja lögfest. Innlent 20.6.2019 10:32
Fréttaskýring: Gamlir foringjar pönkast í forystunni Davíð Oddsson heldur áfram að hamast í forystu flokksins. Innlent 19.6.2019 12:58
Ráðleggur Íslendingum að fara varlega í fasteignakaupum á Spáni Ómar Sigurðsson, skipstjóri, ráðleggur Íslendingum að fara varlega ætli fólk að kaupa sér fasteign á Spáni. Að ýmsu sé að hyggja og helst þurfi maður að eiga að lágmarki 60 prósent af eigin fé ætli maður sér að kaupa húsnæði á Spáni. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:26
Helga Vala segir lögregluna fjársvelta Þingmaður Samfylkingarinnar bendir á að þyrlukaup Landhelgisgæslunnar séu inni í því fjármagni sem sett er í löggæslu hér á landi. Auka þurfi fjármagn til Lögreglunnar sjálfrar til að mæta auknum umsvifum skipulagðrar glæpastarfsemi. Innlent 4.6.2019 19:56
Hóteleigandi á Flúðum segir fleiri bókanir í sumar en í fyrra Margrét Runólfsdóttir, hóteleigandi, er bjartsýn á horfur ferðaþjónustunnar á Flúðum. Innlent 31.5.2019 16:18
Segir stjórnmálamenn bera ábyrgð á uppgangi glæpagengja: „Hvað eru stjórnvöld búin að vera að gera?“ Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir að þær upplýsingar sem komu fram í svartri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi hafi lengi legið fyrir. Innlent 31.5.2019 13:56
Umboðsmaður Íslands "Að semja fyrir sjálfan sig hefur verið menningin hér því allir eru svo góðir vinir hér á Íslandi og við getum alveg gert þetta. Ein af ástæðunum fyrir því að ég er að gera þetta er einmitt svo þú sért ekki í einhverju karpi við þá um laun.“ Lífið 24.5.2019 09:50
Telur eðlilegra að eftirláta kjósendum að bregðast við háttsemi þingmanna en ekki siðanefndum Brynjar Níelsson, 2. varaforseti Alþingis, telur eðlilegra að eftirláta kjósendum að dæma um háttsemi þingmanna en að sérstök siðanefnd Alþingis fjalli um orð þeirra. Þetta kom fram í viðtali við Brynjar í þættinum Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 20.5.2019 13:48
„Kvíði hjá krökkum út af einhverju sem við höfum skapað“ Þrátt fyrir að það sé jákvætt að börn og ungmenni séu upplýst um loftslagsmál er það engin lausn að börn séu haldin loftslagskvíða og upplifi andvökunætur. Innlent 13.5.2019 11:47
Gísli stóð nakinn á bílastæði í Kaupmannahöfn á meðan almenningur hjólaði framhjá Gísli Örn Garðarsson, leikari og leikstjóri, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann fór um víðan völl í skemmtilegu spjalli. Lífið 6.5.2019 11:21
„Hræddar brúður í kerfinu“ hafi komið í veg fyrir Vestmannaeyjagöng Árni Johnsen vill að Vestmannaeyjagöng verði að veruleika. Innlent 3.5.2019 11:13
Segir ógeðfellt að boða verðhækkun í miðri atkvæðagreiðslu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skorar á fyrirtæki að sýna samstöðu. Innlent 23.4.2019 10:06
Undirritun samninga dregst á langinn Vonir standa þó til að hægt verði að undirrita samningana í kvöld. Innlent 3.4.2019 18:28
Telur kjarasamningana geta dregið úr sundrungu á meðal þjóðarinnar Halldór segist vona að hægt verði að kynna nýstárlega kjarasamninga. Það sé mat hans að vel hafi tekist til í þetta sinn en hann telur að kjarasamningarnir muni draga úr sundrungu á meðal þjóðarinnar og séu þannig jákvætt innlegg í samfélagsumræðuna. Innlent 3.4.2019 09:49